Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 23

Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 23
af í framkvæmdinni) eða með öðrum orðum: seta þeirra er háð vilja þingsins og það hefur á sínu valdi að fella einstaka ráðlierra eða ráðuneytið i heild með vantrausti. Þar sem ekki er þingræði i Bandaríkjunum, getur þingið ekki fellt ráðlierrana með því að lýsa vantrausti sínu á þeim. Pólitísk áhyrgð ráðherra gagnvart þinginu er ekki til. Ráðherrarnir eru eingöngu persónulega ábyrgir gagn- vart forsetanum. Þar sem hann er ráðuneytisforseti, kem- ur því síður til greina, að ráðuneytið sem heild verði fellt. Þá er það svo, að í þingræðislöndum geta ráðherrar yfirleitt verið þingmenn. I Bretlandi eiga þeir að vera það og annarsstaðar er það í rauninni talið sjálfsagt, að þeir séu jafnframt þingmenn. Lýsir það sér í því, að oft- ast nær eru ráðherrar valdir úr hópi þingmanna. í Banda- ríkjunum mega ráðherrarnir ekki vera þingmenn og þeir eiga heldur ekki samkvæmt embættisstöðu sinni sæti eða málfrelsi á þinginu. Þegar þingið þarf að ná tali af ráð- herrum, gera þingnefndir það og er það með nokkuð sérstökum hætti. Þingnefndir lialda iðuglega nefndarfundi í heyranda hljóði og eru þeir nefndir „hearings“. Nefnd- irnar bjóða þá ráðherra að koma til fundar að gefa skýrslu. Skýrslur eru þá gefnar í ræðuformi, og á eftir er skýrslu- gefandi spurður spjörunum úr, alveg eins og hann sé til vfirheyrslu hjá rannsóknarnefnd. Aðrir en ráðherrar geta hka komið á þessa nefndarfundi hæði boðnir og ótil- kvaddir. Þessi aðferð er mikið notuð til þess að koma fram mótmælum gegn löggjöf og embættisveitingum og öðrum málum, sem þingið hefur til meðferðar. Sem dæmi nm það, sem fram getur komið með þessari aðferð, en er óþekkt alls staðar annars staðar í heiminum, má nefna, að á meðan sá, sem þetta ritar, átti lieima i Wasliington, kom það fyrir, að Öldungadeildarnefnd liélt „hearings“ út af útnefningu manns sem hæstaréttardómara. Núver- andi Bandarikjaforseti hefur átt í töluverðum hrösum við hæstarétt og gerði m. a. tilraun til þess að f jölga dóm- urum réttarins, til þess að koma sínum mönnum þar að. Þetta tókst ekki, en skömmu eftir þessa tilraun losnuðu jörð 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.