Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 33

Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 33
Niðurstaðan um rcttmæti boðskapar lvaj Munks i „Orðinu“ verð- ur þá eitthvað á þessa leið: Kaj Munk horfir beint á guðspjöllin og segir oss að gera hið sama og taka þau trúanleg i barnslegri einfeldni og einlægni, en hirða ekki um vafninga og ályktanir guð- fræðjnga eða annarra lærðra manna fram yfir það, sem hjartað, höndlað af Kristi, getur fallizt á. Guðspjöllin segja þér að trúa á kraftaverk og jafnvel gera þau sjálfur, og það skallu gera. En þú ert barn og þolir ekki megna fæðu og þó verður þú að sækja á og leggja á hættu, ef þú vilt ekki hljóta hlutskipti með huglausa og lata þjóninum, er gróf pundið í jörð. Og samt átlu að „reyna að vera skynsamur og halda þig við þann mæli trúar, sem Guð hef- ur úthlutað þér.“ Hvernig á að samríma þetta? Það verður aldrei gert með skynseminni einni. Það er hjartað, hið barnslega hjarta, sem eitt er fært um að vísa þér þann þrönga veg. Þess vegna er það lykillinn að skilningnum á fagnaðarerindi Jesú Krists: að gera sér Ijóst, að hann benti á barnið sem lykilinn að því að tileinka sér það og föðurnáð Guðs — tileinka sér hinn heilaga anda. Kaj Munk hefur horfzt drengilega í augu við staðreyndir fagn- að'arerindisins, — en hefur þó ekki náð þeim þroska, er hann skrif- aði „Orðið“, að sjá í gegnum bókstafinn inn til andans. Þess vegna verður niðuirstaða hans eins og lokaður hraungrýlisveggur, þegar vel er gáð, í stað þess að hann ímyndaði sér, að hann hefði fundið Sesam. Það má þvi ekki taka niðurstöðu hans bókstaflega, — en leikritið vekur hugsanir manna, er hafa þann metnað að vilja skilja •— það vekur hugsanir um eilífðarmál. Og þegar framsetningin auk þess sindrar af andiríki, þarf ekki mörgum hlöðum að fletta um gildi leikritsins. Sem menningarsögulegur spegill dansks þjóðlífs er það einnig mikils virði — ekki sízt fyrir þá stórfelldu mynd, sein þar er dregin upp af metnaði hetri hluta danskrar sveitaalþýðu. Mikkel Boirgen sýnir, hve metnaður alþýðlegrar menningar getur risið hátt, og sýnir vafalaust, hversu hátt sá metnaður hefur raunveru- lcga risið með beztu drengjum danskrar bændastéttar. Sliku og þvilíku er liverjum hugsandi manni hollt að kynnast, þó að jóta verði hinsvegar, að fyllstu not að leik þessum hafa ekki aðrir en þeir, sem þekkja fyrir eitthvað til viðureignar straumanria i and- lcgu lífi Dana. Aðalatriði leiksins eru þó óháð þvi skilyrði og snertir þetta því ekki réttmæti þess að sýna leik þenna utan Dan- merkur — t. d. á íslandi. TS ETTA frumlega, stórhrotna og ofurhugaða leikrit tókst Leik- félag Reykjavikur á hendur að klæða holdi og blóði, og verð- ur varla annað sagt, en að mikið hafi verið í fang færzt, einkum bó vegna liins einstæða tvifara Jesú Krists — ef svo mætti að Jonn 127
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.