Jörð - 01.06.1943, Side 36
i síðasta þœtti var ágætur. Gunnþórunn Halldórsdóttir gerði hug-
stæSa persónu úr „vitnandi“ alþýSukonu.
1 EIKFÉLAG REYKJAVÍKUR á hinar mestu þakkir skildar fyrir
„OrSiS“ og bætir þar vel upp þaS, sem áfátt kynni aS vera
um gamanleiki þá, er þaS sýnir um sönm mundir, en þeir eru báSir
— annar skrípaleikur fyrir fullorSna, en hinn ævintýraleikur fyrir
börn — fremur léttvægir. SvipaS var aS segja um „revýuna“ í haust
er leiS, „Nú er það svart, maður“, — en það er óskylt mál Leikfé-
laginu. MaSur fer heim frá sumum þessara skripaleikja meS hálf-
gert óbragS í munninum og tilfinningu um aS hafa kámaS sig og
gerzt fíflum jafn meS því aS horfa á ólætin og hlusta á illa duliS
og andlaust klám. Ekki er skripaleikjum þessum alls varnaS. Innan
um og saman viS slæSist meS góS fyndni og sum hlutverkin eru
leikin af mikilli kímni. Og verSi lögS meiri áherzla á ósvikna kímni
og minni á ólæti og klám, er alls ekki fyrir þaS að synja, aS jafn-
vel smekkvís og þrifinn leikhúsgestur fari ánægður heim.
sendar
BARÐSTRENDINGABÓIÍ (ritstj.: Kristján Jónsson frá Garðstöð-
um, aðrir höfundair tíu, útg. og prentsm.: ísafoldarprentsmiðja lif.,
stærð 303 bls. i stóru 8 bl. broti, 66 sérprentaSar myndasíSur)
ER BÓK, sem útgefandi „Vestur-Skaftafellssýslu og íhúa henn-
ar“ smjattar á. Hún lýsir fyrst og fremst landinu sjálfu —<
þessum landshluta, sem næst Skaftafellssýslu er einhver sér-
kennilegasti hluti landsins og viða mjög fagur. Velnefndur útgef-
andi fluttist frá Ásum i Skaftártungu að Brjánslæk árið 1933 og
þjónaði Brjánslækjarprestakalli í tvö ár. Úr Ásum er einhver hin
tilkomumesta og fjölbreyttasta útsýn frá bæ í allri Vestmr-Skafta-
fellssýslu (og munu þá teljandi þeir bæir i landinu, er skara fram
úr Ásum að þvi leyti), — en þeim sex Skaftfellingum, er með
presti eða til hans fluttust að Brjánslæk, bar afdráttarlaust sam-
an við hann um, að ekkert hyggt ból finndist þeim jafnast á við
Brjánslæk í fögru veðri. Séæstakar ástæður ollu því, að prestur
átli svo skannna dvöl á þessum stað, er hann elskaði þó meir en
aðra bletti landsins; en almennt ólag á þjóðfélaginu veldur þvi,
að þar hefur prestslaust verið síðan. Nú býr þar að vísu maður,
sem er höfðingi í lund og hetja í sjón og reynd, en helzt ætti að
130
JÖRÐ