Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 48

Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 48
komulagið átti til. Og fyrirkomulag, sem þetta og Jjvílikt ú í fór- um sínum, án þess að til verulegra undantekninga geti talizt, þarf endurbóta við. CERES“ er að leggjast að „Islands Plads“, uppfyll- ingunni, sem íslandsförin voru vön að liggja við í Kaupmannahöfn. Stúdentarnir standa í hnapp á afturþiljum. Þar var „2. pláss“ á „Ceres“. Allir mæna þeir á liópinn, sem bíður á hafnarbakkanum, til að taka á móti ferðamönnunum frá Fróni. Allir vonast þeir eftir því að eiga vini eða a.m.k. kunningja þar í hópnum; ýmsir vonast m.a.s. eftir því, að þeir séu þar komnir sin vegna (einn eða tveir, að „hún“ sé komin þar sín vegna!). En nýbökuðu stúdentarnir, „rússarnir“, líta víðar í kring- um sig. „Rússanum“ verður starsýnt á hina mörgu turna fjær og nær, hin skipin, hafnarverkamennina, sem síga í rólegheitum áfram með kassabákn og önnur þvngsla- stykki á nokkurskonar hjólbörum og bylta til, með mark- vissum kunnáttutökum, hlutum, sem honum finnst eng- inn venjulegur íslendingur mundi fær um að fást við. Honum hafði verið sagt, að í Kaupmannahöfn væru ís- lendingar vfirleitt álitnir heljarmenni. Hann áttar sig ekki á þessu og finnur enn meir til þess, að hanii er kom- inn til útlanda. Ilann liafði svo sem einnig fundið ljóst til þess, er hann sigldi með hinni fögru ásaströnd Skot- lands, alsettri mislitum akur- og engjareitum, býlum, er honum fundust meira en myndarleg, herrasetrum, kirkj- um. Og hann hafði horft heillaður í land, jafnvel stund- um saman. Þegar „Ceres“ nálgaðist höfnina í Leith á miðju kvöldi, hafði það þó gripið hann allrafastast, að nú væri hann kominn til útlanda, — kominn til liins stóra heims hinna stóru ævintýra. Ljósadýrð slíka sem þá, er hér leiflraði á móti honum, hafði hann aldrei ímyndað sér i draumum sínum um ævintýralandið, er beið hans. Siglingin inn Eyrarsund er forkunnar-fögur, en „rúss- anum“ var hún engin verulegur viðburður, því að draum- ar lians voru bundnir við stórborgina og framtíðina. Það 142 JÖRÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.