Jörð - 01.06.1943, Side 50

Jörð - 01.06.1943, Side 50
var að vísu gaman að sjá Kronborg við Helsingjaeyri nyrzt í sundina, þar sem það er mjóst og ekki nema gott örskot yfir til Sviþjóðar. Krónborg þekkti liann af tígul- ásnum í þeim spilum, sem algengust voru á íslandi i þá daga. (Þá voru bin „ramíslenzku“ spil ekki aðeins óupp- fundin, heldur bæði óhugsanleg og óútgengileg, þó að til liefðu verið: Amenningur ekki orðinn svo þroskaður, að hann skildi, að klessa er ekki aðeins listræn, heldur auk þess beinlínis „ramíslenzk“ — ný sönnun fyrir listfengi þjóðarinnar!). — Þá var gaman að horfa til baðhótel- anna, en þó að margt manna sæist í kringum þau og jafnvel í sjónum, þá var farið það langt undan landi, að ekki sá „aðgreining höfðingjanna“. — Eyrarsunds- strönd Sjálands er fögur — ekki hvað sízt, er Strandveg- urinn tekur við, en hann er nokkurra kílómetra löng álma norður úr Kaupmannahöfn, með stórhýsum auðmanna og lystigörðum umhverfis þau. Ekkert af þessu gagntekur „rússann“, þó að hann auð- vitað sjái — nærri því að segja út undan sér — að það er fagurt. Óeirð hefur gagntekið hann. Hann er í þann veg- inn að handsama hýalínsdraum skólaáranna — þann, er honum fannst æ skýjaborgakenndara með hverjum liðandi mánuði eftir stúdentsprófið, unz svo var komið, að sið- asta mánuðinn, áður en hann fór, varð hann að beita sig liörðu, til að gefa sig ekki á vald ásækinna liugsana um, að til Kaupmannahafnar kæmist hann aldrei — eitthvað mundi koma fyrir, er sæi fyrir því. Og nú eru sköpin og skipið þó í þann veginn að skila honum að „Islands Plads“. Og liann horfir á liina mörgu turna borgarinnar og finnur til þess, að þessi borg ber örlög hans í skauli sér. Og lionum verður litið á hópinn, sem bíður á hafnarbakkanum. Hann hvessir augun, því einhverjir eru farnir að veifa og nú má greina andlit. Þarna! — sér hann Þórodd. Þetta hafði liann verið að vona. Sá náungi hafði skrifað honum mörg bréf með fjörugum lýsingum á reynslu sinni og athugunum. Hann bjó á Garði. Og „rússinn" ætlaði einnig að búa á Garði. 144 JORÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.