Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 51

Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 51
1 ) ÚSSINN“ er köminn á Garðinn. Hverju er Garður 9»*' líkur?! Engu, sem „rússinn“ liefur áður kynnzt. Þetta eru fjögur liús, byggð úr rauðum tígulsteini, i fer- hyrning utan um steinlagt svæði, með stóru linditré í miðju og fjögur minni linditré sitt i hverju horni. Hús- in eru misgömul, en elcki mjög frábrugðin hvert öðru i útliti; Iiið nýjasta þeirra er fjórar hæðir; hin eru þrjár. Sumstaðar eru veggirnir, sem að garðinum snúa, þaktir vínviðarvafningi. 1 kringum stóra linditréð eru þægilegir bekkir og enda víðar í garðinum; á sumrin eru þar líka borð til að drekka kaffi við. — Garður lieitir Regensen á Dönsku og er það orð myndað af stofni latneska orðs- ins rex (eignarfall regis), sem merkir konungur; en hinn mikli hyggingafrömuður, Kristján 4., mun liafa reist elztu núverandi hyggingu Garðs. Garður liggur við götu þá, er Landar (þ.e. Islendingar i Kaupmannahöfn) nefna Kaupmangarann.* Sú gata er i borginni miðri, ein af elztu götunum og e.t.v. önnur mesta verzlunargatan. Mest er „Strikið“,** er liggur þvert ú „Kaupmangarann“ — og væri réttar nefnd Hlykkja- strikið, enda gömul gata og frenmr þröng, eins og „Kaup- mangarinn“, en liann er álíka hlykkjóttur og „Strikið“. Beint á móti Garði, við „Kaupmangarann“, stendur Sívala-turn, sem margir Islendingar hafa heyrt nefndan auk þeirra, er sjálfir hafa séð hann eða reynt. Hann er einnig byggður af Kristjáni 4., um 120 fet á hæð og gild- vaxinn vel,*** enda er gata upp eftir honurn að innan * Danir nefna þá götu Köbmagergade, en upprunalega mun hún hafa heitið Köbmangergade. ** Raunar telst „Strikið“ röð af fleiri götum og heitir engin þeirra út af fyrir sig þvi nafni. *** Einhverju sinni komu tveir íslenzkir stúdentar, er seinna urðu velmetnir embættismenn, að honum í fylgd danskra stúdenta og hóf þá annar máls og sagði: „Skal vi ikke slaa den omkuld?" (Eigum við ekki að slá hann um koll?). En hinn varð fyrir svör- um og anzaði: „Skal vi ikke lade den staa?“ (Eigum við ekki að lofa honum að standa?)! Jörö 145
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.