Jörð - 01.06.1943, Page 52

Jörð - 01.06.1943, Page 52
verðu hér um bil öllum, sem aka mætti bíl eftir, Segir sagan, að Pétur mikli Rússakeisari liafi einliverju sinni ekið þar upp í hestvagni; Allra efst er þröngur stein- stigi, og eru allmikil viðbrigði að koma úr lionuni upp á hið flata þak. Eru þar grindur í kring og auðvilað bið ágætasta útsýni yfir borgina. Einu sinni stóð þar islenzk- ur stúdent og kallaði nafn annars íslenzks stúdents, er liann sá skunda yfir garðinn i Garðinum. Sá, er kall- aður var, snerist í sífellu og reyndi að átta sig á, hvaðan kallið kæmi. Seinna bar kallarinn það á hinn kallaða, að bann hefði hlotið köllun af hæðum! Ekki er vitað, hvern skilning hinn kallaði lagði í þá skýringu. — Bak við Sívala-turn er Trínitatis-kirkja. Þangað komu víst ekki margir íslenzkir Ciarðstúdentar, þó að stuttur væri kirkjuvegurinn. Aftur á móti áttu þeir það til að fara í Frúarkirkjuna, sem er svo að segja fyrir endanum á annari af smágötum þeim, er liggja sitl hvoru megin við Garð frá „Kaupmangaranum“, Kirkjan stendur við Frúar- torg, andspænis háskólanum, og er nú dómkirkja í liinu nýlega Kaupmannahafnar-biskupsdæmi. Þar eru liin kunnu postulalíkneski Thorvaldsens með veggjum, en Krists- myndin í altaristöflustað, og skirnarfontur eftir liann á mótum kórs og framkirkju. Það er 3—4 minútna gangur eftir þessari götu (Store- Kannikeslræde) að háskóla og kirkju, og frá lienni eru útidyr Garðs -— raunar port mikið, en sitt hvoru megin úr því eru dyr, aðrar að „púrtnara“,bústaðnum, — en „púrtnari“ var dyravörður Garðs nefndur á máli íslenzkra Garðstúdenta. Dyravörðurinn væri þó réttar nefndur hús- vörður; var hann kvæntur og önnuðust þau hj'ón kaffi- veitingar lil stúdentanna, höfðu umsjón með eldsneyti, uppkveikingu og ræstingu, smáviðgerðir á húsi o.s.frv. En raunar voru það nokkrir þjónar (,,kallar“), sem önn- uðust þetta, — nema hvað „púrtnarinn“ færði mönn- um ávallt sjálfur kaffið. Kaffið var súrt rótarkaffi, en þegar búið var að eyða súrbragðinu með ríflegum sykri, var það engan veginn afleitt, — því að síður sem kök- 146 j8r»
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.