Jörð - 01.06.1943, Side 54

Jörð - 01.06.1943, Side 54
og aldavinur mesta trúmanns háskólans, Westergaards hagfræðings, er jafnframt var einhver frægasti vísinda- maður háskólans. Lassen var góður Islendingum og nutu íslenzkir Garðstúdentar í ríkum mæli umburðarlyndis hans. Má vera, að þeim hefði verið hagkvæmara meira aðhald af hans liálfu. r TSLENZKIR stúdentar á Garðinum vörðu stundum til jafnaðar tæplega hálfum tíma sínum til náms. Til voru að visu íslenzkir stúdentar þar á sérhverju tíma- bili, er stunduðu nám sitt af stöðugri alúð og reglusemi, — en líklega hafa þeir sjaldan verið i meiri liluta. Og eftir að slakað var til á eftirlitinu með sókn stúdenta til fyrirlestra og æfinga, voru þeir víst heldur ekki alltaf fleiri, sem gutluðu við nám eða tóku sig seint og síðar meir lil við lesturinn, en hinir, sem varla er unnt að segja um, að snertu við liáskólanámi. Hvað stunduðu þeir þá, allir þessir íslenzku Garðstúdentar, er lítt eða ekki sinntu námi? Það var nú að vísu talsvert misjafnt, en eitt var þó sameiginlegt með þeim: Þeir höfðu slæp- ingshátt „fyrir aðalfag“. Sem „aukafög“ stunduðu þeir fleiri eða færri af eftirtöldum greinum: Reykingar, drylckjuskap, kvennafar, skáldsagnalestur (af betra tag- inu), Ijóðalestur og' leikrita-, lestur annara fagurra eða heimspekilegra bókmennta, ljóðagerð, samtöl sín á milli (eða við gesti) um skáldskap og aðrar hókmenntir, um lífið og tilveruna, kvenfólk, kvennafar, drykkjuævintýri, félagslíf stúdenta, „lcólóniuna“ (landa í Kaupmananhöfn), menn og málefni í lieimi stjórnmála og hókmennta heima á Fróni og í Danmörku eða öðrum löndum, milliríkja- pólitík, Sambandsmálið, Garðpólitik (sbr. seinna), ný- komna landa — og svo tefldu þeir og spiluðu — og þá dreymdi dagdrauma (marga og langa) — og svo grétu þeir — í einrúmi — þurrum tárum — yfir ógnandi auðnu- leysi og ástvinunum heima, er lögðu hart að sér til að kosta þá til náms eða gerðu sér a.m.k. allt aðrar og feg- urri hugmyndir um námsferil þeirra, en reyndin rétt- 148 JÖRÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.