Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 55
lætti — eða þeir vöktu af hjartveiki fram eftir nótturn
— vegna þess að þeir liöfðu skemmt í sér lijartataug-
arnar með næturvökum og kaffídrykkju og reykingum.
Þröngur fjárhagur var sameiginlegt böl þeirra allra,
þó að vísu misjafnlega, þvi að misjafnlega liéldu þeír
á, eins og gerist, og sumir fengu lítilsháttar styrk heim-
an að, en aðrir engan. Um skuldir létu sumir í meðal-
lagi skilvíst, en aðrir voru skilamenn eftir því sem efni
leyfðu.
Garðvistin náði yfir fjögurra ára timabil. Hún var ekki
aðeins ókejTpis, heldur fylgdi lienni mánaðarleg fjárfúlga,
er nægði fjTÍr fæði og klæði og öðrum nauðsynjum og
jafnvel ríflega það, ef liyggilega var á lialdið. En ekki var
allt af hyggilega á lialdið. Það sést m. a. af eftirfarandi
smádæmi: Garðstúdent nokkur íslenzkur átti i upphafi
mánaðar engan eyri afgangs, er liann hafði innt af hendi
nauðsynlegar greiðslur af skuldum sínum. Þá voru hon-
um sendar 10 krónur að heiman, er nú mundu jafngilda
nærri þvi 100 krónum. Varð honum þá gengið fram hjá
búðarglugga með ljósmyndaalbúmi, sem honum þótti ó-
vanalega svipfagurt. Nú vildi svo til, að hann átti þó nokk-
Uð af Ijósmvndum, sem hann hélt mjög upp á, en albúm
lítið og Ijótt. Hann keypti því albúmið og kostaði það 9
krónur. „Úr þvi ég lét mér hvergi bregða, þó að ég ætti
engan ejTri i mánaðarbyrjun," sagði hann við félaga sína,
,,þá verð ég varla mikið banginn, þegar ég á krónu i vas-
anum og lief þetta forlátaalbúm undir myndirnar mínar!“
'V7ÉR skulum nú athuga íslenzlca Garðstúdenta eins til-
* tekins fjögurra ára tímabils.*
Hinn elzti þeirra hafði lesið eittlivað fyrstu árin, trú-
lofast danskri stúlku og var nú orðinn þreyttur á hvoru
tveggja. Náminu lauk liann aldrei. Hann drakk ekki, en
las blöð og ræddi stjórnmál, islenzk og dönsk og Sam-
bandsmálið auðvitað. Þegar liann fór af Garðinum, gerð-
* Sbr. þó umsögnina aS þessu lútandi í formálanum.
Jörð 149
io