Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 57

Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 57
er komu oft saman, voru af þeim tveimur, er heimsókn- ir þeirra lilutu, nefndar „tröllin“; voru þær háar vexti, en raunar engu miður fríðar en föngulegar. Er svo önn- ur þeirra fluttist heim til Fróns, en hin hvarf ekki úr augsýn, færðist nafnið yfir á hana eina: hún varð „tröll- in“. — Fimmti var maður ferlegur ásýndum og er kven- hylli sú, er hann naut, hin ágætasta sönnun um dul kven- hjartans, er valdið hefur bæði skáldum og „privatmönn- um“ svo mikilla heilahrota, en sýnir raunar Ijóst, að það eru skapsmunir (og íþrótt), er mestu valda um kvenhylli manna. Fimmti var líka prýðilega tölugur og fróður um margt og óreglumaður enginn. Ósjaldan sló liann upp mannmörgum veizlum, enda lögðu félagar hans meðal Gai-ðbúa stundum á horð með sér( sem ekki var þakk- undi), en Sjöundi (er brátt verður kynntur lesandanum) var raunar oft i samlögum við Fimmta um veizlurnar. Pimmti virtist hafa eins konar hæfileika til mannafor- ráða, en þeir náðu þó skammt og í félagslífi íslenzkra stúdenta tók hann engan þátt. Aftur á móti var liann um sína daga helzti fulltrúi Landa í félagslífi Garðsins; próf- nsturinn hauð honum ávallt sem aðalfulltrúa þeirra i veizlur sinar; liann liafði á hendi „embætti“, þegar félag bað, sem hann var í, var við stjórn á Garðinum (sbr. síð- ai’ um Garðpólitíkina) og danirnir á Garðinum tóku yfir- leitt mest tillit til hans islenzkra Garðstúdenta. Á sumrin dvaldist Fimmti með dönskum vinum á Fjóni og hafði yfirleitt meiri samhönd við danskt fólk en flestir liinna. Pinnnti tók próf á réttum tíma — með nokkurum ervið- leikum — og hefur haft lágt launaða stöðu á vegum hins opinhera lieima á íslandi. Ókvæntur. Sjötti var aðeins einn vetur á Garði og las lítið annað en heimspekina. Hann og Sjöundi voru hér um hil óað- skiljanlegir þann vetur og voru löngum í nokkurs konar sæluvímu, einkum um vorið, er þeir lásu saman heim- spekina í einum af lystigörðum horgarinnar, við liina ein- stökustu vorbliðu, en livildu sig öðru hvoru í nálægum málverkasöfnum. Til matar höfðu þeir þá banana og mjólk, Jörð 151 10*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.