Jörð - 01.06.1943, Side 58

Jörð - 01.06.1943, Side 58
brauð, danskt smér og egg. Þetta var síður en svo fá- tsekra fæði, — en þeir þurftu nú lítið fram yfir munn- vatnið og guðsblessun í hinni einstöku veðurblíðu. Um veturinn sátu þeir marga ljúfa stund saman á Café de la Reine* (sbr. síðar) — stóru kaffihúsi út við vötnin, sem Jón Sigurðsson átti, á sinni tíð, lieima við. En þeir áttu iíka marga hrellingarstundina — sinn í hvoru lagi. Sjötti hvarf eftir vorið heim til háskólanáms og gerðist velmet- inn emhættismaður, ágætur og gestrisinn heimilisfaðir. Sjöundi, félagi hans, gutlaði við nám á Garði tíma sinn á enda, en slæptist meir. Gestir ásóttu hann svipað og Fimmta og þó jafnar og því verr með tilliíi til tímameð- ferðar (auk þess sem hann aðstoðaði iðuglega Finimta við móttöku lians gesta). Sjöundi liafði ekki á sínu her- bergi þessa blönduðu kóra, sem auðkenndu veizlur Fimmta, heldur stórfelld drykkjusamsæti karlmanna innan Garðs og utan — aðallega stúdenta auðvitað; auk þess sem hann tók tappann úr margri góðri flösku með einum, tveimur eða þremur. Samt var Sjöundi ekki tiltakanlegur drykkju- maður, en hann eyddi meiri liluta peninga sinna i vín, því hann var veitull og vandlátur á áfengi. Til marks um lestrarfriðinn á herbergi Sjöunda er þetta: Einu sinni sem oftar höfðu nokkrir kunningjar safnazt til lians, en hann langaði til að hafa næði; kunni þó ekki við að reka menn út. Hann veitti þvi eftirtekt, að hinum óvelkomnu gest- um leið liálfilla af hita, og tók liann nú að kynda sem mest liann mátti. Gestirnir veltust dæsandi um í sætuin si-num, þurrkuðu svitann framan úr sér og bölvuðu hroða- tega, en ekki varð þeim að fara. Loks var þó einum of- boðið svo með hitanum, að hann hélzt ekki lengur við ög fór. Það var Sjöundi sjálfur. — Sjöundi gaf sig mjög að félagsmálum íslenzkra Hafnarstúdenta og stóð í stór- ræðum. Embættispróf tók liann seint og síðarmeir og varð fátækur embættis- og fjölskyldumaður heima á íslandi. Áttundi slundaði nám með dugnaði, bæði við háskól- * frb. kafi dö la ren. 152 JÖRD
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.