Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 60

Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 60
sig á gaddinn og var hann þá á vegum Sjöunda allt til sumars. Þriðja missirið var Tólfti utan Garðs, en þó með annan fótinn þar, aðallega hjá Sjöunda og Níunda, og „dó“ svo að segja daglega. Einhverju sinni tók hann upp á því að sýna það með tilraun, hve rynni af mönnum við það að drekka útþynntan salmíak-spíritus. En með því að mað- urinn var drukkinn, gáði hann þess ekki, að liann yrði að vatnsblauda salmíakið áður en hann renndi því niður, en afleiðingin varð sú, að liann skáldaði sig allan innan, en danskur læknisfræðistúdent sat yfir honum það, sem eftir lifði nætur, við að troða ofan í liann súrum „asíum“, til að eyða lútnum. Fór það allt vel og tilraunin lánaðist fylli- lega, því það hráðrann af Tólfta, undir eins og hann brann og ætlaði að lcafna af salmíakinu. Nokkru seinna var liann við skál með kunningjum sínum utan Garðs, og tók þa upp morfinsglas, sem Garðlæknirinn liafði trúað honum fyrir af scrstökum ástæðum, og saup úr því í einum teig — að gamni sínu, en ekki af því, að liann ætlaði að granda sér. Samstundis fór einn af drykkjunautum lians og náði i Garðlækninn, en Tólfti hafði jafnskjótt sett tvo fingur i kok sér og ælt öllu upp, er liann liafði drukkið: morfini, bjór og liver veit hverju. Hann hafði sem sagt alls ekki ætlað sér annað en að skemmla sjálfum sér og félögum sinum. Garðlæknirinn leit samt alvarlegum augum á þetta tiltæki og lét aka Tólfta á 6. deild Borgarspítalans, en hún jafngildir þar í sveit Kleppi hér. Þar varð Tólfti að dúsa um jólin. — Dag nokkurn á útmánuðum vaknar svo Sjö- undi við það, eldsnemma morguns, að einn af lielztu lær- dómsmönnum Landa kemur askvaðandi inn til lians með Tólfta, engu síður snarhorulegan, á hælum sér, og biður lærdómsmaðurinn um gistingu fyrir Tólfta, unz liann fái spítalavist. Tólfti hafði þá svo að segja brotist inn til lær- dómsmannsins um lágnættið, en haft það upp úr krafs- inu, að lærdómsmaðurinn vakti yfir honum og skrafaði við hann og sleppti honum ekki fyrr, en runnið var af honum og liann hafði gengizt undir það að fara á drykkju- mannahæli, en skyldi þó hyrja á Ríkisspítalanum. Spítala- 154 JÖRÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.