Jörð - 01.06.1943, Page 61

Jörð - 01.06.1943, Page 61
vistina fékk liann von bráðar og var talinn liggja þar við tóbakseitrun — og veitti víst ekki af. Þvi eftir því sem Tólfti sagði sjálfur frá, var hún á þvi stigi, að hann af þeim orsökum sá nótt nokkura á vegg sjúkrastofunnar, sem liann lá í, langa runu af myndum, er sambærilegust væri við skuggamyndasýningu eða jafnvel kvikmynd. Tólfti var mánuð á spitalanum, en fór þá á drykkjumannahæli út i sveit, og var þar nokkra mánuði og vissu lengi ekki aðrir landar af því en lærdómsmaðurinn og Sjöundi. — Eftir þetta snerti Tólfti varla við áfengi, en skáldskapar- gáfan virtist þorna upp um svipað leyti. Tólfti las ávallt mikið af fögrum bókmenntum fram að því, er hann fór í Verzlunarháskólann. Hann var maður sérkennilegur út- lits, með svæsið höfuðlag og andlitsfall og svæsna skaps- muni og þó vel lyntur. Iiann liafði sterka „dekadens“- tilhneygingu og hlúði viljandi að henni og stuðluðu vafa- laust að því áhrif frá Baudelaire, Verlaine og Oscar Wilde. Tólfti var fjölhæfur gáfumaður og ágætlega máli farinn. Tók hann mikinn þátt í félagsskap íslenzkra stúdenta og var náið félag með þeim Sjöunda, Níunda og Tólfta. Þrettándi var ekki síður sérkennilegur maður, en samt með ólíkum hætti. Hann var mesti reglumaður, þó að liann tæki sér glas á góðri stund með félögum sinum og liefði óblandið yndi af því að tala um kvennafar. Nám sitt stund- aði liann með prýði og allir gátu „slegið“ hann um „túkall“, .,fimmkall“ og allt upp i „tíkall“, þó að liann hefði ekki annað en Garðstyrkinn að styðjast við. Hann var orðlagð- ur fyrir gestrisni og stóðu hús lians jafnvel opin hersynd- ugum. Þrettándi var maður seinmæltur og svifaseinn svo, að einstakt mátti heita, og eru af honum margar skemmti- legar sögur. En væri liann hreifur orðinn af víni (og þurfti ekki nema bjór til!), gat liann orðið svo fjörugur og fynd- mn og bráðmælskur (samt ekki fljótmæltur!), að af bar. •— Hann varð doktor og kvæntist. Fjórtándi bafði aðeins Garðstyrkinn við að styðjast, en var búmaður á borð við Áttunda, — og er þá vel lofað. Hann var ekki í neinu Garðfélaganna og tók sjaldan þátt JÖRÐ 155
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.