Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 64

Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 64
Um það ber vitni t. d. eftirfarandi grein úr reglugerð ann- ars gamals stúdentabústaðar í Kaupmannahöfn, er svo liljóðar: „Lögfræðingum og öðrum bófum er óheimil að- ganga“. Gegnt Garðinum, á horninu á Kaupmangaranum og þver- götu þeirri, er Garðportið liggur út í (Store Kannike- stræde), var bókabúð mikil, sem hér um bil allir Garðbúar skiptu við. Ekki báru samt búðarmenn þar mikið skyn á íslenzk nöfn, svo sem sjá má af smáatviki, er nú skal herma: „Rússi“, sem var Oddsson, lét skrifa þar nafn sitt í fyrsta sinn. Hann liafði nefnt nafnið og var nú að stafa það. Stúdentinn stafaði: O, dd, ss; afganginn hélt liann, að búðarmaðurinn gæti sagt sér sjálfur vegna kunnugleika á íslenzkum nöfnum. „Ekki annað?!“ spyr búðarmaðurinn hissa og lítur upp, Stúdentinn leit á blaðið og nú var það hann, sem varð hissa. Á blaðinu stóð Aaddss— „ekki ann- að“! — Beint á móti Garðportinu var matvöru- og vín- fangaverzlun Pallesens þess, er fyrr var aðeins nefndur. Þar keyptu Garðstúdentar m. a. heitan ketrétt (fiskrétt) um liádegið og stundum fóru þeir í íbúð Pallesens eftir lokun og fengu hann til að skreppa niður í búð eftir einni flösku (eða liver veit hvað mörgum?!). — I kjallarabúð í þvergötunni hinum megin (Krystalstræde), gegnt Garð- inum, var „Beta“: fögur og liðleg, en hæglátleg stúlka með slór og dökk, dreymandi augu, er mændu oft yfir til stúd- entanna. Það var sagt, að hún væri „ólukkulega“ trúlofuð. Hún var dóttir búðareigandans og átti heima á 2. hæð í sama liúsi. Einu sinni stóð hún út við glugga með hund í fanginu og var að kyssa liann, en leit þess á milli yfir um til Garðsins. Það var eins og hún vildi segja: „Þetta verð ég að láta mér lynda, þó að þið, „þessir spekingar“, séuð í talfæri við mig.“ 1 „Kaupmangara“ábnu Garðsins var bókasafn á neðri hæð; á efri liæð var lestrarsalur, þar sem dagblöðin lágu frammi; þar voru og haldnar almennar samkomur Garð- búa, af ýmsu tagi. Inn af lestrarsalnum, í annari álmu, var „músík“-stofan. Þar var flygill og nótnaskápur, og skáp- 158 JÖRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.