Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 65
ur með tímaritum, og þar voru „prótakollar“: nokkurs
konar blöð Garðbúa, til að bera fram uppástungur og
umkvartanir við trúnaðarmenn sina og „vísiprófastinn“
og bljóta svör af þeirra hálfu. „Vísiprófasturinn“ var
roskinn menntamaður, er liafði umsjón með dag-
legum rekstri stofnunarinnar undir yfirumsjón prófasts.
Á seinni bluta 19. aldar var íslenzkur maður, Eiríkur Jóns-
J hverju „Lindar“-afmæli var tekin mynd af öllnm Garðbúum.
son (orðabókarböfundur), yísiprófastur, en á 4-ára-tímc-
bilinu, sem hér um ræðir (og lengur) var það aldraður,
heilsubilaðúr dani, er bafði það fyrir aðalánægju að skatt-
yrðast í prótokollinum við stúdentana, er allraþjónustu-
samlegast leystu bver annan af bólmi um að inna af hendi
þessa menntandi þegnskaparvinnu.* Annars voru próto-
* Þegar frá þessu er skýrt, skýtur upp minningunni um is-
lenzkan utan-Garðs-stúdent, sem stóð mikinn hluta dags úti i garð-
inum og gekk maður undir manns hönd að þræta við hann um
bað, hvort i) tannbursti, sem notaður væri eingöngu til að rjóða
Jörð 159