Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 75

Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 75
ekki í klukkutíma eða svo, en komu þá með nægilegt brennivín til að skola brauðsneiðunum konungsnautum niður með. Enn fremur kom nú Garðlæknirinn til sam- sætisins og liófst nú góður gleðskapur og þótti það ekki spilla, þó að brennivínið reyndist eilítið grugg'ugt, þvi það var að öðru leyti gott. Stóð þá upp Garðlæknirinn og sagði nokkuð sérstaka ástæðu fyrir komu sinni í það skiptið. Til sín hefðu nfl. lcomið allir læknisfræðistúdentarnir á Garðinum, hver á fætur öðrum, og kvartað um sama kvilla: voru allir með flösu, ldáðatilfinningar i hársverði og hárlos, og fengu allir ávísun á hárspíritus. Hefði sér þótt þetta vita á betri tíðindi en ætla mætti i fljótu bragði, og því brugðið sér á Garð, enda væri nú upp komið, að sér liefði ekki skeikað um hugboðið. Yar gerður góður rómur að máli læknisins, og jókst enn álit Garðbúa á læknisbrjóstviti dolctorsins við þessar upplýsingar. Það skal tekið fram, að læknisfræðistúdentarnir lögðn leið sína um efnabreytingastofu læknisfræðideildar, áður en þeir komu á Garð úr lyfjabúðinni, og að hárspiritusinn lagði leið sína um eimingartæki þar, áður en hann kæmi í kverkar Garðbúa! Eins og hér er frá skýrt, höfðu Islendingar á Garði allmikil mök við sambýlismenn sína, hina dönsku, þar í félögunum, og þegar fjallað var um málefni Garðs. Að öðru leyti umgengust Islendingar og Danir á Garði hvorir aðra lítt, svo að með fádæmum mun vera, þegar um er að ræða menn af tveimur evrópskum þjóðum. Ekki höfðu íslenzkir stúdentar meiri kynni af dönsku fólki utan Garðs. Þó að ótrúlegt megi virðast, munu kynni islenzkra Hafnarstúdenta og Dana hafa aukizt, siðan íslendingar hættu að búa á Garði. T FORMÁLANUM er að því vikið, að sumt í þessari frásögn sé miður gleðilegt. Og er þar tekin fram aðalástæða okkar fyrir þvi að breiða ekki yfir það neina blæju, er breyti svip og hlutföllum og geri myndina ó- sanna og þar af leiðandi villandi um réttan skilning. Jörð 169
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.