Jörð - 01.06.1943, Page 77

Jörð - 01.06.1943, Page 77
Stefán Hannesson: ALÞÝÐLEG REYND OG SPEKI Þegar ég fór í Sandvatnið (Höf. er barnakennari og bóndi og býr a'ð Litla Hvammi í Mýr- dal. Mörgum kunnur af læsilegustu greinum í blöð og tímarit.) TVISVAR sinnum á æfinni hef ég komizt í sýnan liáska, svo ekki var fyrir að sjá annað en opinn dauða. í fyrra skiptið var ég á bát, úti á miðjum Faxaflóa, við 15. mann í norðan-roki. Var allt að sökkva fyrir ágjöf, en afstýrt á síðustu stundu. I síðara sinnið, haustið 1910, var ég á leið út yfir Mýrdalssand á bleik- skjóttum Jiesti, annars einn míns liðs, og lcom frá Hrís- nesi (Hrífunesi) í Skaftártungu. Vötn öll voru hamslaus vegna liaustrigninga. Þenna dag var þó útsynningur; skipti því skúrum og voru það reyndar krapahryðjur. Hólmsá* var mikil, en sæmileg yfirferðar. Sandvatnið** rann þá austan við Hjörleifshöfða, en vestan Hafurseyj- ar og því ekki á sama stað og þá er það tætti þá Öfjörð, séra Pál og Benedikt skáld frá Seli, af hestum sínum haustið 1823, þar sem þeir létu allir lífið. Líkir atburðir hafa oft gerzt, en Jive oft sem þeir gerast, þvkja þeir í írásögur færandi. Þess vegna ætla ég líka að segja hér Há því, þegar ég lenti í Sandvatnið. TDG FÓR sem leið lá frá Hrísnesi út í Iíafursey. Frá Eyjarhorninu lá vegurinn i Jjeina línu sunnan við Háfell. Þegar ég kom þar að Sandvatninu, þá var það __________ • * H. takmarkar Skaftártungu að vestan. Er hún kenmr saman við Flögulón, myndast Kúðafljót. Flögulón er samsett af Eldvatni, er takmarkar Skaftártungu að austan (kemur úr Skaftá) og Tungu- hjóti, er kemur úr norðri eftir endilangri sveitinni. Ritstj. ** S. rennur aðeins á sumrin og er ýmist, að pað þvælist um hreitt betti á Mýrdalssandi eða rennur í Múlakvísl. Þótti hið sið- ara illt, áður en Múlakvísl var brúuð, en þakkarvert siðan. Ritst j. JÖRÐ 171
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.