Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 81
veika hestinum nokkurn tíma, en þegar tíminn dróst og
hestinum batnaði ekki, þá afræður Loftur að snúa við
austur i Ver og híða þar til morguns; fá sér þá annan
hest, ef hesti hans vildi ekki batna. En um það bil, er
þetta fólk er ferðbúið þangað, sér það til manns að koma
utan yfir Sand og tekur fyrir að bíða og verða samferða.
Þetta var Jón Árnason hóndi í Eyjarhólum í Mýrdal.
Þegar hann kemur og hefur talað við Loft, tekur hann
veika hestinum blóð. Við það fer hestinum að batna og
liressist svo á stuttum tíina, að Loftur telur sér muni
óhætt að leggja með liann á Sandinn og fer, ásamt hin-
um samferðamönnunum, þótt tíminn væri orðinn helzt
til naumur. Þegar Loftur kemur að Sandvatninu, þá þyk-
ist hann sjá, að það muni ekki fært á Verveginum, og
jafnframt, að ráðlegra muni vera að fara upp með því
heldur en að leita á það sunnar. Athygli fólksins bendist
nú öll að vatninu og liafði það nóg með að gæta sin og
farangursins. Auk þess var í fang útsynningsins að sækja
og diniman fór i liönd. Fólkið varð fegið, er það var
komið vfir aðalálmuna, djúpa og breiða, og beindi þá
förinni í áttina til vegarins, enda varð svo að vera,
því að aldan vestan megin var þá, eins og oft á þeim
árum, ókleif á milli skarðanna, sem alltaf var haldið
færum á aðalleiðunum tveimur. En um það leyti, sem
fólkið er að heygja við, er tekið eftir einhverju livítleitu
undir sandöldunni, talsvert ofar. Var það Skjóni minn,
sem ég hafði keypt á 100 kr. um vorið af Páli Símonar-
-syni á Jórvíkurhryggjum i Álftaveri. Þótti það ráðleysis-
lega liátt verð fyrir mig og' sagði sá maður það við mig,
er ég Iief lengi talið manna hyggnastan þeirra, er ég lief
þekkt. En hyggindi eru ekki annað en hyggindi. Þá var
uiikið til af brúnum, jörpiun, rauðum og móálóttum hest-
um. Kannski hefði ég getað fengið einhvern þeirra fyrir
60—70 kr. Hestar voru ekki dýrir þá. En liver þorir nú
uð segja, að það hafi verið misráðið, að fá Bleikskjóna?
Þarna hjargaði litur lians, mjög ljósleitur. Án þess litar
hefði fólkið aldrei séð hestinn þarna, eins og á stóð. Og
Jörð 175