Jörð - 01.06.1943, Síða 83

Jörð - 01.06.1943, Síða 83
Ég hafði hvað eftir annað valið ána austur á vatnamót- um, þar sem liún var full af sandhleytum, sem var jafn- vel miklu verra að sjá og varast en hleytur í Sandvatn- inu. Var ég orðinn svona athugalaus og kaldur fyrir? Eða var þarna önnur og meiri vitvera að verki, sem þótti ekki vanþörf á að sýna mér í tvo heimana? Ég veit það ekki. Ég var að leggja af stað í kennaradeild Flensborgar- skólans. Ég var búinn að kenna i fjóra vetur og hafði notið fjögra daga kennslu í reikningi, þriggja hjá síra Brandi Tómássyni í Ásum og eins dags hjá Jóni Þorleifs- syni í Búlandsseli,* manninum, sem fékk sér fyrst reikn- ingshók, sem byrjaði á öfugri þríliðu, og varð upp úr því sjálfmenntaður stærðfræðingur. Og ég hafði lært Helgakverið spjaldanna milli, reiprenn- andi, eins og vera har, notið fermingarundirbúnings lijá hinum víðsýna, liágáfaða trúmanni, síra Brandi, og stað- ið mig vel að „svara út úr“, að því leyti, sem hann not- aði spurninga-aðferðina. Að þessu loknu hafði ég í blindu ábyrgðarleysi tekið að mér eitt af mestu ábyrgðarstörfum þjóðfélagsins: að fylgja börnum áleiðis út að eyðisandi lífsbaráttunnar. Kannski var þessi Sandvalns-hremming nauðsynlegt upp- eldisatriði og til þess ætlað, að vekja ábyrgðartilfinning hjá mér. Ég veit það ekki. Hitt veit ég, að á því var full þörf. En livers vegna var Loftur póstur svona seint á ferð þarna þenna dag? Veikur liestur! Fremur sjaldgæft. Hvað var að hestinum? Hvers vegna hætti Loftur við að snúa aftur? Gamall bóndi úr Dyrliólahreppi hefur, ekki sliku vanur, átt brýnt erindi og farið aUstur Sand þennan dag. Hefði þetta nú verið einn af þeim mörgu Jónum, sem alltaf voru ráðlausir, ef eitthvað varð að skepnu, þá hefði Loftur orðið honum samferða að Herjólfsstöðum eða Hraunbæ. En þetta var Jón i Eyjarhólum, maður gæt- * Báðir bæirnir eru í Skaftártungu. Ritstj. JÖRÐ 177
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.