Jörð - 01.06.1943, Side 85

Jörð - 01.06.1943, Side 85
ALMENNiNGSÁLITIÐ FRAM! Bréf frá „bolsa“* YESTMANNAEYJUM, 7. Maí 1943. Herra ritstjóri JARÐAR, Rjörn 0. Björnsson. Þér hafið svo mikið við að eyða hinu dýrmœta rúmi timarits yðar í grein (að vísu stutta) um okkur „bolsana". Má ekki minna en kvittað sé fyrir móttöku. Tvennt fannst mér hálf-leiðinlegt við pistilinn, sem þér lásuð okkur: Að yður brestur hreinlyndi til að nefna flokk alþýðunnar, Sósíalistaflokkinn, réttu nafni, og hitt, að þér fetið í fótspor ýmissa starfsbræðra yðar, á þann hátt að nota sér- stöðu til árása á pólitíska andstæðinga. Hvortveggja hluturinn er ekki mikilmannlegur. — Sú var tíðin, að ég hafði álika fárán- legar skoðanir um Kommúnista og þér. En er ég fór að hugsa málið í fullri alvöru, varð ég að viðurkenna, nauðugur viljugur, að eina leiðin út úr þjóðfélags-öngþveiti auðvaldsins er Sósíalism- inn. Sósíalistaflokkurinn er flokkur íslenzkrar alþýðu. Þess vegna skipar hún sér undir merki hans, gegn hinum kapítalistiska afætu- lýð. Það gildir einu, þótt ýmis auðsveip yfirstéttarmálgögn, eins og JÖRÐ, glefsi í Sósíalista og dilli um leið rófunni framan í liús- (>ændur sína. Áróðurinn um Sósialista hefur aðeins aukið fylgi beirra. Blessaðir haldið þér svona áfram, séra Björn! — Þér hald- Í3 því fram, að í þeim löndum, þar sem Kommúnistaflokkarnir hafa orðið öflugir, hafi árangurinn orðið einræði og þjóðarógæfa. Hefðuð þér kosið að þræða hinn gullna veg sannleikans, sem manni * yðar stöðu sæmdi skár, hefðuð þér sagt eitthvað á þessa leið: t*egar frelsisbarátta fólksins rís svo hátt, að gargans-þjóðfélög yfirstéttarinnar riða á grunni, þá grípur yfirstéttin til hins skefja- lausasta einræðis og kúgunar-fasisma — til að viðhalda valda- aðstöðu sinni. Þér virðist kenna „Kommúnistum“, að Alþingi sé „óstarfhæft til hinna allramikilvægustu mála“. Þetta er grunnfærnisleg álykt- un, prestur minn. Þessir „kommúnistar", sem þér eruð svo log- andi hræddur við, eru þó aldrei nema 10 — af 57; — 10 utangarðs- Wenn, er hinir virðulegu útvöldu lýstu yfir, ,að væri ósamboðið yirðingu Alþingis að liafa nokkur skipti við! — Þá klykkið þér út með þvi, að ekki sé hægt að gera „Kommúnista“ ánægða. Þarna rataðist yður loks satt á munn, prestur. Það er erfitt að gera >»Kommúnista“ ánægða. Þeir eru ekki ánægðir með minna en það, * sbr. þriðju línu i bréfi hr. H. G. Jöbð 179
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.