Jörð - 01.06.1943, Side 87
Nýjustu bækurnar eru:
Barðstrendingabók. Þar fer saman skemmtilegt efni og falleg-
ar myndir, enda er þetta lýsing á einni af fegurstu sýslum
landsins.
Huganir. Guðm. Finnbogason er löngu viðurkenndur einn af
beztu ritsnillingum íslendinga, og er tækifærisræðum hans
og greinum viðbrugðiö. Áður er komið út safn af ræðum
hans og kallaði hann það Mannfagnað. Sú bók seldist upp á
nokkrum vikum og er enn mjög,eftirspurð. Hér kemur safn
af beztu greinum hans, og segir hann sjálfur að sér þyki
vænst um þessa bók allra þeirra, er hann hefur samið. Dragið
ekki að kaupa bókina; upplag er ekki mikið.
Ljóð og lausavísur heitir ný bók eftir Þórð Einarsson. Alþýðu-
menn munu hafa gaman af þessari litlu bók.
Bogga og búálfurinn, ævintýri eftir hina vinsælu skáldkonu
Huldu. Hún á vini um allt land, sem munu fagna þessari nýju
bók. Myndirnar í bókinni eru eftir Ólaf Túbals.
Dýrasögur, eftir Bergstein Kristjánsson. Fallegar sögur, sem
hver einasti unlingur hefur gagn og gaman af að lesa. —
Barbara W. Árnason teiknaði myndirnar í bókina.
Stjörnublik, ljóðabók eftir Hugrúnu. Falleg kvæði. Fyrri bók
hennar, Mánaskin, hlaut ágætar móttökur.
Hjálp í viðlögum er nauðsynleg bók á hverju heimili.
Lærið að matbúa, nýjastu bók Helgu Sigurðardóttur, þarf hver
húsmóðir að eiga.
Gráa slæðan, skáldsaga, spennandi og skemmtileg.
Bókaverzlun ísafoldar
Jón Símonarson
Bræðraborgarstíg 16, sími 2273, tilkynnir:
Hin hollu og bætiefnaríku brauð úr heilmöluðu hveiti eru ávallt
til í brauðsölum mínum, fyrir utan allar þær brauðtegundir,
sem ég hef áður bakað og farið hafa sigurför um borgina. —
Margar útsölur.
JÖRÐ
12
181