Jörð - 01.06.1943, Side 97

Jörð - 01.06.1943, Side 97
til þéss að gera slíkan hóp islenzkrár alþýðu að „marklitlu“ fyrir- brigði! Ætli það væri ekki heldur sæmilegra að gera ráð fyrir, að þegar slíkar samfylgdir eiga sér stað og svo almennar undir- tektir meðal islenzkra kjósenda, þá sé það af því, að eitthvað al- veg ákveðið vaki fyrir öllum þorra þeirra — þá sé m. ö. o. um ósvikið og áhugaríkt almenningsálit að ræða?! Dómi þeim um vanþroska íslenzks almennings, sem í ummælum yðar, hr. M. Á., felst, leyfi ég mér hér með að mótmæla liarðlega. Þá er i grein yðar, lir. M.Á., talað í lítilsvirðingartón um atkvæða- greiðsluaðferðina: hún notuð þar sem uppmálaður vesaldómur handa „skoðanakönnun“ „Helgafells“ til að skína öndvert. Mér finnst það nú bara ótíndur menntagorgeir, en hvorki menntað né gáfu- legt að skrifa í þeim tón um atkvæðagreiðslu út frá þeirri for- sendu, sýnilega, að hún sé alþýðleg, einföld og blátt áfram, en ekki eftir nýjustu erlendum sérfræðiforskriftum. Skal i því sam- bandi og minnt á (þó að það ásannist e. t.v. ekki hér), að það er siður en svo algilt merki um menntun og gáfur (nema rétt til að gera dálitinn gusugang með) að flytja inn stórþjóðaaðferðir til litt aðhæfðrar notkunar við ólik skilyrði i voru landi. Þér gefið í skyn, hr. M. Á., að „hinir aðspurðu" hafi verið „vald- ir af algerðu handahófi“ (segið mér annars: í livaða tilefni notið þér gæsalappir um hin síðar tilvitnuðu orð?). Sannleikurinn er sá, að „hinir aðspurðu" voru yfirleitt alls ekki „valdir“. Á samfelldum margra hreppa svæðum var sérhver kjósandi, er til náðist, að spurður. í kaupstöðum var viðhaft stórt úrtak eftir stafrófsröð. Kannski þér, hr. M. Á., viljið lá JÖRÐ, að hún skyldi ekki taka landið allt fyrir til atkvæðagreiðslunnar?! Dylgjur yðar um, að JÖRD hafi á óviðurkvæmilegan hátt nolað sér fyrsta flutning „Helgafells" á hugmyndinni um „skoðanakönn- un“, sýnir aðeins — segjum takmarkað imyndunarafl og getur e. t. v. orðið því til nokkurrar skýringar, að þér, sem þýðið manna mest og bezt, yrkið litið sjálfstætt. Hins vegar vænti ég, að þessar linur verði hugmyndaflugi yðar sá aflvaki, er endast megi yður til sjálfstæðs skáldskapar um JÖRÐ þegar í þessu hefti „Helgafells“. Hvað kom yður, hr. M. Á., til að abbast upp á JÖRÐ? Ekki átti „skoðanakönnuninni“ að vera nein meingerð í því, þó að vakinn væri áhugi á almennri atkvæðagreiðslu að gefnum sérstökum, knýj- andi og timabundnum tilefnum — af því tagi m. a. s„ sem yfirlýst var uin, að „skoðanakönnunin“ mundi leiða hjá sér. Kannski þér ætlið „Helgafelli" að taka sér fyrirmyndar gamlan stóðhest, er ekki aðeins rekur alla aðra hesta frá hryssum sínum, heldur og til vonar og vara úr öllum nálægum högum líka? Virðingarfyllst — með þökk fyrir birtinguna. Reykjavík, 20. Maj 1943. Björn O. Björnsson. 191 JÖRO
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.