Alþýðublaðið - 18.05.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.05.1923, Blaðsíða 3
 „í»dtt skritið sd“. Svo hljóðandi spurning heíir >A1- hýðublaðimi< borist: >Herra ritstjóri! Hvernig stendur á því, að svo er koinist að orði í >Alþýðublað- inu< nýlega, að Jón Magnússon og Magnús Guðmundsson hníi veiið ráðherrar, >þótt skiíLið sé<? Mór finst það sem sé ekkert skrítið, og langar mig til, að þér gerið grein fyrir þessu í blaðinu. N Yðar Borgari.“ Það má vel hafa farið svo, að ekki hafi allir aðrir en >Borgavi< áttað sig á þessu orðalagi, þó að v borgaralegur skilniogur liafl aldrei verið neitt afbragð, og er því ef til vill rétt að verða við ósk hans og fara nokkrum orðum uin þetta. Það skal játað, aÖ full-alþýð- lega hafi verið til Q.iða tekið. Það hefir hingað til verið alþýðuálit, að þeir, sem gegndu æðstu eða instu störfum þjóðfélagsins, þyrftu að bera af öðrum um atgervi, að minsta kosti andlega, og leifar af þessu áliti lifa í rnálinu og koma ósjálf- rátt fram, effir að reynsla er fengin fyrir því, að mjög eftir- tektarverðar Jiðleskjur geta kom- ist í að gegna þessum störfum, þegar þeir fara með umboð þjóðar- innar, sem^ekki hugsa um annað en að hafa við störfin nógu þæg verkfæri til að klóra með að eigin- hagsmunum sínum. Við þetta al- þýðuálit miðaðist orðalagið. En það er víst alveg rétt hjá >Borgara<, að þetta sé ekki skrítið, ef litið er á málið frá hlutarins eðli fá er það hörmulegt og hrollvekja, að það skuli eiga að geymast í sögu þessarar frægu gáfu þjóðar, að svo hafi henni verið gengið um skeið, að óvaldir miðluiigsmenn eða tæplega það skyldu einkum vera valdir til helztu starfa þjóð- félagsins. Hvort sem þetta er í samræmi við hugsun »Borgara< eða ekki, þó er ástæða að þakka honum tilefnið til þess að líta á málið einnig frá þessari hlið. Kon u rl Munlð eltijp að bið|a um Smára smjörlikið. Dæmlð sjálfar nm gæðin. Til vandiætarans. Mikill er okkar munur, meiri’ en ég lýsa kann. E>ú sfelur dómsvaldi Drottins; ég dæmi’ ekkl nokkurn mann. Til sætis mér vfsarðu í Víti. Vel á því, góði minn! fer: Láttu mig helvíti hljóta. Himinn pinn leiðist mér! G. Ó. lells. Dagsverkagjafir til Alþýð ukússins. 8. — ii maí: Oddur Bjarna- son Ingólfsstræti 23 og Ingi- mundur N. Jónsson Laugav. 46. Finsk sðngkona. Hingað kemur með fslani f dag finsk söngkona, Signe Lilje- quist, og ætiar húti að halda tvo eðá fleiri hljómleika hér f bæn- um og nágreninu. Síðan mun terðinni heitið norður og vestur um land. Það er heldur sjaldgæft, að fslendingum gefist kostur á að hlustá á erlendar söngkonur, og vonandi neyta þeir því þessa tækifæris nú, einkum þar sem hér er um fræga söngkonu að ræða. P. í Munið, að Mjólkuifélag Reykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma, skyr og smjör, yður að kostnað- arlausu. — Pantið í síma 3 387. Gulur Gardínulitur mjög ódýi* tœst i Kaupfélaginu Pósfhússtræti 9. Þvottasápur, Jhvitar og rauðap, bláar og beztax* i Kaupfélaginu. Veggfóður, yfir 80 teg. fyrirliggjandi, Góður pappír. Lágt verð. Hiti & Ljós Laugavegi 20 B. — Sími 830J Skattakærur skrifar Pétur Jakobsson, Nönnugötu 5 heima kl. n —12 og 6—7. . „Söiigvar jafnaðarmanua“ eru bób, sem enginn alþýðu- maður má án vera (verð 50 au.). Fæst í Sveinabókbandinu Lsuga- vegi 17 og á afgr. Aiþýðublaðsins. Kaupondur blaðsins, sem hafa bústaðaski(ti, tilkynni afgreiðsl- unni. Einnig þeir, sem verða fyrir vanskilum. Sú þriðja hefir farið sigurför um allan heim. Söguútgáfan, Reykjavík. Brýnsla. Hefill & Sög Njáis- I götu 3 brýnir öll skerandi verkfæri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.