Jörð - 01.12.1944, Qupperneq 42
legri, og hin nýja er þeirra glæsilegust og býður af sér
mjög góðan þokka. Búningur hennar er yfirleitt liinn prýði-
legasti og' ber Steindórsprenti, sem er útgefandinn, bið
bezta vitni. Þó er prófarkalestur ekki svo vandaður sem
vera þyrfti, þar sem um ljóð er að ræða. I Ijóðum getur
sú prentvilla verið mjög meinleg, sem í óbundnu máli
kemur alls ekki að sök og' verður þar einungis að teljast
lýti —- og það frekar smávægileg't. Önnur útgáfa var lítið
breytt að efni til frá þeirri fyrstu, aðeins bætt inn í tveim-
ur vísuorðum eftir Einar Skúlason, höfund Geisla, þulu
eftir Tbeodóru Tlioroddsen — og Tveimur kvæðum eftir
Jakob Tborarensen. Aftur á móti er þriðja útgáfan tals-
vert frábrugðin hinum fyrri.
Or liafa verið felkl þjóðkvæðin Harmbót og Tristrams-
kvæði, og ennfremur Brúðkaupskvæði eftir Matthías Jocli-
unisson og kvæði Davíðs Stefánssonar, Komdu og Eirðar-
laus. Svo hefur ýmsu verið bætt inn i. Frá miðöldum okk-
ar hefur prófessor Árni tekið í þessa útgáfu nokkur ásta-
Ijóð, sem munu bafa verið tiltölulega fáum kunn: Vísu,
sem rituð hefur verið á aðal-skinn-bandrit Sturlungu, en
það er talið vera frá 15. öld, Áslarkvæði, skrifað á skinn-
bók frá 16. öld, og' vikivaka, sem heitir Eilt kvæði, en það
er að finna á skinnbandriti einu frá um 1600. Þá befur
og verið liætt inn í frá sama tímabili níu viðlögum — og
kvæði eftir hinn bráðgáfaða, stórbrotna og sérkennilega
Staðarbóls-Pál. í stað bíúðkaupskvæðis Mattbíasar .Toch-
umssonar befur prófessor Árni valið eftir þetta stórskáld
kvæðið Sólveig, og eru umskiptin góð. í hinum fyrri lit-
gófum voru engin kvseði eftir Ólínu Andrésdóttur, en i
þessari eru tvö af bennar ljóðum, og sóma þau sér hið
i>ezta. Stefán frá Hvítadal átti einungis eitt kvæði í fyrstu
og annarri útgál'u, en þarna tvö. í slað binna tveggja og
einu kvæða Davíðs Stefánssonar i fyrri útgáfunum befur
prófessor Árni að þessu sinni valið fimm kvæði, og er ekk-
ert þeirra úr tveimur hinum fyrstu ljóðabókum skáldsins,
Svörtum fjöðrum og Kvæðum. Og loks befur svo prófessor
Árni valið í þessa útgáfu Ástaljóða kvæði eftir sjö af þeim
240 jöbp