Jörð - 01.12.1944, Page 135
VERÐANDI
er nýtt tímarit, sem hefur göngu
sína á þessu minningaríka ári.
Höfuðefni ritsins á næstu árum mun verða þetta:
1. Um víða veröld. Þar má finna í samanþjöppuðu
máli, samhengi þess, sem árlega gerist í umheim-
mum.
2. Kirkjan í lífi þjóðarinnar á liðnum öldum. Það
mun verða langt mál og rækilegt um þetta marg-
þætta, merkilega efm.
3. íslenzka konan á umliðnum öldum. Hér mun verða
skrifað rækilega um þátt, sem lítil skil hafa enn
verið gerð í bókmenntum vorum.
4. I þessum kafla verður miklu rúmi varið til að taka
upp það hlutverk, sem niður féll með „Óðni“.
5. Þá verður og í ritinu hókmenntaþáttur o. fl. —
Ritinu er ætlað að koma út tvisvar á ári, ekki undir
200 síðum í stóru broti. Árg. þess mun kosta 32 kr.
Þessir menn nta í I. árg.: Jón Magnússon fil. kand.,
Guðbrandur Jónsson prófessor, Þorstemn Briem
prófastur, Gils Guðmundsson rithöfundur. Þá ritar
þar og ónafngreindur höfundur langa grein um Þor-
stein Jónsson járnsmið og konu hans, Guðrúnu Bjarna-
dóttur. — Fjöldi ágætra mynda eru í þessu fyrsta
hefti, og verða að staðaldri framvegis.
Hann talaöi hratt ogf þó skýrt, en allt s-hljóö vantaði í framburð-
inn. Viö kappræður gat hann alclrei setiö kyrr. Þá gekk hann
•eða öllu heldur æddi um gólf, settist þó við og við, en spratt
jafnharðan upp aftur. Þegar hann gekk um gólf, brá hann oft
XXI
JORD