Jörð - 01.09.1946, Síða 87

Jörð - 01.09.1946, Síða 87
JÖRS 85 Englendingurinn var orðinn æstur, en þar sem honum þótti vænt um piltinn, reyndi hann að stilla sig. „Þér verðið að skýra málið betur,“ sagði hann rólegur. „Mistök! Þið eruð alltaf að gera mistök. Ætlið þér mér að fara að leiðrétta blaðsnepil, sem einhverjir efnafræðingar í Osló og Glasgow gefa út? Leiðrétta einhverja stærðfræðilega skekkju? Hvað í ósköpunum ætlizt þér til, maður?" „Ég vil að þér útvegið samband við alþjóðaútvarpið þegar í stað. í kvöld. Að minnsta kosti einn klukkutíma. Ég verð að fá tækifæri til að leiðrétta skekkjuna.“ Polt lávarður úthverfðist. „Eruð þér frá yður! Alþjóða....“ „En þetta eru mjög alvarleg mistök, það getur verið að allt velti á nokkrum klukkutímum, ef til vill er það þegar orðið um seinan." „Um seinan! í guðanna bænum, hvað er orðið um seinan?“ „Að koma í veg fyrir mjög örlagaríkt slys,“ sagði Chandra og brosti dauflega. „í guðanna bænum, eins og þér segir, gerið það sem ég bið um.“ Brezka utanríkisráðuneytið hafði ekki sent Polt lávarð til Indlands vegna þess að hann var skapstirður, heldur vegna gáfna hans. Eftir stutta þögn segir hann: „Athugið þetta, Chan- dra. Ef þessi mistök eru svona alvarleg eins og þér segið, því skyldi ritskoðunin þá hafa sleppt þeim í gegn. Því er látið prenta þetta?“ Það skein í hvítar tennur í brúnu andliti unga mannsins. Aðeins sá, sem þekkti Indverja til hlítar, gat séð, að það þýddi meira en venjulegt bros. „Það eru svið bæði innan stærðfræð- innar og eðlisfræðinnar, sem aðeins örfáir menn í heiminum eru færir að dæma um — sem aðeins örfáir menn hafa unnið að og rannsakað. Hér er um að ræða eitt slíkt. Og þetta er ein af ástæðunum fyrir, að það er fávísi að ætla sér að rannsaka og ritskoða niðurstöður vísindanna eins og venjuleg sendibréf." Þeir þögðu. Englendingurinn þurrkaði sér á nýjan leik. „Chandra! Ég held, að yður hafi orðið eitthvað illt í þessum óstjórnlega hita. Til þess að komast aðalþjóðaútvarpinu, hvort heldur það er í kvöld eða síðar, þarf sér taka fyrirskipun frá London. Og ég mundi allra sízt fara fram á slíkt til að láta yður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.