Jörð - 01.09.1946, Side 102

Jörð - 01.09.1946, Side 102
100 JÖRÐ með hraða, sem skiptir þúsundum kílómetra á sekúndu. Sú skýring er fljótt á litið aðgengilegust fyrir skilning okkar. En við það að fjarlægjast hver aðra ætti smám saman að draga úr hraða vetrarbrautanna, eins og smám saman dregur úr hraða steins, sem kastað er upp í loftið. Vetrarbrautirnar hefðu því verið á enn meiri lrraða fyrir hundrað árum og enn meiri hraða fyrir milljón árurn en þær eru nú og auk þess nær hver annarri, þannig að fyrir nokkur þúsurid milljónum ára, hefðu raun- verulega allar vetrarbrautirnar átt að vera samþjappaðar á sama stað og vera á geysihraða. En ef við gerum ráð fyrir því, að eiginleikar rúmsins, eða geimsins, séu aðrir, en venjuleg skynjun okkar segir okkur, þá er hægt að skýra þetta fyrirbæri á ýmsa vegu. T. d. hefur afstæðiskenningin skýringu, sem getur a. m. k. skýrt fyrirbrigði þetta að nokkru leyti. Við getum líka t. d. gert ráð fyrir því, að breyting hafi orðið á umferðatíma rafeindanna. Umferðatími þeirra hafi verið minni fyrir nokkrum milljónum ára en hann er nú. Við verðum að hafa hugfast, að ljós það, sem við sjáum frá vetrarbrautunum er orðið milljóna ára gamalt. En hvað þýðir það, að breyting hafi orðið á umferðatímanum? Við mælum tímann við umferðir Jarðarinnar um Sólina, eða einhverja aðra reglubundna hreyfingu. Þetta mundi þýða það, að einhverjar breytingar hafi orðið, sem ekki hafa fylgst fylli- lega að alls staðar í heiminrim, þ. e. í þessu tilfelli, að þær hafa ekki náð til þess að breyta tíðni þess ljóss, sem var á ferðinni um geiminn. Eða máski að breytingarnar séu í okkar hverfi heimsins. Ef viðhöfum aðeins tvær klukkur, og þær ganga ekki eins, getum við ekki vitað hvor þeirra það er, sem ekki gengur rétt, eða e. t. v. fylgist hvorug þeirra með því, sem við nefnum réttan tíma. Af því, sem hér er sagt, vænti ég þess, að lesendur Iiafi gert sér grein fyrir því, að fyrirbæri þau, sem við skynjum, má skýra á ýmsa vegu með jafnmiklum rétti. Dagleg reynsla okkar, sem aðallega byggist á atbugunum hluta, sem nærri okkur eru og á athugun hluta, sem hafa stærð, sem er ekki mjög frábrugðin stærð okkar sjálfra, hefur kennt okkur að byggja upp hugmynd okkar um heiminn, en mynd þessi samrýmist ekki nema að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.