Jörð - 01.09.1946, Page 144

Jörð - 01.09.1946, Page 144
142 JÖRÐ um að hlutleysisyfirlýsing þess væri virt að vettugi. Að vísu varð að verja geypilegu fé til vígbúnaðar og hervörzlu á styrj- aldarárunum, en framleiðslukerfi landsins er líka með öllu óskert. Svisslendingum líður því verulega vel, miðað við þorra Evrópuþjóða. Kommúnistar eru þeir ein'u í.Sviss, sem telja enga bendingu felast í jressari reynslu um, hverja afstöðu skuli tala til Sam- einuðu jrjóðanna. Þeir segja, að Sviss eigi Sameinuðu Jrjóðun- um allt að Jíakka og sé nú skylt að veita þeim allt það fulltingi, er J^að má, fyrst og fremst með því að taka á sig, afdráttarlaust, allar almennar kvaðir bandalagsins. í haust er leið skipaði sambandsstjórnin nefnd, með utan- ríkismálaráðherrann sem formann, til að rannsaka allt mál- efnið um viðhorfið til Sameinuðu Jyjóðanna. Voru í nefndinni fulltrúar ekki einungis allra stjórnmálaflokka, heldur og sam- bandsdómstólsins, umboðsstjórnarinnar, liersins, háskólanna og hinna stóru félagakerfa á sviði atvinnulífsins og menningar- starfseminnar. Nefnd jressari var Jregar í upphafi fengið til at- hugunar allverulegt efni, sem unnið hafði verið úr og gerð hafði verið grein fyrir af ýmislegum sérfræðingum. Niður- staðan af öllum Jíessum rannsóknum var sú, að Sviss gæti ekki lialdið sig utan svo mikils félagsskapar, er hefði varanlegan og alþjóðlegan frið að markmiði, en samt yrði að krefjast Jress, að landið fengi að halda sínu ævaforna hlutleysi. Um hríð stóð það Sviss fyrir inngöngu í bandalag Sameinuðu þjóðanna, að það hafði ekki stjórnmálasamband við Soviet-rík- in. Nú er sú hindrun úr sögunni. í umræðunum um þetta mál hefur Jrá hugmynd borið liátt, að Sviss gæti orðið Sameinuðu Jjjóðunum verðmætara með því að vera friðheilagt, ef til ófriðar kæmi, en með hinu, að taka J)átt í hernaðaraðgerðum í ljandalagsins Jrágu. Mundi landið þá geta verið liæli fyrir særða menn og öðruvísi þjakaða, sem bandalaginu væri greiði að geta komið þar fyrir. Auk þess mundi landið auðvitað með gleði taka þátt í sérhverju frið- samlegu samstarfi og taka að sér aðrar undantekningarkvaðir en áður voru nefndar, einkum í sambandi við alþjóðadómstól- inn og aljrjóðlega hjálparstarfsemi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.