Jólablaðið - 24.12.1924, Blaðsíða 2

Jólablaðið - 24.12.1924, Blaðsíða 2
2 JOLARLAÐIÐ Brauns-verzlun Aðalstræti 9 hefir mikið úrval af nytsamlegum jólagjöfum s v o s e m: Manshettskyrtur, Silkitreflar og klútar, Stök herravesti, Herrabindi, Tauhanzkar, Skinnhanzkar, Sokka- og Axlabönd, Hattar og Húfur, Peningaveski, Vasahnífar, Göngustafir, Rak- og Slipvélar, Sokkar, ullar ogbómullar. Prjónapeysur, misl., Hvítir Sportsokkar, Borð- og Divanteppi, Hv. Borðdúkai og Serviettur Ljósadúkar og Löberar, Kvenléreftsnærfatnaðir, Silkiprjónakjólar, Silkiprjónablúsur, Vasaklútar, hvítir og misl., Telpusvuntur, Drengjasvuntur, Alklæði, besta tegund, Silkiflauel besta tegund, Hv. Höfuðsjöl, alullar, Ungl.- og Dömukápur. Dömuregnkápur, Dömurykfrakkar, *A fe Presturinn. Æfiatvik frá íslandi. Eftir Ensajn Kristian Johnsen Eg sat alveg gegnt. liinum stóra, sterkbygða presti. \'iÓ töluftum um andkga reynslu. Það var algerlega kyrt í lierberginu — kl. var 2 að nóttu til — en stundirnar liðu óðfluga. Jeg sagði lionmn, að þá tíð, sem jeg liefði þjónað Guði, liefði hann auðgað mig hverri reynslunni eftir aðra. — Ilann lilustaði á mig með athygli. Ilið þrjóska og harða í andlitsdráttum lian.s livarf smátt og smátt, og andlitið fékk á sig dreymandi svip, meðan hann virti mig fyrir sér. -— Eg þagði. — Eg fann, að hann hafði frá einhverju að segja, en það var erfitt að fá það fram. ,,Eg átti margar andlegar reynslur, þegar jeg var stíídent,“ sagði hann. „Eg man sérstaklega eftir , stórri, evangeliskri samkomu, sem haldin var í Noregi. Frægur amerískur prédikari liafði talað: nú áttum við að enda samkomuna með bæn. Allur söfnuðurinn féll á kné. Ósegjanleg gleðitilfinning! Yér urðum í sannleika varir við viengja- þyt andans. — Eg bað og grét og það var heitasta ósk mín, að eg misti aldrei þá fyllingu andans, sem eg varð aðnjótandi á þessu augnabliki. Síðan varð eg prestur — stóð einn — án safnaðarfélaga -— án þess að vera skilinn af þeirn mönnum, sem eg átti að vera sálna- hirðir fyrir. Alt varð svo dautt fyrir mér, og þegar eg bað Guð á sunnudögunum, að láta auglit sitt lýsa yfir söfnuðinum, }>á fann eg. að þ ,ð var mikið djúp milli mín og Guðs. Oft og iðulega óskaði eg, að eg væri kominn á „ummyndunarfjallið'‘, en ]>að varð' mér of erfitt að finna veginn upp þangað. — Eg gleymdi áð biðja um „kraft af hæðum“. Nú, þetta indæla kvöld, finst mér, að jeg heyri hindnklulckurnar óma — og nú vil eg gera oins og þér, er þér ferðist hér um — láta náttúru a vera bænaherbergi mitt og einveruna hinar luktu dvr. Eg trúi, að Guð vilji þá gefa mér aðra hvítasunnuskírn. Þegar eg var vígður til prests, lagði prófasturinn út af 2. Tím. 4, 2: „Piédika orðið, gef þig að því, í tíma, í ótima; vanda um, ávíta, áminn með öllu langlyndi og fræðslu!“ Glötuð, glötuð — þau ár, sem liðu! Eg hefi þreytt sjálfan mig á því, að skrifa innihaldslausar og andláusar ræður. Og fóllcið, sem eg talaði yfirf Já, hafi það fundið þann veg, sem það á að ganga, )>á er það ekki með hjálp prestsins.“ Þá nótt svaf presturinn ekkert. Ilann leitaði hjálpar að ofan — hann bað. Lof sé Guöi! Daginn eftir áttum við.að slcilja; hann þrýsti liönd rnína inni- lega., þegar eg yfirgaf hann — við áttum erfitt með að tala saman; en eg held, að við höfum báðir fundið, að þeir strengir, sem sam- tengja Guðs fólk, mundu aldrei bresta okkar í milli. Kg ]>ori að segja hughraustur, að við munum „kappkosta að varðveita einingu andans í bandi friðarins.“ (Ef. 4, 2). Vefnaðarvörur bestar og ódýrastar hjá H. P. Duus A-deild Alklæði — Kjólatau — Káputau — Crepe de Chine — Silkirifs — Prjóna- vörur — Gardínutau — Léreft — Matrosahúfur — Morgunkjólatau o.m.fL I 'A; ' M ep rétt að ffást itsli THIELG QdDODQODDDDDQ QancjaaaaDDOD rvmnripnnnnnfi I Veljið j 9 □ Dömutöskurnar I □ □ sem jólagjafir i JÓLATRÉN koma með s.s. íslandi 14. þ. m, tekið á móti pöntunum f s í m a 12 8. Jón Zoega. Dankastræti 14. 8 3 n □ □ D □ □ handa vinum ykkar heldur p f dag en á morgun. Líka g miklu úr að velja af barna- | töskum — og jólagjafir | handa karlmönnum: Seðla- § veski, buddur, ferðaetui, § flibbakassar, skjalamöppur | o. fl., o. fl. Góðar og fallegar bækur eru og verða bestu jólagjafirnar. auðvitað má margt fleira telja bæði handa fullordnum og börnum. — T. d. sjálfblekunga, seðlaveski, töskur, taflborð- og menn, teiknibestikk, skriffæri allskonar, bréfsefni i öskjum, leir í öskjum, myndabækur, vatnslitakassar, myndarammar og myndir, vasar, skálar, o. s. frv., o. s. frv. Alt ágætar jólagjafir fást altaf í Bókaverzlun ísafoldar. Leðurvöruðeild Hljóðfærahússins o r □ □ 2 ' D □ □□□□□□□□□□□BaaaoaODDDOOOOODDODODCirJDD laoDaooaúQDDaooQQaoaaDöQOQQoODDaDQDi

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.