Jólablaðið - 24.12.1924, Blaðsíða 4

Jólablaðið - 24.12.1924, Blaðsíða 4
4 JOLABLAÐIÐ TiQt3oaDnt_ro □□□□□□□□□□□□□□□ □□□□□□□□□□□□□ a □ a □ D . a o 9 9 a □ g Victoria saumavjel Sleðar fyrir börn. AU er selt mjöy édýrt. er besta gjöfin sem hægt er að gefa í jólagjöf er viðurkenö sem heimsins besta saumavjelin; fær meðmæli frá öllum sem hana hafa reynt. Manðolín og grammofonar FÁLKI N N“ Laugaveg 24 Sími 670 með lægsta verði hjá H.Í. II Síillil SI. Laugaveg 8. Q □ a a 9 n □ u noaannGnaa□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□a f Bókaverzlun ií ÉÍ fást bentugar jólagjafir: Sálmabækur. Nótnabækur. Ljóða- bækur Sögubækur. »Poesi« bæk- ur. Sknfborðsáhöld af ýmsum tegundum o. m. fl. ^^^i Hef ýmsar smekklega I jólagjafir! 1 Húsklukkur, vasaúr, armbands- úr. Silfurskeiðar, fingurbjargir, herrafestar, bálsfestar. Alt til- heyrandi íslenzka búningnum. D. Daníelsson. Laugaveg 55. Simi 1178. Ljósmyndavjelar, efni og áliöld, fjölbreytt- ara en nokkra sinni áður. Sport- og íþróttavörur við allra hæfi. Fótboitar, ódýrari og betri en menn hafa haft að venjast. (Spyrjið fótboltafélögin). Byssur, skammbyssur og skotfæri hverju nafni sem ncfnist. (Eftirkröfu-afgreiðslur út um alt land. Bankcistræti 11 SP0RTVÖRUMÚ5 REYRjnVÍKUR (EirffiR BJÖRMSSON). Munið það Skrautgripaverzlanir, sem ekki eru við fjölfarnar götur, selja ætíð ódýra8t. ÞesB utan verður ni i k- i 11 afsláttur gefiun á plettvörum, silfurskeiðum og hnífapörum í SkrautgHpaverzlun lln: Hirgiiissiiir Hverfisgötu 32. Nýjustu bækurnar - -- Agúst II. Bjamason: Siðí'ræði I. 5,00. Daví'ð Stefánsson: Kveðjur, kvæði; 7,00; ib. 8,50; betra band 10,00. Einar H. Kvaran: Stuttar sögur. (Smælingjar og Frá ýmsum hliðum). 10,00; ib. 12,00. Garvice: Verksmiðjustúikan, saga; 5,00; ib. 7,00. Goodwin: Sigur, saga, 4,50. Guðm. Finnbogason: Stjómarbót, 4,00; ib. 6,00. Ilulda : M'yndir, 5,00. Jakob Kristinsson: Skapgerðarlist, 5,50 Jón Sveinsson: Sólskinsdagar, ib. 7,50. Kristín Sigfúsdóttir: Sögur úr sveitinni, 5,00; ib. 8,00. Dbmankoski: Blómið blóðrauða, saga, ib. 5,00. Páll J. Ardal: pvaðrið, sjónleikur, 2,00. Sig. Nordal: íslcnzk lestrarbók, 12,00; ib. 15,00; skinnb. 18,00. Sig. Sigurðsson: Ljóð, 2. útg., 5,00. Stefán frá Hvítadal: Heilög kirkja, sextug drápa, 3,50. Stgr. Thorsteinsson: Ljóðaþýðingar I. 7,00; lakari pappír 6,00. Sveinbjöm Björnsson: Ljóðmæli, 8,00. Orn Amarson: Illgresi, kvæði, 4,00. — — kaupa allir í Bókaverzlun Ársæls Árnasonar Jólabækur * Vér höfum meira og betna úrval af jólabókum i ár en nokkru sinni fyr — og fjöldi góðra og gagnlegra muna til jólagjafa. LaUgaveg 4. Reykjavík. Jólaskófatnaður Kvenskór reimaðir, frá 10 kr. pa.rið. Do. með ristarböndum, svartir og brúnir, með háum og lágum hælum, frá 8,50. Karhnannastígvél sterk o.g góö, frá 19,50. Do. . randsaumuð Chev. með og án táhettu, verulega góð og faiieg, aðeins 25 kr. parið. Karlmannaskór, mikið úrval. Barnastígvél, svört og brún. Teipuskór, með hæibandi, allar stærðir. Gúmmístígvél, á bÖrn og fuilorðna. Sérstaklega skal mælt með til jólagjafa blýjmn og fallegnm inniskóm á börn og fuilorðna. Skóverzlun B. Stefánssonar Langaveg 22 A. Sími 628. Eg sat við gluggann á gistihúsinu og horfði út yfir fjörðinn. {. — Sjórinn var kyr; aðeins þar sem skerin voru, sást dauf skrýfing á yfirborðinu. Það var annars einkennilegt kvöld. — Mynd og iögun skýjanna hafði verið rajög skrátilega margbreytileg; — það var skemti- { legt að sjá það;--------en svo runnu þau saman í eitt samihengi og sýnin var horfin! — En samt sem áður bar margt fvrir augu: I fjar- sýn gnæfðu hin bláu f jöll í hátignarlegum voldúgleika, vitandi, að þau komu fram sem stórveldi. Mjer virtist blái liturinn fagur — alveg dimmblár, eins og Miðjarðarliafið, og nýfallni snjórinn, sem sást á fjallatindinum, var svo skínandi hvítur. — Nú gengur sólin til við- ar — dinunrauð. — Blátt, hvítt og rautt; það eru íslensku þjóðlit- irnir, sem eg hefi fyrir augum. En nú dinxmir og hugsanirnar fara í langferð — kynlegar hugmyndir bera mér fyrir sjónir í rökkur- stundunum — bjartar endurminningar, sem ávalt hafa sérstakt lað- andi afl — dimmu endurminningunum drekkjum vér helst af öllu í hafi gleymskunnar. — Nú er sólin horfin — og það var sólarlagið, sem kom til leiðar, aö þessi ehdurminning vaknaði. Eg stóð niðri við höfnina í Piræus, útborg Aþenu. Það var einn átakanlega októberdaginn, þegar Grildrland iuifði sagl Tyrlcjaveldi stríð á hendur og Balkanófriðurínn byrjaði. Fyrir augu mín bar inarglita mynd. — Það átti að flytja stóra hópá af hermönnum á skipsfjöl og fara með þá til vígvallarins. Ilomaflokkarnir reyndu að hrífa þá með hinum lífgandi lögum sínum, en það liepnaðist ekki vel. — Þeir voru daprir í bragði þessir mörgu æskumenn, sem nú kvöddu föður og móður eða konu og böm — og þaö var ékkert furðulegt. I fyrsta lagi áttu þeir að yfirgefa ástvini sína og í öðru lagi áttu þeir aö fara og drepa menn, sem þeim var persónulega ekkert illa við. ------ Já, það var mörgum erfitt að skilja þann októberdag, cn föð- urlandið kraföist þess og vegna þess varð að hlýða. Nú liðu stóru skipin út af liöfninni.----------Þeir, sem liöfðu orðið eftir, stóðu á bryggjunni, og augu margra voru full af tárum, — en þeir leituðust af alefli við að byrgja þau inni — heima var þeim gefinn laus taumur. Nú sást aðeins dauf reykjárrák úti við sjóndeildarhringinn. Skipin voru horfin. * Eg varð hugsi. — En sjá! — sólin var aö hverfa — fugurt sól- arlag. Það var eins og sólin væri að drukna í hlóöhafi. Blóð! — Sjá vígvöllinn, hið þunga, velgjulega loft og púðurreyk og ryk, sem gerir þungt fyrir brjósti. — Blóð! Blóð og aftur blóð. Alstaðar er hið dimmrauða efni. — 5pá gamla mannsins. Sóknarmenn héldu fund til að fagna nýkomnum presti sínum. stóðu þá upp ýmsir safnaðarmeð- limir og héldu hverja lofræöuna af annari um nýja prestinn, sögðu hann væri ágætur ræðumaður, frá- bær spekingur, frjálslyndur í trú- arefnum, gáfnmaður mikill o. s. frv. Síöast stóð upp gamall maður og mæJti: „Bræður rnínir! Mig iangar líka að fagna unga prestinum okk- ar með fáeiniun orðum. Eg þekki ekki skoðanir hans í trúmálum, á- form, hans né hvernig hann lítur á hiblíuna. En eitt veit eg, aö ef hann vill fylgja orði Guðs og boða Jesúm Krist og hann krossfestan, þá hefir hann ávalt nægilegt efni fyrir hendi til þess að geta starfað alla æfi sína." Þess þarf vart að geta, aö allir viðstaddir tóku þessum orðum með hljóðlátu samþykki. Og spáin mttist. lini hw opéiapa. Lúthrr sagði: „Þegar eg prédika, þá set eg mig í lága sessinn. Eg tek ekki nokkurt tillit, til doklora og meistara, þó að þeir séu að öllum jafnaði ekki færri en fjórir tugir í kirkjunni. Eg beini öllu athygli inínu að hinum mikl i fjöida ungra manna, barna og þjóna; þeir eru eigi fa^rri en 2000 í kirkjunni. Eg beini prédikun minni til þeirra, sem hennar þ-iría við.“

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.