Jólablaðið - 24.12.1924, Blaðsíða 6

Jólablaðið - 24.12.1924, Blaðsíða 6
6 J Ó L A B:L A Ð IÐ □! □ □ Irisljís D, Skisfiiri Reykjairík Umboðs og heiBdsoluverzíun Sími 647. - Pósthólf 411. Hefir í heildsölu: Hreinlætisvörur. New-Pin þvottasápa, Handsápa margar tegundir. Raksápa, Zebra ofnsverta, Zebo fljót. ofnsversta, Brasso fægilögur, Reekitts þvottablámi, Silvo silf- urfægilögur, Manseoz Bonevax, Cherry Blossom skóáburíur, Ideal^sápuduft. Fatnaöarvörur fyrir karlm.: Enskar húfur, Hattar, linir og stífir, Flibbar, Bindi, Manehetskyrtur, Nærfatnaður, Regnkápur, Axla- bönd væntanleg, Peysur bláar úr ull, Buxur sér- stakar, Milliskyrtur, Nankinsfatnaður. Olíufatnaður, enskur og norskur. Veiðarfæri allsk. Málningarvörur allsk. Kristján Ó. Skagfjörð. □ □ m \ i y !□ Lítið á vörurnar í Glervörudeildinni Margt hentugt til jólagjafa, H. P. DUUS. Bestu jólagjafirnar eru: Ljösakrónur. Borðlampar. Köpurlampar. Straujárn. Rafmagnsofnar o. m. m. fl. frá Jóni Sigurðssyni S i m i 8 3 6. Austurstræti 7. Símnefni El^ktro. Belgiskf gluggagler, Marmaragler, Búðar- gluggagler, Rósagler — ógagnsætt gler, Mislit gler og allar aðrar tegundir af gleri fást ódýrastar hjá LUDVIG STORR, S i m i 3 3 3. Laugaveg II. S i m i 3 3 3. jólagjafir. \ ■' Kvæði, sögur og æfintýri, eru bestu jóla- gjafirnar hanða unglingum. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar. Til umhugsunar. Nú er lialdin hin 'heilaga Jólaháitíð af þusundum manna — og margar, margar hugsanir stefna upp til hins himneska heimkynnis á þessum dögum, og gleði fyllir þúsundir hjartna við hugsunina um hann, sem fæddist á þessari jörðu, sem frelsari heiinsins; en því miður eru margir, sem í liinu ytra halda fæðingarhátíð frelsarans, skilja ekki enn þá aðalatriðið í Jólaguðspjallinu: „Þú skalt kalla liann Jesús, þwí liann mun frelsa sitt fólk frá þess syndum“ — og ef til vill hefir þú, sem lest þessar línur, ebki skilið það enn þá, að Jesús kom einnig til að frelsa þig frá þínum syndiim. ílugsa þú al- varlega um þetta, kæri lesari. Láttu ekki hinar mörgu slcyldur, sem á þér hvíla á hinni umfangsmiklu Jólahátíð, verða til þess, að þú gleymir þessu: Hann kom til a.íi frelsa þi<J frá syndum þínum, — það var verk Jesú með tilliti til þín, liefir þú >— og getur þú þakk- að honum fyrir það? Iíefir þú sóð sjálfan þig sem vesalings glataðan syndara? Hafir þú ekki gert það, já, þá getur þú ekki haldið fæð- ingarhátíð frelsarans á rjettan 'liátt. Eg get vitnaö um, að eg hefi þá reynslu, að hann hefir frelsað mig frá mínum syndum. Og þú mátt tríía, að það er dýrðlegt að eiga þá reynslu — og þá er maður fyrst viss um að geta öðlast Glcðileg Jól. Kristian Johnsen. Bnsajn. Speglar. Ferkantaðir og sporöskjulagaðir fyrirliggjandi af öllum stærðum, mismunandi gerðir, fást hjá Ludvig Storr, Laugaveg 11. Simi 333. Sími333. Gull og silfur. Heppilegar jólagjafir fást altaf hjá mér og við að athuga mitt fjöl- breytta úrval strax, finnið þið það sein þér leitið að. Yerðið hvergi lægra. Guðni A. Jónsson. úrsmiður. Austurstræti 1. Sími 1115. J óIavö r u r! fyrir börnin! Leikföng ísl. og útl. Barnabolla- pör með myndum. Barnadiskar. Könnur og stell. Munnhörpur. Myndabækur. Jólatrésskraut Kerti o. fl. K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Simi 915. Fypinligg jandi i Veggpappi 18X13 III Meter. Gler í Messingrömmum, margar stærðir. Ludvig Storr. Laugaveg 11. Sími 333. Sími 333. Herópið á hafi úti. Norskt skip leitaði ‘hafnar í Bu- enos Aires sakir veikinda skips- hafnarinnar. Rósarios majór, vor norski lags- bróðir, var þar fyrir. Hann kom út á skipið og útbýtti „Herópi“ meðal skipverja. Sóttin elnaði meðal skipverja og þar á meðal varð annar stýrimaður fárveikur af drepsóttinni, sem á skipinu var. SkipiS var þá statt við Kap Horn. Stýrimaður sá ekki annað fyrir sér en dauða sinn og nú 'varð hon- um það mesta áhugamál, sem hann hafði vanrækt, meðan 'hann var lieifl heilsu. Hann fann, að liann varð að finna veginn til Guðs. En hvernig? Þá mundi harni eftir „Iíerópinu"/' sem hann fékk í Buenos Aires. í þessu blaði var því lýst, hvernig einn af herforingjum vorum hefði snúiS sér og dáið, og jarðarför hans. Gg er hann las það, var sem hann færðist nær markinu. Síðast í blað- inu stóð liinn gamli lofsöngur Stef-* ans (píslarvotts). Brytinn sat í farrýminu hjá vini sínuim. Hann bað hann þá að syngja þennan söng fyrir sig og það gerði liann óðara: „Ert þú þreyttur, ert þú þunga hlaðinn, sjúkur og sár í huga? Ein- lLver liefií sagt: Ó, kom til mín og finn þú hvíld.“ „Og eg bið hann að veita mér við- töku; fæ eg afsvar? Fyr skal jörð- in, fyr skal himininn líða undir lok?“ Stýrimaður vildi láta syngja aft- ur og aftur þessi vers fyrir sig, og þau verkuðu eins og kröftug full- vissun um kæi’leika Guðs. Þegar söngnum var lokið, sagði stýrimaður: „Nú verður þú að biðja fyrir mér.“ Brytinn átti erfitt með það, því að hann vissi, að hann var ekki nú í því samfélagi við Guð, sem hann liafði einu sinni lifað í; en það tjáði nú ekki. Stýrimaðurinn var í dauðans neyð. Hún gaf lionum eng- an frið. Hann fann, að hann þurfti að fá hjálp til að bera byrðar sín- ar fram fyrir hann, sem sagði: „Akallaðu mig á deyi neyðarinn- ar og eg mun frelsa þig og þú skalt vegsama mig.“ Þess vegna lá hann nú þarna í hinu þrönga farrými langt frá landi sínu og heiinili og baö fyrir sjúk- lingnum, sem var að fara>yfir lífs- línuna. Stýrimaðurinn fann frið við Guð og trú á það, að hann ræki engan leitandi frá sér. Skömmu síðar dó hann og var líki hans varpað í gröfina votu. Brytinn stóð í hópnum, liryggur yfir sjálfum sér en glaður yfir hon- um, sem þrátt fyrir allar efasemd- r var kominn í öruggan eilífan hvíldarstað. ' UlBleoast lll alhuQunar. Reykj avíkur-flokkur Hjálpræðis- hersins tekur þaklísamlega á móti notuðum fatnaði og áheitum til líknarstarfsemi voi*rar. Ef þér óskið upplýsinga um fá- tæk heimili, þá skulum vér fúslega veita yður þær. Gjafir í þessu augna miði óskast sendar til r Ensajn K. Johnsen í Hjálpræðísherimm í Reykjavík. A Kringum jólatréð. Lag: Höjt fra Træets grönne Top. Hátt frá grænum tróains topp Töfrar jólaglansinn. Upp með sönginn! Hefjum hopp, Hefjum gleSidansinn. Vertu hægur, hafðu bið, Hrærðu’ ei rúsínunni við! Fyrst skal horfa’ á forðann, Fara svo að borð’ann. Anna hefir enga ró, Ólm vill fá sinn pakka. Fær hann Óli ekki þó Efni í vetrarfrakka Nonni bumbu fagra fær, Furðu kátur hana slær. Þarna, litla Þrúða, Þetta’ er falleg brúða! Börn, þlð hafið dansað dátt,• Drekkið nú og borðiö. Ei þið megið hafa hátt, Hafa vil eg orðið: Yndi, gleði, yl og sól Ykkur færi þessi jól. Ljóml ljósiö bjarta Lengi’ í ykkar hjarta.

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.