Jólablaðið - 24.12.1924, Blaðsíða 8

Jólablaðið - 24.12.1924, Blaðsíða 8
8 JOLABLAÐIÐ jM Hlaaai haiða soo nams. Stydjið gott málefni með þvi að leggja gjöf i jólapoftana. Síðastliðin jól glöddum viö 100 fjölskyldur hér 5 Reykjavík með því að senda þeim jólaböggnl, þar var í kjöt, brauð, sykur, kaffi, smjörlíki o. fl. ITver böggull innihélt mat lianda 5 manns, svo að alls 500 manns cengu góöan jólamat. Auk þess héldum við jólatrésskemtanir fyrir 370 börn og 260 gam- almenni; og við höfum marga vitnisburði um, að þessar jólatrésketanir hafa verið til mikillar gleði og blessunar. Nú viljum viö, enn í ár leitast íið að gleðja gamalmenin og bömin, og útbýta jólabögglum til jafn- margra heimila og í fyrra. Það eru mörg heimili, sem þarfnast þessarar hjálpar, þar sem veikindi, vinnuleysi eða aðrar ástæður, gera fólkinu örðugt uppdráttar. A Allir þeir, se vilja hjálpa okkur með að framlrvæma þetta, oru vin.samlega.st beðnir að^gefi í „jólapottana*1. — Með því lýsir þú upp í mörgum dimmum hjörtum og heimilum verður varla minni fyrir því. og jólagleði sjálfs þín Fyrir hönd Hgálpræðishersins. Reykja.vík, í des. 1924. K. Johnsen fiokks8tjóri. Gjafir sem sendar verða, hvort heldur á peningiun eða vörum, séu mérktar „jólaglaðning“ og sendist til Ensain K. Johmsen, flokksxtjóra Iteýkj avíkurflokks. it LESENDU Gætið að hvað við bjóðum yðurf og dæmið sjálf. Vefnaðarvörudeildin: Gafdínutau frá 1,30 metr., Ljereft bl. 1,35. Ljereft óbL. 1,15. Fiðurhelt ljereft 2,50. Lakaefni, 4,50 Tvisttau 1,40. Borðteppi svört og mislit. Upphlutasilki.. í lakið. Handklæðadr. 0,85. Handídæði 1,00. Flonel 1,40. Kjólasilki. Slifsi m. teg. Svuntusilki. Skúfasilki. Skermasilki. Káputau. Gler vörudeildin: 75 teg. Bollapör frá 0,75 parið. Bláröndóttu diskarnir- frá 0,65. Hinar þektu Graetz gasolíuvjelar 17,00. Þurku- brettin eftirspurðu. Kaffistell 23,75. Matarstell. Þvotta- stell 19,50. Barnadiskar og Bollapör. Aluminium Flautu- katlar. Eldkveikjur. Alum. Pottar og Hlemmar. Kola- körfur. Speglar. Spil. Mislitur gluggapappír. Straujárna- sett Straupönnur. Nickel Bollabaklcar 1,90. Postulíns Bollabakkar 5,00. Sykurkör og Rjómakönnur o. m.. fk Gerið innkaup yðar timanlega með fólksstraumnum I EDINBORO. i íEE ? E3 Reynslan hefir sýnt það að þeir sem kaupa í verzluninni Vísi fá bestar vörur fyrir lægst verð. Komið og kaupið. Sími 555. VERZLUNIN VISIR Laugaveg t. frágangi. Og fagnaðarefni er það„ að Iíerópiö skuli luifa fengið svona mikhi úíbreiðslu á þessum ánim,_ þegfir lieilt syndaflóð af slæmmn? ritum og blöðum flæðir yfir löúdin- hg fi.vtja með sér synd o,g eyðingu. — Herópið talar u?n hreinloika í h'fi og siðmn, minnir oss á, að vér- eigura að gæta bræðra vorra, kenn ir oss, að ,svo elskaði Guð heiminn. >að hann gaf sinn eingetinn sori, til þess, að hver sem á hann trúir glat - ist ekki, Gieldur hafi eilíft líf. — Eg óska, að Guð blessi Herópið á komandi árum, og varðveiti dálka þess-.frá öllu illu og að Jesús Krist- ur megi verða vegsamaður þar og; liafinn yfir alt annað.“ , Verzlun Jes Zimsens hefir bestar og ódýrastar vörur til jólanna. Allir ættu því að kaupa nauðsynjar sínar þar Gíeðiíegra jóla óskar fjútt öllmtt! Blaðamaður í Kristjanm segir um Herópið. Eg hefi lesiö Herópið nú í nokknr- ár og á þeim árum liefir íhnrgt breyíst. Eh áhugi manna á hinu margbreytta starfi Iljálpræðixhers- ins virðist eigi hafa dpfnað. Þvert: á móti. Þessu veldur ekki síst það.. hversu málgagn Ilersins hefir verið undir góðri ritstjórn, bæði fjöl- breytt að efni og snoturt að ytra,

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.