Jólasveinn - 18.12.1927, Blaðsíða 1

Jólasveinn - 18.12.1927, Blaðsíða 1
>v: ......m _ x/^i^t^^/ .. jolasveinn 19 2 7 Hafnarfirði 18 desember 19 2 7 Vershm Þorvaldar Bjarnasonar Símar 40 og 94 hefur aldrei verið jafn vel birg af ýmsu ágætu til jólagjafa og glaðnings bæði andlega og líkamlega fyrir börn og fullorðna, sem nú. Sem örlítið sýnishorn af hvorutveggja mætti nefna: Til andlegs gagns og gleði: Til líkamlegra þrifa og ánægju: Ýmsar góðar og fallegar bækur: Sálmabækur, ljóða- Ávextir: Epli 0,75 V2 ^g., Appelsínur stórar 0.25, og sögubækur og barnabækur. Til gleði: Amatöralbum Vínber, Ávexti í dósum. Spil etór 0.60, Spil lítil 0 25 fjölbr. úrval, myndabækur fyrir börn og m. m. fl. Konfektkassar, Vindlar, Oigarettur og allsk. sælgæti. Mat- og nýlenduvörur með bæjarins lægsta verði. Barnaleikföng margskonar. Til að rýma fyrir aðal jólavörunum verða nokkrar myndir innrammaðar (mest listaverkamyndir) seldar óheyrilega ódýrt (langt fyrir neðan hálfvirði) á>mánudag og þriðjudag. — Sérstakt tækifæri til að fá góða og mörgum kærkomna jólagjöf. Litið i glugga verslunarinnar í dag. l»að besta er aldrei of gott. JÓN MATHIESEN Símar: 101 og 121. Aukin þægindi eru það er margt fæst á sama stað. Pyrsta flokks hreinlæti! Pljót og nákvæm afgreiðsla. Býður yður jólavarning: Jólahveiti (Pilsburys Best 0.25 a. % kg., Kartöflumjöl 20 a. V2 kg., Sveskjur með st. 50 a., Haframjöl 25 a., Hrísgrjón ísl. smjör 2.50, Suðusúkkulaði 1.50, Mjólk „Kongo" st. dós. 60 a. Alt til bökunar: Egg glæný, útl. og isl. Rjómabúsmjör. O.aná- legg allsk. Dilkakjöt frosið. Melís hg. og st. ro. lægsta verði. Reglulegt munngæti er Hangikjöt frá Apavatni. ""^»2 Jóladrykkir: Pilsner, Maltöl, Póló, Sítrón, Hindber, Jarðarber, Sódi. — |H8r Grænmeti: Purrur, Selleri, Rauð- kál, Hvítkál, Gulrætur, Rauðbeður. — PV~ Nýir avextir: Perur, Epli frá 0.75 '/« kg-. Appelsínur frá 10 a. st., Vínber, Bananar, Sultutau margar teg. — P^" Niðursoðnir ávextir: Perur, Apricots, Ananas, Bl. ávextir, Perskjur, Gr. Baunir, Snittebaunir, Asíur. — IP(F~ Sælgæti: Atsúkkulaði m. teg., Caramellur, Brjóstsykur, Gráfíkjur, Döðlur. Kex og kökur stórt úrv. Stórt úrv. af fallegum konfektöskjum afar ódýrum. Jólavíndlar vid allra hæfi. Cigarettur m. úrval. Hreinskerti á 55 aura pakkinn, Jólatrésskraut, Barnaleikföng afar ódór. — Jólakaffið brent og malað, Rio, á 2.25 pr. V, kg. Sendið oss jólapantanir sem fyrst ocj þær koma heim er þér óskið. Kjöt- og ávaxtapantanir óskast sem fyrst. Hafið hugfast að jólagleðin verður aðeins fullkomin gleði er þér notið aðeins það besta. Þvi: Það besta er aldrei of gott! Hafið því hugfast að koma með jólapantaair yðar og það sem fyrst til JÓNS UATHIESEN Simi 101 Og 121. Litið i gluggana í dag Lítið í gluggana f dag Verzl. „Þjódlbraut" Sími 13 hefir á boðstólum til jólanna. Nýl.vörur og matvörur allskonar. Ávexti, nýja, niður- soðna og þurkaða, Búsáhöld og glervörur í fjölbreittu úrvali. — Sælgæti, tóbak, spil á 75 aura, jólakort jóla- tré, jólatrésskraut, leðurvörur og margskonar smávörur Leikföng, lang ódýrust og fjölbreyttust í bænum. —; Skrautskrin, skálar og vasa, confect f skrautöskjum og bréfsefni í skrautkössum, mjög smekklegar jólagjafir og m. fi. 5—25°/0 afsl. er gefinn af öllum vörum til jóla. IEE a.f xx f ii- ö 1 xx g* slx! Se'jist við þann eldinn sem best brennur og verzlið í „I» J Ó Ð B R A U T'* Komið, simið, sendið Komið, simið, sendið Hafníirðíngar! Jeg hef á boðstólum fallegar, vandaðar og ódýrar CTÓlSLg-jSLfÍl? Svo sem: Manchett- og Kvenskyrtuhnappa Svuntuhnnppa, Svuntupör Brjóstnælur, Beltispör Skúfhólka, gull og silfur Millur og Miflufestar RÍKiiet Pennastangir Pappírshnífa Frakka-og Kápuskildi ÚrfeKtar Avaxtahnífa Myndíir;nnma mikið úrval sérstaklega fallepir og yandaðir. Blómsturvasa og m. rru fl. Oleymið ekki: Á morgun bætist stórkostlega 'við jólavörur mínar. Kemur þá ýmislegt sem liér er ekki talið upp. r HL Arnason gullsmiður

x

Jólasveinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinn
https://timarit.is/publication/473

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.