Jólatíðindin - 24.12.1919, Blaðsíða 1

Jólatíðindin - 24.12.1919, Blaðsíða 1
Jólatiðindin Útgefaiidi: Hjalprædisherinn á ísafirdi V. ARGrANGUR ÍSAFJÖRÐUB — í DESEMBER 1919 UPPLAG 700 Fagnaðarerindið. ------ Lúk. 2, 1—20. En það bar til um þessar mundir, að boð kom fra Agústus k°‘sara um að skrásetja skyldi alla heimsbygðina. Peita var jyrsta skrásein- ingin, er gerð var, þá er Kýreníus var landstjóri á Sýrlandi. Og fóru þá allir til að láta skrásetja sig, hver til sinnar borgar. Fór þá einnig Jósef úr Calíleu frá borginni Nazaret upp lil Júdeu, til borgar Davíðs, sem heitir Betlehem, því að hann var af húsi og £pn/>œí/i Davíðs, til þess að láta sþrásetja sig, ásami Maríu heitk°nu sinni, sem þá vár þunguð. En meðan þau dvöldust þar kom a& PVl> hún skyldi verða léiiari. Fœddi hún þá son sinn frumgetinn, vafði hann reifum og lagði hann í jótu, af því aá' það var eigi rúm fyrir þau t gistihúsinu. Og í þeirri bygð voru fjárhirðar úti t haga og gcettu um nótlina hjarðar sinnar. Og engill Drottins stóð hjá þeim og dýrð Drottins Ijóm- aði kr'mgum þá, og urðu þeir mjög hrœddir. Og engillinn sagði við þá: Verið óhrœddir, því sjá, eg boða yður mikinn fögnuð, sem veitast mun öllum lýðnum; því að yður er í d a g Frelsarifæddur sem er Kr i siur Dr o ttinn, í b o r g D av í ð s. Og hafið þetia til marþs: pér munuð finna ungbarn, reifað og liggjandi í jótu. Og í sömu svipan var með englinum fjöldi himneskra hersveita, sem lofuðu Cuð og sögðu: Dýrð sé Guði í upphœðum, og friður á jörðu með þeim mönnum, sem hann hefir velþóknun á. Og er englarnir voru farnir frá þeim til himins, sögðu hirðarnir hver við annan: Vér skulum fara rakleiðis til Betlehem og sjá þennan at- burð, sem orðinn er, og Drotlinn hefir kunngeri oss. Og þeir fóru með skyndi og fundu bœði Maríu og Jósef, og ungbarnið liggjandi í jöt- unni. En þegar þeir sáu það, skýrðu þeir frá því, er talað hafði verið við þá um barn þetta. Og allir, sem heyrðu það, undruðust það, sem hirðarnir sögðu þeim. En María geymdi öll þessi orð og hugleiddi þau með sjálfri sér. Og hirðarnir sneru aftur og vegsömuðu og lofuðu Cuð fyrir all það, er þeir höfðu heyrt og séð, eins og sagt hafði verið við þá. Jólanóttin. Dýrðarnótt! — pér hneigir veröld hljóð, heilagsanda návisi /fenm'r Ijóst, — andblœr þinn er hjartnœmi helgi-ljóð, himinn opinn við þitt móður-brjóst, —• blœjan stjörnum stráð stafar friði, náð, Voldug himindjúpin, lög og láð. Stilt er sérhver sál samklið djúpum róti, við þilt móðurmál, milda jólanótt! Himnesk eining guðdóms-lífs og Ijóss lœgst frá dufti’ að pztu vetrarbraut, tengir all í hljómi sigurhróss hátíðlegum við þiti mikla skaut. Sigur sannleikans, sólvor sannleikans, boðar öllu fœðing frelsaxans! Fram í Ijóssins flaum fegra lífið brýzt. Sjá, í dýrðardraum daaðitm sjálfur snýst! Drottins anda duftkorn sérhvert minst, dásamlegra undra safn, er fylt, — hljómbrot lœgsia' í ol(kar vdund insl, œðra hljómvalds leifiursprota' er siilt. Sjáið sigur hans, 4 sigur skaparans: duftið orðið fibúð /fœr/eí/faris/ Ó, sú undra dýrð elsku, máttar, vits, birlist bjariri sl(ýrð blikrún stjörnu-glits! Spngið, spngið, — heyrið hjartaslög heilags Cuðs í jólanœiur blœ! Hringið, hringið, — ódauðleil(ans lög leifira staðfest \)}ir mold og sce! MikH meistarinn, mannkýns leiðtoginn, Hann er /fomirin, k°m'mn — frelsarinn! Honum syngi sceti sérhver tunga á jörð, dróti af droltins cett, dýrð og þakkargjörðl C u ð m. Cuðmundsson. fiíJar Mrur! Matth. Hsoeírssoi 5 Co. ísalirði fiotl verl! Miklar birgðir af ýmsum vörum. Matvara, all-konar. Kaííibrauð margar teg. Niðnrsoðnir ávextir. Þnrkaðir ávexíir. Grænmeti. Olínfatnaðnr, norsknr (Helby I Hansson) viðurkendur sá bestl. Nærfat aður, mikið úrval. Skófatnaður. Þvottasápa, margar teg. Komið! skoðið! Og þér munuð gjöra hagkvæm kaup. Takið eftii*! Eins og að undanförnu, hefir undirritaður flestar þær vörur, sem fólk þarfnast helst. Má þar til nefna þessar tegundir: Allskonar matvöru. Kaffi bæði br. og óbr. Export. Sykur Kartöflur. Mjólk. Súkkulaði. Kókó. Te Brauðvörur, margar teg. Smjörlíki. Rústnur. Sveskjur. Ávexti þurkaða og niðursoðna. Edik. öl. Gosdrykki. Allt til bökunar. Allskonar hreinlætisvörur. Kryddvörur. Lauk Epli. Vínþrúgur. Manufacturvörur, ýmsar teg. Skófatnaður, mikið úrvat. Barnaleikföng. Kerti Leir-og glasvara. Blikk-ogemailleraðar vörur. Lampar. Myndarammar. — Enntremur fæ eg miklar birgðir af nýum vörum fyrir jólin, sem of langt er hér upp að telja. Komið og skoðið vörurnar og fáið þér hvergi betri kaup á nauðsynjum yðar til jólanna en hjá Halldóri Bjarnasyni, Mjóg'ötu 7. Verzlun S. Jóhannesdóttur, ísafirði selor mjög ódýrt allskonar vefnaðarvörur, t d. Tvisttau. Fionel. Molskinn. Léreft. Fatatau o. £L. o. fl. Ennfremur: Telpu&jóla. Svuntur o g* Slifsi. 10°|o afsláttur gefinn til 31. des. 1919. • 1 I Ljösmyndastofa M. Simsons, Hafnarstræti ísafirði hefir fengið mikið af nýjustu og beztu efnujn til Ljósmyndagjðrðar. Get eg því gjört mér von um, að geta fullnægt viðskiftavinum mínum, bæði hvað frágang og afgreiðslu snertir, belur en að undanförnu. Fallegir rammar, fyrir stækkaðar myndir ern á leiðinnl. Get eg þvi brátt selt stækkaðar myndir innrammaðar. Síðustu nýjungar af Kunst-Karton fyrir Yisit og Cabinet! Virðingarfyllst. Brauns verzluu. Afarmiklð úrval ai allskonar vörnm til JÓLaNNa. Karlmannaföt. Drengjaföt. Regnkápur. Vetrarfrakkar. Morgunkjólatau. Káputau. P’atatau, mikið úrval. Léreft bl. og óbl. Flonel hv. og misl. Smekksvuhtur. Barnapeysur. Telpukjólar. Sokkar fyrir herra, dðmur og börn. Lífstykki. Axlabönd. Karlmannanærfatnaður. Lasting svartan og mislitan. Gardinutau o. m. fl. Gjörið svo vel ad lita inn i Braunsverzlun fyrir JÓBIN. Verzlun A. Filippiisdóttux*. iiefir nú mikið úrral af yandaðrl yefnaðarrðru. T. d. má nefna: Fataefni fyrir dömur og herra Tvisttau. Sirs. Bommesi fl. teg. Hvít ^ léreft tl. teg. Haudklæði. Vasaklúta. Gardinutau. Lasting tl. teg. Nankin. SænKurdúk. Krakka-peysur og buxur. Millipils. Morgunkjóla Milliskyrtutau margar teg —Ágætis nærfatnaður fyrir karla og konur. Nattkjólar. Karlmannafatnaður. Flibbar, linir og stífir. Tvinni. Bróder- ingar Bróderskæri og áteiknað. Blúndur. Heklugarn, Bródergarn. Smellur. Moll. hvít. Silkibönd. Musselin. Borðdúkar, ljómandi fallegir dag- dúkar. Stífelsi. Axlabönd. Leggingarbönd. Kerti. Skeiðar. Gafflar. Brjóstsykur. Komid og skoðið, það borgar sig1! Verzlun Elíasa^ J. Fálssonar heíir nú margar góðar vörnr með góðu verði að bjóða. Neína má: Tóbaksvörur í mjög miklu úr- vali, bæði cigarettur og reyktóbak er selst mjög ódýrt. Málningavörur Zinkhvíta. Blýbvíta Fernis o. fl. Ennfremur veggfóður mjög fjölbreytt úrval. Brensluspritt ódýrast í bænum aðeins 90 aura pelinn. Niðursuðuvörur, bæði kjöt og margar tegundir ávaxta. ■ I, íesti rsiðoar.

x

Jólatíðindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólatíðindin
https://timarit.is/publication/475

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.