Jólatíðindin - 24.12.1919, Blaðsíða 2

Jólatíðindin - 24.12.1919, Blaðsíða 2
2 Jólatíðindin Desember 1919. Smávegis, Gleðilegra jóla og farsældar á árinu, sem í hönd fer, óska „JólatíS- indin“ öllum lesendum sínum. Hafa þau, að þessu sinni, fært út kvíarnar aíS miklum mun. Er það tilgangur blaðsins, og einlæg ósk vor, aS þaö miSi til þess, aS auka ánægju einhvers um jólin, og glæSa tilfinninguna fyrir hinni bestu gjöf GuSs til mannkynsins. ----o——1 Ágóðinn af blaðinu rennur, eins og aS undanförnu, til starfseminn- ar hér á ísafirSi. En, bóka og blaðaútgáfa hefir aukist svo tilfinnan- lega, eins og mörgum er kunnugt, aS fyrirsjáanlegt er, aS hann verS- ur, hlutfallslega viS stærS blaSsins, mjög Iítill, þrátt fyrir hækkun á auglýsingaverSi. 1---0----! Samverjinn mun starfa eitthvaS í vetur, eftir því sem þurfa þykir. Er í ráSi, aS hann taki til starfa fyr en vant er, aS gestirnir verSi miklu færri en áSur og komi hvern dag. ÁriS, sem er aS líSa, og þá sér- staklega sumariS, hefir aS mestu leyti gert starísemi þessa óþarfa; aS minsta kosti í því formi, sem hún hefir veriS höfS um hönd und- anfarin ár. En þó er þaS svo hér sem víSar, aS orSin: fátæka hafiS þér ætíS hjá ySur, reynast sönn. Hér eru nokkrir, þrátt fyrir gott ár- ferSi, sem starfsemi „Samverjans" væri mjög hagkvæm fyrir og nauS- synleg. Aræri rétt aS rétta þeim hjálparhönd meS frjálsri líknarstarf- semi, svo aS áhyggjur og kvíSi ónáSi engann, hvaS lífsviSurværi snertir, í vetur. — Ber eg þaS traust til þeirra, sem lesa þessar línur, aS þeir geri mér aSvart, ef einhver nágranni þeirra þarfnast þannig lagaSrar hjálpar. ÞaS eru til persónur, sem aldrei kvíSa né kvarta, og sem heldur vilja svelta en leita hins opinbera. Þeir, sem þekkja þannig hugsandi persónur, ættu aS gera mér aSvart. — Starfsemi „Samverjans‘‘ er sér í lagi til orSin, til þess aS rétta þeim hjálpar- hönd. — HvaS fjárhag „Samverjans" snertir, þá á hann nokkuS í sjóSi. Hafa vinir starfseminnar sent honum fé, áheit o. fl. Hefir tals- vert bætst sjóSnum meS þessu móti. — Bestu þakkir! Treysti eg því. aS þeir, sem unna hollri liknarstarfsemi, muni eftir „Samverjanum" og beri þaS traust til hans, aS því fé sé vel variS, sem hann fer meS. Starfsemi þessi er, eins og menn vita, bygS á fríviljugum fjárfram- lögum, og þarf því stöSugrar aSstoSar fjárhagslega. Skýrslum, og öllu, er aS starfseminni lýtur, er frjáls aSgangur aS fyrir alla. ----o----< Jólapotturinn hefir ávalt átt vinsældum aS fagna. Hefir mörgum auSsæilega veriS hlýtt til hans, og látiS þennan „jólasvein" finna til þess, S hl'utverk hans var ekki misskiliS. Til fróSleiks og athugunar, set eg hér skýrslu um þaS, sem kom í „Jólapottinn“ síSastliSiS ár, og til hvers því var variS. í hann komu: 22 i-eyringar, 185 2-eyringar, 202 5-eyringar, 310 10-eyringar, 243 25-eyringar, 31 50-eyringar, 188 krónupeningar, 23 tvíkrónur, 22 fimmkrónur og 12 tíukrónur. Samtals kr. 585,27. Fyrir þetta voru haldnar jólatrésskemtanir fyrir rúm 200 börn, sem kostuSu meS öllum veitingum kr. 452,07, og fyrir rúm 50 gamalmenni og full- orSna, sem kostaSi alls kr. 133,20. í öllum hinum stærri bæjum hefir HjálpræSisherinn mikla úthlut- un af fötum og matvælum til fátækra, fyrir jólin. Þetta hefir veriS gert í Reykjavík, mörg undanfarin ár, en mjög lítiS hér. Hvernig lítst lesendum „JólatíSindanna“ á þaS, aS stuSla aS fjársöfnuninni í „Jólapottinn“ svo aS mögulegt væri aS senda, þótt ekki væri nema 10 fátæklingum 20—^40 kr. virSi í matvöru og eldsneyti, núna fyrir jólin? Þetta er aS eins uppástunga, og fer hver meS hana, sem vop- legt er, sem hann finnur aS sæmir sér best. Annars er áformaS, aS halda jólatrésskemtanir fyrir 200 börn og 50—60 fullorSna( og gamal- menni. Sé þaS sæmilega af hendi leyst, verður kostnaðurinn aS minsta kosti 600 krónur. ----0----í Gistihússmálið. Eg vil ekki lúka þessum fáu athugasemdum og skýr- ingum á starfsemi vorri hér í bænum svo, aS- eg fari ekki örfáum orS- um um þetta mikilvæga mál. í „JólatíSindunum“ hefir almenningur ávalt fengiS stutta skýrslu um gang málsins, og vil eg sýna lit á aS fylgja þeirri reglu. í sumar og haust, hefir safnast allvel til byggingarsjóSsins yfirleitt. TakmarkiS er, aS hann sé Rj kostnaSarins sem áætlaSur er, þegar byrjaS verSur á bvggingunni. Þessu takmarki er aS vísu ekki náS enn þá, enda verSur ekki byrjaS á smiSinni fyr en aS vori og getur tals- vert bætst viS i vetur ef hepnin er meS. Annars er svo margt aS segja um þetta mál, aS eg sé mér ekki fært aS fara lengra út i þaS hér, vegna rúmsins. Vil eg þó leyfa mér aS minna á, aS þaS, sem fyrir oss vakir meS stofnun þessari er, aS koma henni þannig í framkvæmd, aS hún verSi til sóma og heilla fyrir bæinn og alt héraSiS. Treysti eg því, aS margir stuSli framvegis til þess, aS takmarkinu verSi náS. Öllum þeim, sem eitthvaS hafa lagt af mörkum til fyrirtækisins, færi eg hér meS hjartanlegustu þakkir. SíSar mun eg gefa nákvæma skýrslu um öll meginatriSi þessa rnáls. ----o---- ÁriS sem er aS líSa, hefir veriS mjög atburSaríkt, og þó aS mörgu leyti frábrugSiS hinum blóSi drifnu fyrirrennurum sínum. Undanfar- andi ár hafa stjórnir þjóSanna lagst allar á eitt, hver á sína vísu, til þess aS verSa ofan á í hinni geigvænlegu glímu um „Mammon og völd“. Á þessu ári hafa þær, eftir leikslok, setst á rökstólana til þess aS koma á „réttlátum friSi“. Hvernig þaS hefir tekist, verSur reynslan aS skera úr; en í orSi kveSnu er heimsstyrjöldin þó kveSin niSur. Ný vandamál, mjög erfiS viSfangs, hafa risiS upp úr rjúkandi rústum hennar, svo kalla má aS alt þjóSfélagsskipulag NorSurálfunnar, — jafnvel alls heimsins, — sé í hálfgerSri uppleysingu, í nýjum voSa stjórnleysis og sérdrægnis. Er erfitt aS sjá, hver endalok verSa á þeim leik, en þaS er þó víst, aS sú þjóS, — eSa einstaklingur, — sem sáir illu, uppsker á sinum tíma, eins og sæSiS var. Þannig hefir hinum al- visa og algóSa skapara og viShaldara allra hluta, þóknast aS haga stjórn sinni. Vér íslendingar, sem erum svo fáir og smáir, ættum aS forSast þær hálu brautir, sem reynsla er fengin fyrir, aS eru hálar og efasamar. Hlutverk vort og markmiS væri göfugt og sæmilegt frjálsri þjóS, væri þaS kostgæfni í þvi, aS verSa fyrirmynd í andlegu atgervi, — í öllu þvi, sem fagurt er og göfugt. ÞaS mundi gera okkar elskaSa ættarland viSfrægt, og syni þess og dætur aS sönnum mönnum og konum. Ef einstaklingurinn verSur göfugur og vís, verSur þjóSin stór þjóS, í sönnustu og víStækustu merkingu. ÁgreiningsatriSin ættu aS falla burt; þetta ætti aS vera hiS sameiginlega markmiS ungra og gamalla, rikra og fátækra. Ekkert mundi lyfta oss skjótar aS þessu markmiSi en sannur kristindómur. Sú þjóð, sem glatar trúnni á GuSs-son, glatar fyr eSa síSar sjálfstæSi sínu og tilverurétti. TrúleysiS er hál og hættu- leg braut; Mannkynssagan og Kirkjusagan taka af öll tvimæli í þeim sökum.------- Mildilega hefir GuS haldiS máttugri verndarhendi yfir oss, „fáum, fátækum, smáum“, á árinu sem er aS kveSja. Gerum þvi þessi jól aS þakkarhátíS, — ekki ofdrykkju- og svallhátíS; — og næsta ár, ef oss verSur líf lánaS, aS andlegu viSrejtsnarári fyrir oss per- sónulega. MeS heill og heiSur fósturjarSarinnar, og samferSamannanna á lífs- leiSinni, fyrir augum, og fyrst og síSast vegsemd GuSs, viljum vér byrja nýja áriS; — og enda þaS. „Fyrir mönnum er þetta ómögulegt, en fyrir GuSi eru a 11 i r h 1 u t- i r. mögulegir.“ — Og: „A 11 m egna e g fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gerir.“ Niðursoðið: Kaffi, Plöntufeiti, Ávextir, allsk., Export, Rúsínur, Mjólk, Gerpúlver, Sveskjur, Lax, Citrondropar, Handklæði, Síld í olíu, Vanilledropar, Handsápa, Síld í Tomat, Möndludropar, Milliskyrtur, • • • • 4 Hveiti, Barnakerti, Súkkulaði, Haframjöl, o. m. fl. Kakao, Margarine, Gjörið svo vel og líta á vörnrnar og athnga verðið því áreiðanlega verða beztn jólainnkaupin hjá: (hns Gnðbjartar beykis.) Jóla-súkkulaöiö. Jóla-brjóstsykurinn. Jóla-sætsaftiö. Jóla-gerpúlveriö. er best að kaupa í Apótekinu. (Hornið á Tangagötu og Silfurgötu) hefir margar nauðsynjavörur á boðstólum með sanngjörnu verði, svo sem: Álnavöru, margar teg., Handklæði og Vasa- klúta, hv. og misl., Skó- og Ofnsvertu. Kerti, Eldfæri, Blástein, sem fáir hafa. Skotfæri: Púður, högl, hlaðnar patrónur og hvellliettur, 4 teg. Bráðlega er von á vörum til jólanna. A. C. Lambertsen. Tangfag'ötu 31. hefir miklar birgðir af , skólatnadi af öllum stærðum. Enn fremur: • Oummístigvél Alt með hinu alþekta lága verði. Margar teg. kaffibrauð og margt, margt fleira. í verzlui Dórflar Kristinssonar Silfuroðtn 2 f æ s t: Búðingapúlver, Syltetöj, Sveskjur, Rúsínur, Gráfíkjur, Niður- soðnir ávextir, Sardínur, Liverpostej, Kjötsoya, Fisksoya, Ávaxtalitur, Karry, Kerti, Litir, svo sem Demantsvart, Marineblátt, Kaffibrúnt, Merkblátt o. fl. Allskonar matvara, svo sem: Haframjöl, Hveiti, Kartöflu- mjöl, Hrísgrjón, Mysuostur, Kex, Borðsalt, Sætsaft, Ediksýra. Enn fremur ýmislegt einkar hentugt til ióla- gjafa, svo sem: Kaffistell, Kökuföt, Teskeiðakörfur, Bakkar, Serviettuhringir, Barometer, Silfurhnífar, Úrkeðjur, Brjóstnálar o. m. fl. Alt með afar sanngjörnu verði. Nytsemdarvara. Margskonar r e n n i v e r k er nýkomið til undirritaðs, og væntanlegt mikið af rammalástum Ávalt mikið af eldstæðum og öllu þar tilheyrandi á „Lager“. Enn fremur: Allskonar saumur, Skrár. Lamir og margt fleira af allskonar járnvörum. Gleðileg jól! Farsælt ár! Jón Sn. Árnason. lítlabííin Steinhúsiítn 2 ísaliii hefir flestar ’vörutegundir, sem allar seljast með sanngjörnu verði og þar íyrir neðan, núna fyrir jólin. J>ar á meðal má nefna: Kaffi brent og óbrent, Export, Kókó, Súkkulaði, Te og Postu- línsbollapör til að drekka þetta úr. Niðursoðið: Mjólk og ávextir. Til bökunar: Hveiti, Sitrondropa, Gerpúlver, Eggjapúlver o. fl. I Göngustafir, Dömu-rcgnkápur, Sápur, Rakvélar. Ýms eldhús- áhöld og Prímusar. Til jólagjafa margt snoturt og þarflegt. Loks vil eg minna dömurnar á silkin lijá mér. Fyrir þau liefir mörg piparmærin gengið út síðan síðast var auglýst. Virðingarfylst. Jón Brynjólfsson. i uerslno OuOrúnar lónasson er nýkomið mikið af fallegum bollapörum. Sömuleiðis mikið af barnaleikföng'um til jólanna. Enn fremur mikið af fallegum og ódýrum slifsum og silki í svuntur og margt fleira. PF“ Komii, áOur en W iestiO haup annarstaOar! Krókar, Klær, Línur, Taumar, Önglar, Olíufatnaður, Barkarlitur, Lóðabelgir, Manilla, Biktóg, JaktmaniIIa, Splittlásar, Doppur, Buxur, Peysur, Blokkir, Handlugtir, Baujulugtir, Topplugtir, Skrúflásar. Erfiðisfatnaður og ótal margt fleira. VeiOirfsrauerzlui H. OuOhjartssonar Póstgfata 6. — Sími 62 B. Verslnn J ó li i 11 n Blieirssii hefir feikna mikið úrval af vefnaðarvöru, svo sem: Karlmannafatatau, Kjólatau. Tvisttau, Flónel. Hvítt léreft, Gardínutau, Borðdúkadregill, Svuntusilld. Grepe de China, Slifsi. Flauel. Plyds, Lasting, Bróderingar, Vetrarsjöl, Regnkápur, kvenna. Prengjafrakkar, Morgunkjólar, Telpukjólar, Nærfatnaður m. teg. Rekkjuvoðir. [ilirlaltlar uðrttr íist lijii uiiriim: Kryddvörur — Matvörur — Kaffi — Export — Sykur — Smjör- liki, 3 teg:, sem selt verður með vægu verði fyrir jólin. — Skófatnaður, fyrir unga og gamla. — Postulínsbollapör — Chocolade — Niðursoðnir ávéxtir, fleiri teg. — Kaffibrauð í blikkkössum, ótal sortir af beztu tegundum — Albúm, hentug til jólagjafa — Vasahnífar — Vasaspeglar. Miklar jólavörur væntanlegar með næstu skipum, beint frá útlöndum. Með virðingu. Til jóla.ima>. Hann „Gullfoss“ minn færir nú „gríðarlegt dót“, — góðum og vondum til boða; -— en tíminn er naumur, og forlögin fljót, flýtið þið yklcur að skoða! Ætíð fyrirliggjandi miklar birgðir af: Húsgögnum, Vetrarkáp- um, Álnavöru, Gólfteppuin og Dyramottum, Margskonar leik- föngum, Ýmiskonar emaileruðum vörum. Klukkum, Leður- töskum og Peningabuddum, margar teg. Gleðileg jól og nýár! Maris M. Gilsfjörð.

x

Jólatíðindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólatíðindin
https://timarit.is/publication/475

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.