Jólatíðindin - 24.12.1919, Blaðsíða 5

Jólatíðindin - 24.12.1919, Blaðsíða 5
Desember 1919. Jólatí8indin 5 J ólasaga frá Danmörku. ÞaS var drepiö að dyrum. Vinnukonan kom inn og sagSi, aS kona biöi inni i skrifstofunni, sem langaSi aS tala við prófastinn. Hann svar- aSi ekki, en gekk meS föstum skrefum í áttina til skrifstofudyranna. ViS dyrnar stóS kona, sem fitlaSi feimnislega viS svuntustrenginn, þeg- ar prófa'Bturinn kom inn. Hana langaSi til þess aS prófasturinn liti inn til mannsins síns. Hann lá þungt haldinn og vildi neyta sakramentisins. Prófasturinn þekti ekki konuna, og spurSi hvaS maSurinn héti. „Sören Tækker.“ — „Hefir hann legiS lengi rúmfastur?“ — „SíSan í byrjun októbermánaSar.“ — „Hvenær viljiS þér aS eg komi til hans?“ — „Helst i kvöld, eg held aS hann eigi ekki langt eftir.“ — „í kvöld!“ — Prófasturinn var nýkominn heirn frá útkirkjunni og átti aS vera hjá skógarverSinum kl. 7 um kvöldiS. ÞaS varS augnabliks þögn. Yfir frá dyrunum heyrSist hægt andvarp, Þá ræskti prófastur sig, og spurSi hvort hægt væri aS komast til skógar- varSarins, þaSan sem hún átti heima. Kona-n svaraSi þvi játandi og bætti viS, aS þaS væri stysta leiSin. „Ágætt, þá skal eg vera korninn til ykkar eftir tæpan klukkutíma.“ Prófastur þrýsti hönd konunnar aS skilnaSi og óskaSi henni GuSs friSar. HurSin lokaSist og hún hvarf út í myrkriö; þjökuö og mögur, eins og útlit hennar vottaSi best. Hálfri stundu síöar kom hún heim, rennvot, en heit og móS af hlaupunum. Hún mátti til, aS laga dálítiS í stofunni, áöur en prófasturinn kæmi. Hann kom akandi skömmu síSar. Börnin vildu hjálpa til, en þaS varS bara til þess aS tefja fyrir; svo urSu þau, öll fimm, aö setjast í röS á slagbekkinn undir glugganum, og þar áttu þau aö sitja grafkyr þangaö til prófasturinn væri farinn. Inni í svefnherberginu lá sjúklingurinn og var þungt um andardráttinn. „Karen,“ hvíslaSi hann hvaS eftir annaS, án þess aS hún heyröi þaS. „Hann pabbi er aS kalla,“ sagSi elsta barniS. — „Karen,“ hvíslaöi hann og horfSi framan i hana, „geturöu ekki beSiS prófastinn aS láta okkur fá fátækrahjálp? ViS erum víst nærri þvi bjargarlaus." Karen draup höföi og þerraöi aúgun meS svuntuhorninu. Svitinn bogaSi á andliti sjúklingsins. „Þekkir þú nokkur'önnur ráS?“ spurSi hann aftur. — „Nei, nei,“ andvarpaSi hún, „en heldurSu aS viS fáurn nokkuS?“ — „Eg veit ekki, Karen, en viS getum aS minsta kosti reynt þaS, — ekki min vegna; eg þarfnast einkis, en þú og börnin —.“ Nú heyröist vagnskrölt úti á veginum. Karen flýtti sér út. Skömmu síSar ók lokaSi vagninn prófastsins burt. Sören lá og horföi út í bláinn. ÞaS lá spurning á vörum hans, en þaS var eins og honum fyndist óviö- eigandi aS koma fram meö hana alveg straks. Hún var þó þýSingar- meiri en svo, aS hægt væri aS geyma hana lengi. Um leiS og hann tók í hina mögru hönd konu sinnar, spurSi hann: „Hverju svaraSi pró- fasturinn?" Karen slepti hendi sjúklingsins og strauk blíSlega hiS sveitta enni. „Hann sagSi, aS fyrir jól gæti þaö ekki korniS til mála, en hann skyldi reyna einhverntíma i janúar. Neinu ákveSnu þorSi hann ekki aS lofa.“ Sören stundi þungan. „ÞaS er stundum erfitt aS vera fátækur, Karen, ---------einhverntíma-----------eftir nýár!----------Eg fæ nú qf til vill fararleyfi áSur;--------en getur þú--------— og börnin---------—< beSiö’ svo lengi?“ Hún svaraSi ekki. Börnin, sem voru inni í stofunni, bæröu ekki á sér. Verzlun Sig1. H. Þorsteinssonar, Póstgötn 6 er þekt að því, að hafa á boðstólum fjölbreyttar og góðar vörur, sem seldar eru með sanngjörnu verði — og skal hér bent á nokkrar tegundir: Hveiti, KaffibrauS, fl. teg. BorSsalt, Möndludropar, Riis og Sagó, SúkkulaSi, fl. teg., Margarine, fl. teg.. Vanilludropar, Kartöflumjöl, Ostar, fl. teg., Husblads, Kardemommur, st., Kaffi, hr. 0g óbr., Mjólk, (Bordens), Kanel, heill og st., Kardemommur, óst., Export, 2 tegundir, Kjöt, (niSursoSiS), Nellikur, st., Sulta, í glösum, Strausykur, Kæfa, (niSursoSin), Gerduft, Rúsínur, Melis, Saft, á flöskum, Eggjaduft, Sveskjur, Kandís, Sinnep, á glösum, Sítróndropar, Kúrenur. Karlniannafatnaður, fl. teg. Karlmamiabuxur (sérstakar). Karlmaunanærföt. Oúnimíkápur, karlm., kvenna og barna. Kven- taukápur. Kvenprjúnatreyjur. — .Skóhlífar, karla og kvenna. — Leirtau, svo sem: Bollapör, fallegar teg. Ávaxtaskálar, fl. teg. Diskar, djúpir og grunnir. — Lampar, stórir og smáir. Lampaglös, íleiri tegundir. — Barnaleikföng, fj >lda margar tegnndir. Gtjöriö svo vol aö líta inn, áöur exx þér festiö ltaup annarstaöar. Virðingarfylst. Sig. jj J>orsteinsson. Pírilyr lónssoi, Biiriifi.,Jdlavörur-jó|averð! Saadstræti 35. isatirði. A.'areaætlr Köliur Sandstræti 35. tsatirði. Hefir ávalt talsverðar birgðir af sementi, eldföstum leir og* steini. Ennfremur KALK Ofna, eldavélar, kaminur og rör útvega eg eins og að nndantörnn. FLJÓT OGr ÁREIÐANLEG- VIÐSKIFTI! Siililx.ulaöi. Avextir' K.öliur. K.ölx.uofnl. Þvottaefni allsltonar. © x* t i. TótsaKL o. £1. Bezt að kaupa hjá Liptir 8 Hiúst, Siryðtu 3. -= Bokaverzlun Odds Guðmundssonar, Isafirði. =- hefir mikiS af gó’ðum og skemtilegum bókum, mjög hentugum til jólagjafa, einnig Sjálfblekunga, Blýantsyddara, Blekbyttur, Póstkorta- albúm, Bréfageymara, Myndaramma, Spilapeninga, Tóbaksbauka og kassa með Reykjarpípum. Alt mjög vel falliö til jólagjafa. Verzlunin er einnig vel birg af flestöllum ritföngum. Ennfremur mikið af jóla og nýárskortum. FYRIR KAUPMENN: Mikið úrval af pappírspokum. Hér með tilkynnist að verzlun mín er flutt i Tangagötn 17 (hús Hannibals málara). Þar fæst m. a.: Matvara, þ. m.: Ertur. Kaffi. Kaffibrauð, margar tegundir. Sykur. Chocolade. Boxamjólk. Ger og ýmisl. til bökunar. Niðursoðnir og þurkaðir Ávextir o. fl. o. fl. Mjög vandaður skófatnaður, karla, kvenna unglinga og barna. Fjölbreytt úrval. Ávalt nýjar birgðir. Ýmsar vefnaöarvörur, þ. m. Nær- fatnaður, karla og kvenna. Kerti, stór og smá, 'o. fl. o. fl. Verzlunin er orðin þekt fyrir að selja vandaðar og ódýrar vörur. Gerið svo vel að líta inn, áður en þér festið kaup annarstaðar. _________________________________________VirSingarfylst GÍSLI BJARNASON (frá Ármúla). Hjá Pétri LÖnstrúp var nýafstaöin guösþjónusta. Var hún enduð með langri bæn og sálmi um hnoss trúarinnar. Pétur stóð undir eins upp og nam staðar i dyrunum á milli herbergjanna, og horfði góðlátlega yfir söfnuðinn. „Það er að eins eitt atriði enn þá, vinir, sem mig langaSi aS tala viS ykkur um, áður en við skiljumst. Við höfum nú setiö hér og talað saman um kraft trþarinnar og vitnisburS. En, lítiS þiS nú á, vinir. Hérna í grendinni liggur veikur maSur, sem viS þekkjum öll. Hvort hann kemst nokkurn tíma til heilsu aftur, veit aS eins einn; — frá mannlegu sjónar- miSi er útlitiS ekki gott. í fulla tvo mánuSi hefir hann nú legiS rúm- fastur. ÞaS er ekki erfitt aS skilja erfiSleikana sem hann, konan hans og börnin eiga viS aS stríSa. Eg leit inn til þeirra á föstudaginn, og var auSséS aS þeim bráSlá á hjálp. — Hvorugt þeirra kvartaSi, en þaS var auSséS á útliti konunnar og barnanna. Hann Jörgen okkar, sem gengur í skóla meS tveimur elstu börunum þeirra, segir, aS þau hafi aS eins þurt brauS og jarSepli meS sér í skólann. ViS getum fariS nærri um þaS, hvernig maturinn er heima fyrir, fyrst hún Karen lætur börnin fara í- skóla meS slíkan mat. „Gæti hann Sören fundiS Frelsarann, þá væri hinu þýSingarmesta náS. ViS megum ekki láta neitt tækifæri ónotaS, til þess aS vitja hans, því hann vill gjarnan heyra talaS um GuS. Hins vegar er okkur skylt aS gæta þess, aS konan og börnin eigi ekki mjög erfitt. — Mér fenst þessu hvíslaS aS mér um daginn, þegar eg var þar, nú hefi eg lagt þaS ■'fram fyrir ykkur.“ Pétur Lönstrúp þagnaSi, og þaS varS hljótt stundarkorn í stofunni. „Hver sem gefur aS eins einum af smælingjum minum kaldan vatns- bikar, vegna mín, mun vissulega ekki fara á mis viS laun sín,“ heyrS- ist sagt í einu horninu á stofunni. „Já,“ sagSi Kristján Mikkel, fátækur vinnumaSur; „þaS er vist alveg rétt, sem Pétur segir, aS eigi heimurinn aS skilja sannleika kristin- dómsins, þá verSum viS aS sýna trú okkar betur i verkunum. Getum viS eklti hafiS fjársöfnun undir eins, handa Sören og fjölskyldu hans?“ — „Sören hefir nú annars ávalt veriS harSur í horn aS taka,“ skaut ein- hver inn í, „þaS hafa fáir gert meira aS því en.hann, aS hæSa trúaS fólk.“ — „ÞaS er satt,“ sagSi Pétur Lönstrúp, „en hann hefir tekiS miklum stakkaskiftum upp á síSkastið. Þú ættir aS heimsækja hann einhvern daginn; — þaS er heldur ekki okkar hlutverk aS dæma.“ — jjNei, því fer nú fjarri,“ sagSi gömul koná, sem stóS hjá ofninum. „Viltu taka viS þessari litlu gjöf handa honum Sören, Pétur?“ spurSi einn. — „Já, eins og þiS viljiS.“ ÞaS voru fátæklingar einir, sem voru viSstaddir; þeir vissu vel hvaS peningar voru og fáir höfSu þá næga fyrir sig og sína, hvaS þá meira. En þegar allir voru farnir, og Pétur Lönstrúp fór aS telja samskotin, kom þaS í Ijós, aS 90 krónur höfSu gefist, og auk þess lofuðu margir aS hugsa til Karenar og barnanna um jólaleytiS. Á Þorláksmessu fór Pétur aS finna Sören Tækker. Þegar þangaS kom, var læknirinn nýfarinn, ÞaS var kaít í stofunni, og börn- in sátu öll þétt viS eldstæSiS. „Gott kvöld, börn! Hvenrig liöur ykkur?“ „Gott kvöld,“ ansaSi Karen í svefnherbergisdyrunum. „Þakka þér Frh. á síSu 6 1. dálk. hefir nú mikið af gull og silfurvörum svo sem: Úrfestnm. - Skúfhólkum. — Manchettnfmöppum 0. fl., 0. fl. Yon á ýmsuni góðuin munum fyrir jólin. ATVINNA. 2100 tunnur af góSri möl og grjótmulningi, 1250 tunnur af sandi og 80 tonn af grjóti vantar mig. Þeir, sem kynnu aS vilja taka þetta í akkorSi, alt eSa eitthvaS af því, eru vinsamlegast beSnir aS snúa sér til undirritaSs sem fyrst. Allar upplýsingar, er aS þessu lúta, eru til taks. ísafirSi í nóvember 1919. F. h. Hjálpræðishersins Oddur ólafsson. Til heildsölu Nathan & Olsen ísafirði kemur, meðal annars, með e.s. „Gullfoss“ frá Kaupmannahöfn: J ó 1 a t r é, Jólaskraut, Jólakerti, Epii, ágæt, Chocolade danskt, Kryddvörur, margskonar, Carbid. Fyrirliggjandi eru margskonar vörur sem fyrir stuttu hafa verið auglýstar. A. „Hvar fá menn mest fyrir peningana fyrir jólin?“ B. „Auðvitað 1 verzl. Guðjöns Jönssonar, Silfurg. 7“ Þar eru miklar birgSir af skófatnaSi, vönduSum og ódýrum. Regnkápur fyrir dömur og herra, manchettskyrtur, milliskyrtur, herra- sokkar úr alull, flókavesti og hattar fyrir herra. Kvenskyrtur, silkisokkar, alnærföt fyrir dömur. Rúmteppi handklæSi, fl. tegundir. Léreft, tvíhreitt og einbreitt. Tvisttau, margar tegundir. Vasaklútar, hvítir og mislitir, drengjaföt, mismunandi stærSir, sæng'urdúkur, olíustakkar, hárgreiSur, hárborSar, vasaspeglar og greiSur. Fata-, skó-, hár- og skeggburstar. Rakvélar og skeggburstar. ÞurkaSur laukur, ger, eggja- duft, kardem. kanel, og allskonar dropar til bökunar. Pipar, negull, át- og suSu-súkkulaSi. Kerti 4 tegundir. Sápuskálar, könnur, lampaglös, skósverta, úrfestar, allskonar skæri og vasahnífar, og von á allskonar vörum fyrir jól, eftir aS þessi auglýsing verSur prentuS. Alt með hinu alþekta, sanngjarna verði hér. Qledilegra jóla og farsæls nýárs, óskar viðskiftavinum sínum Verzlun Criidjóns Jónssonar.

x

Jólatíðindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólatíðindin
https://timarit.is/publication/475

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.