Jólatíðindin - 24.12.1922, Blaðsíða 1

Jólatíðindin - 24.12.1922, Blaðsíða 1
-% '. »¦ • i JOLATÍfilNlDlN ÚTGEFANDI: HJÁLPRÆÐISHERINN Á ISAFIRÐI YIII. ÁRGANGUR — ÍSAFJÖRDUR — DESEMBER 1922 — UPPIAG 1200 Sfmi 43. Simi 43. Gesta- og sjómannaheimili Hjálpræðishersins Bankagötu 4 -- ísafirði. Ávalt til reiðu allar nauðsynjar fyrir ferðamenn. Lestrar- og skrifstofa til afnota fyrir hvern sem er. — Ókeypis bréfsefni. Flestöll blöð landsins, og von á fleirum er stundir líða. — Ágæt kaffistofa; góðar veitingar. Herbergi til lengrí og skemri tíma. Sími 43. Sími 43. t£ £>eíxa fyeixnitiz @2te Það var komið jólakvöld. Kuldinn var ekki svo nístandi bitur sem hann hafði verið síðustu dagana. Hátíðleg þögn hvíldi yflr landinu; aðeins í fjarlægð heyrðist drynjandi hljómur kirkjuklukkn- anna. Einmana ferðamaður hraðaði ferð sinni heimleiðis til að halda jól með ástvinum sínum. Sólin hneig hægt og hægt til viðar. Gréta gamla stóð hugsandi á stigaþrepinu úti fyrir litla hús- inu sínu og horfði á sólarlagið. „Rann er svo lengi á leiðinni. En ef hann hefði nú vilst í skóginum, og nú dimmir óðum meira og meira". Hiín starir eflir-jzjeginuro. Ilenni sýnist^Vnín sjá einhvem koma. Nei, það var aðeins norðanvindurinn, sem þaut i eini- viðarhríslunum. En þarna kemur hann. Nei. Það var Pétur, sonur nágrannans. Það dimmir meir og meir, og hún sér í huganum hvernig jólaljósin eru kveikt í húsum og bæjum. Gamla Gréta krossleggur hendurnar og biður. „0, Drottinn, leið þú son minn heim, leið þú hann í gegnum dimma skóginn og lát þú hann ekki villast. Eins og þú á fyrri dögum leiddir vitring- ana. Láttu nú stjörnu þina lýsa yfir syni minum og færa hann heim". Enn einu sinni horfir hún út á veginn, þá sér hún blikandi stjörnu á himninum yfir skóginum, skínandi bjarta. Það er víst best að eg fari inn og kveiki ljósin, svo að hann sjái að eg er heima þegar hann kemur, segir hún í hálfum hljóðum. Hún kveikir á lampanum og setti hann á mitt borðið, og til að auka hátíðablæ- inn, tók hún gömlu biblíuna ofan af hillunni og lagði hana fyrir framan lampann. Eini sonurinn hennar Grétu gömlu, hann Niels, sem nú var 28 ára gamall, haföi ekki séð móður sína síðan hann fór að heim- an fyrir 8 árum síðan. Hann hafði farið inn til höfuðstaðarins til að vinna fyrir sér, og hafði ekki komið síðan. í fyrstu skrifaði hann reglulega heim til móður sinnar, sem var mjög hamingjusöm og fylgdi honum á öllum vegum hans með miklum áhuga. Tvö ár liðu. Engin bréf komu framar. Tilfinningum og hugs- unum gömlu Grétu verður ekki með orðum lýst, en hún lagði alt í hans hönd sem sá lengra en hún. Daga og nætur bað hún Guð um að leiða og varðveita son sinn. Árin liðu. Gréta þóttist orðin þess fullviss að sonur hennar væri dáinn. Mikil var því gleði hennar þegar hún tveim dögum fyrir jól fékk bréf frá honum skrifað í London. Sonur hennar var sjómaður. Hann ætlaði að koma heim og heimsækja hana. Gréta réð sér ekki fyrir gleði og hún las bréfið upp aftur og aftur. Það sem var mesta gleðiefnið fyrir hana, var litla orðið „Friður", í byrjan bréfsins, af því orði réði hún, að hann hefði fundið frið hjá Guði. Jólakvöldið átti hann að koma með járnbrautinni til næstu stöðvar, og nú var tíminn kominn, sem hann gat verið heima. Gréta hefir gengið út og inn mörgum sinnum síðan við skildum við hana. Nú sest hún við borðið, tekur Biblíuna í hönd sér og byrjar að lesa, en augnalokin eru svo þung, hún stríðir á móti alt hvað hún getnr, en árangurslaust, höfuðið hnígur hægt niður á bringuna. — Gréta gamla er sofnuð. Vegurinn er örðugur fyrir Níels, eftir gömlu mjóu götunni frá járnbrautarstöðinni heim að litla húsinu hennar Grétu. Myrkrið var að detta á. Það var nú orðið langt síðan hann hafði gengið þessa götu, og oft er hann óviss um hvort hann sé á réttri leið, en glaður í huga flýtir hann sér áfram. Vonin um að geta komist heim til móðurinnar, og geta sagt henni frá öllu, sem cá dagana hefir drifið og öllu, sem fylt hefir hugsanirnar í öll þessi ár, veldur því að hann.hraðar göngunni sem mest. Eftir langan tíma stynur hann þungt og lítur í kringum sig. Hann þekkir ekki þessar stöðvar, veit ekki hvar hann er staddur, en samt sem áður heldur hann áfram. Klukkutima eftir klukku- tíma heldur hann áfram að ganga, en ennþá sér hann ekki heim- ilið. Loks hnígur hann máttvana niður á stein og lyftir huga sínum í bæn til Guðs. Það birtir umhverfis hann. ÖU þreyta hverfur. Hann hungr- ar ekki framar. Kuldinn er horfinn. Indæll söngur berst að eyrum hans — þvílíkan söng hefir hann aldrei heyrt: „Dýrð sé Guði í upphæðum og velþóknun yfir mönnunum". Það er jóladagsmorgun. ..___. ,rA hónflahfRnjim_.ar -fjfír. og.glaði. .„Rrún^ - VAr.-opantuje-fyrir vagninn, og húsbóndinn settist í sleðann ásamt dóttur sinni Jó- Iiitla búdin a ísafirði Hefir nú fyrirliggandi: Pyrir Dömur: Svuntu- og Slifsa-silki, Ull og silki, Dömukápur, Nærfatnað, Lífstykki, Elokksilki, Bródergarn, Áteiknaðar vörur, Herðasjöl og Handklæði, Javi, Strammi, Rifs og fl. fl. Fyrir Herra: Regnkápur, Alfatnaði, Brjóst stíf, Plibba, Hálsbindi, Hálstrefla, Brjósthnappa, Axlabönd, Axlabandasprota, Reyktóbak, Skrif- og Tré-blýanta, Mann- séttuhnappa. Þar er bezta Skósvertan, Ofnsverta, Pægilögur, Hand- og Þvotta-sápa, Skurepulver billegast, Mjólkurglös, vatns- glös, — sem og margskonar smávörur. Sá sem ekki kemur í Litlu búðina fyrir Jólin lendir í Jólakettinum. Gleðileg Jól! Gott Nýttár! hönnu, en Pétur tekur taumana og vagninn þýtur áfram og þyrlar snjónum til beggja hliða. „Pabbi, hvað er þetta"? „Hvar"? „Þarna undir trénu"! „Það veit eg ekki — mér sýnist einhver sitja þar". Pétur fékk skipun um að stansa. „Parðu og gáðu að hver það er, sem situr þama undir trénu, Pétur!" „Eg þekki hann ekki", hrópar drengurinn stundu síðar. „Vek þú hann, hann heflr íallið í svefn!" Pétur tekur hönd hans, en sleppir henni á augabragði aftur. — Hún er ísköld. „Hann er dauður". „Dauður!" Húsbóndinn hugsaði sig um. „Það er best að við snúum við heim aftur og tökum hann með", segir hann. Þegar þeir komu heim til bæjarins rannsakaði húsbóndinn föt hins látna, ef ske kynni að eitthvað findist sem gæti geflð upp- lýsingar um hver hann væri. Hann fan vasabók og las á fyrsta blaðinu: Niels Hansson, fæddur í S. 12. ágúst 1864". „Sonur hennar Grétu!" hrópar Jóhanna. „Það var von á hon- um heim í gær. Hann hefir vilst og sest niður og sofnað útaf", segir faðir hennar. Hann tók vasabókina og hélt af stað, áleiðis til hússins hennar Grétu gömlu. „Nú er hann að koma", hugsar Gréta gamla og opnar dyrn- ar, en verður undrandi þegar hún sér nágranna sinn standa fyrír utan. — Hann var bersýnilega í vandræðum, og vissi ekki hvernig hann átti að byrja. „Hum! Þú bjóst við syni þínum heim í gærkvöldi, Gréta"? „Já". Gréta horfði undrandi á hann. „Hann er nú kominn", og svo sagði hann henni frá hvar þau hefðu fundið lík hans á leiðinni til kirkjunnar. „Þessi bók er alt, sem eg fann á honum og af henni sé eg að hann er sonur þinn". Greta tók bókina með skjálfandi höndum og opnaði hana, í því féll lítið rautt spjald á gólfið. Hún tekur það upp og les: „Hermannaskírteini". „Guði sé lof!" hrópaði hún og tárin runnu niður hrukkóttu kmnarnarhöniiari--------------—---------——>———-—>-------—¦¦-»-¦¦ „Guði hefir þóknast að bjóða honum til hins eilífa jólafagn- aðar í ríki sínu". V/' h Smáve %%, E JÓlatíðindin. Ýrasra orsaka vegna, hefir mér ekki unnist tími til að ganga frá útgáfu þeirra, að öllu leyti. En þar eð útkoma þeirra hefir ávalt heldur orðið til þess, að auka en draga úr jólagleðinni, og forstjóri Hjálpræðishersins á íslandi hefir góðfúslegast séð um prentunina H.f. Hinar sameinuðu íslenzku verzlanir (áður A. Ásgeirgson) Simi 85 verziunarstjórinn - 35 - - f saf irði Simi 86 skrifstofan - 86 -„- AihugiS! þann 10. desember bypjap JÓLAÚTSALflN Ódýr og góð kaup 10—20°/0 afsláttur á ýmsum vörum. Kornvörur allskonar Brauðvörur Nýlenduvörur Niðursoðnir ávextir Niðursoðinn fiskur Niðursoðið kjöt. Til jólanna: Jólakerti stór og smá Spil stór og smá Sultutau, miklar birgðir Súkkulaði,í Cacao Vindlar ódýrir, m. teg. Nýkomið: Glysvarningur Hreinlætisvörur Veiðarfæri Byggingarefni Járnvörur Blikkvörur Ofnar' eldavólar ete. Leyfum oss að minna yður á brauð- gerðarhús vort á Silfurgötu 5. Bezt og ódýrust brauð í bænum. Margs- konar gómsætt sælgæti til jólanna. Gleðileg jóll Þökkum viðskiftin 19221 Gleðilegt nýjár 1923! ^%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%U

x

Jólatíðindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólatíðindin
https://timarit.is/publication/475

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.