Jólatíðindin - 24.12.1922, Blaðsíða 2

Jólatíðindin - 24.12.1922, Blaðsíða 2
2 JÓLATÍÐINDIN Desember 1922 og niðurröðun efnisins, þá býst eg við, að blaðið verði einhverjum góður jólagestur eins og fyrrum, þrátt fyrir ýmislegt er miður kynni að vera, hvað efni og frágang snórtir, Þeim, sem rótt hafa hjálparhönd, á einn eða annan hátt, í sam- bandi við útgáfu blaðsins, færi eg hérmeð bestu þakkir, svo og þeim er auglýst hafa. Er það ósk xnín og von, að þetta geti komið að tilætluðum notum, bæði fyrir aúglýsendur og þá hina mörgu er fá þennan góða leiðarvísir, er gæti komið að góðu haldi ef hagsýni ræður, þegar jóla- kaupin verða gjörð. Skiftavmum og- tesendum, að fomu og nýju, þakka „Jólatíðind- in“ fyrir liðna tíma'nn, og óska þeim öllum gleðilegrar jólahá- tíðar, og bless.unar og góðs gengis í hvívetna á nýja árinu. Gístihúsið. Það tók til starfa um míðjan júní s. 1. í lok októ- bermánaðar voru gistingar alls um 2000. Auk þess heflr lestrarstofan og veitingástöfan verið mikið sóttar. Og þráttt fyrir umkvartanir um hávaða og ölæði annarstaðar, heflr alt gengið furðu hljóða- og liávaðalaust héma, enn sem komið er. Gramalmennahælið byrjaði nokkru síðar, eða í byrjun júlí s. 1. Eftir atvfkum gengur alt vel, enda heflr stofnunin verið svo lánsöm, að fá hina ágætustu forstöðukonu, sem auðsjáanlega heflr yndi af því að láta gott af sér leiða. Árangurinn af störfum hennar er í fylsta sam- ræmi við viðleitnina. Dauðinn heflr þegar höggvið eigi all-lítið skarð í hóp heima- manna. Tveir þeirra hafa fengið þá hvíld og líkn, sem ein getúr að fúllu bætt alt jarðneskt böl. Var annað gamalmennið, sem lést, 75 ára að aldri en hitt fullra 86. Sunnudagaskólinn fór nokkuð seint af stað að þessu sinni, en er nú, þegar þetta kemur fyrir almenningssjónir, í fullu fjöri. Á meðan húsrúm leyfir, er bömum veitt viðtaka. Samkomur. Straks eftir hátíðarnar verða reglulegar samkomur haldnar öll sannudaga-, þriðjudaga-, flmtudaga-, og föstudaga-kvöld kl. 8»/2. — Allar samkomur, er haldnar kunna að verða önnur kvöld eða á öðram tíma, verða auglýstar á götum bæjarins. Allir eru boðnir og velkomnir á samkomumar. Kærleiksbandið, sem starfar í því augnamiði að kenna bömum eitthvað nytsamt til munns og handa, starfar á miðvikudagskvöldum kl. 6. — Einungis þau böm er ganga á sunnudagaskólann, geta fengið aðgang. Drengjahornaflokk hefl eg hug á að stofna hið bráðasta ef kostur er, eins og eg þegar hefi auglýst. Af sérstökum ástæðum dregist til þessa, að byrja á æfingunum. Alls hefl eg hugsað mér að taka 10 drengi á aldrinum 10—16 ára. Samverjinn. Um hann ætla eg ekki að fjölyrða, en vil þó leyfa mér að minna á hann, það verða aðeins örfá orð. Eg hefi látið prenta starfsskýrslu hans s. 1. vetur, á öðmm stað hér í blaðinu, góðfúsum les- endum ‘til athugunar. Ástæður og útlit er hvorttveggja þannig nú, að vel mætti segja, með tilliti til þessarar starfsemi í vetur: „Oft er þörf, en nú er nauðsýn11. — Með góðri og drengilegri samvinnu og fómfýsi má gera ótrúlega mikið til þess að bæta úr næst stærsta böli mannanna: „Hinni tímanlegu örbirgð og vöntun“. Þegar þér nú íhugið, með sjálfum yður, hvort rétt muni að styrkja líknarfyrirtæki þetta, eða ekki, þá minnist þessa gamla, góða erindis: „Hvar þú flnnur fátækan á fömum vegi, gjörðu’ honurn gott en grættu’ hann eigi, Guð mun launa á efsta degi“. — En: þeir eru, ef til vill, eigi allfáir, sem þú aldrei flnnur „á förnum vegi“. „Samverjinn“ vill reyna að finna þá, og veita þeim þá hjálp, sem þeim sjálfum og þjóðfélaginu er hollust. Og í því trausti að þér er lesið þessar Hnur, flnnið leiðina heim til „Samverjans11, hefir hann í huga að gjöra sitt ýtrasta, til þess að draga úr skorti og böli á þessum vetri. Skó- og gummívinnustofa Ó. J. Stefánssonar, ísafirði er sú bezta og fullkomnasta á vesturlandi. Alt afgreitt svo fijótt sem hver vill hafa. Þar fæst bezt og ódýrast: Skósverta fleiri teg. Fægilögurinn, marg eftirspurði. Reimar í stóru urvali. Gummihælar, aliar stærðir. Fitusverta, Maskínuolía, íleppar, og m. m. fl. Þér skuluð græða á að skifta við Skó- og’ gummívimiustofu Ó. J. Stefánssonar, ísafirði. Verzlunin „THEMIS“, Póstgötu, ísafirði. Áður svo köiiuð Skúlabúð (Thoroddsens). Verzlunin hefir til sölu, með algengu nútíðarverði, margar vöru- tegundir, svo sem: Nýlenduvörur, Kaffi, Sykur, Export, Margarine, innlent og útlent, Rúsínur, Sveskjur, Haframjöl, Iíveiti, Hrísgrjón, Sagó- grjón, Krydd, Kartöflur, Steinolíu, Skóáburð, Blanksvertu, Ofnsvertu, Kerti, Eldspítur, Maskínolíu. Tvisttaus skyrtur og blúsur, Skotfæri: Púður, högl, hvellhettur — margar stærðir — patrónur o. fl. — KOMIÐ! — SKOÐIÐ! — KAUPIÐ! Besta þökk til heiðraðra viðskiftavina minna, og heilla-óskir í tilefni af jóla- og nýjárs-hátíð- unum. — Virðingarfylst. A. C. Lambertsen. Jón Sn. Arnason hefir nú, eins og áður, ýmiskonar járilVÖrur, þar á meðal OÍllíl og Glduvdur og alt tilheyrandi. Málningavörur alskonar. - Grler og timbur. Alskonar húsgögn smíðuð eftir pöntun. Utvega frá útlöndum: Divana, madressur og alt þar að lútandi. Ágætar stofuskrár ný teg. sem áður eru hér óþektar. Saum margar teg. mjög ódýrar. Gleðileg jól! Farsælt nýár! Jón Sn. Árnason. Takið eftirl Viðskiptamennirnir fullyrða, og kaupmennirnir viðurkerma að verzlun Jóh. Olgeirsson seiji langtum ódýrara en nokkur önnur verzlun á ísafirði. Og þar fæst allskonar álnavara, ytri og innri fatnaður, saumavélar og ýmsir hlutir hentugir til tækifærisgjafa. í verzlun S. Griiðmimdssonar ísafirði fæst mikið úrval af margskonar PiF* Jólagfjöfnm *7p| fyrir Dömur — Herra — og — Börn. Tilbúin Karlmannsföt — mikið úrval mjög ódýr. IV* Silki — Silkisvuntuefni, — mikið úrval. öll nauðsynjavara til jólanna ávalt ódýrust. Vevzlun S. Guðmundssonar. Komið, skoðið, athugið verðið áður en þér festið kaup annarstaðar. Virðingarfylst Ólafur Sigurðsson. Sveinbjörn Kristjánsson kaupmaður Ávalt fyrsta flokks nauðsynjavörur. Jólavörur margskonar. Ágætisverð. Sími 80. Gleðileg Jóll Sveinbjörn Kristjánsson. Heildsala Nathan & Olsen, ísafirði óskar öllum viðskiptavinum gleðilegrar jólahátíðar, ánægju og hagnað- arríks í hönd farandi árs, þakkar fyrir undanfarin góð og greið við- skipti, væntir að meiga njóta trausts og viðskipta þeirra framvegis. Virðingarfylst. p. p. Nathan & Olsen Jóhannes Btefánsson. Hjá J. B. Eyjólfssyni gullsmið -- Tangagötu 24 fæst ímislegt hentugt til Jólagjafa. Hér skal aðeins bent á, Millur — Reimar — Ermahnappa — Beltispör — Beltisdoppur og Brjóstnálar, alt úr sylfri. Og fáséðu Eyrkaffistelhn, sem allar konur vilja eiga. Ailir sem þekkja til kaupa af Jóni. Jólapotturinn mun sýna sig þegar jólin nálgast, og því er nú í raun réttri óþarft að minna á hann. Þó vil eg leyfa mér að benda á það, að síðastliðin jól vantaði um 350 krónur til þesss að það sem í hann safnaðist, hrykki fyrir útgjöldum í sambandi við jólaglaðning barna og gamalmenna. Fari svo, að söfnunin verði svipuð því sem í fyrra, get- ur ekki hjá því farið, að dregið verði úr jólaglaðningi fátækra, en það vildi eg síst af öllu. — En við sjáum nú til; margar hendur vinna létt verk! — Og þetta verður tiltölulega auðvelt ef allir hjálpast að. Vörur, sem nota má í þessu augnamiði, gætu komið sér vel, engu síður en peningar. Jólatrésskemtanir fyrir böm og fullorðna verða haldnar ein- hvemtíma milli jóla og nýjárs, að öllu forfallalausu. Alt þetta verður auglýst nánara á götum bæjarins og samkomunum. Gjörið svo vel og gjörið okkur aðvart í t æ k a t í ð, ef þér þekkið einhvern, — gamal- menni eða bam, — sem gleymst heflr, þegar aðgöngumiðunum verður úthlutað. Það vorður varla svo þröngt, að ekki verði hægt að lofa þeim að vera með. Eg leyfi mér að geta þessa hér, sökum þess að stundum heflr verið sagt við mig, þegar alt hefir verið um garð gengið: Þér mundnð ekki eftir mér“ ! Þetta heflr mér þótt leitt, því þá voru engin tök til að ráða bót á því. Gjörið svo vel og segið til í tíma, og eg skal gjöra það sem efni og ástæður framast leyfa, hvað þetta snertir. I verzluninni í Tangagötn 17 fást allskonar matvörur, hreinlætisvörur og niðursuðuvörur - með lægsta verði. Þýsk eldhúsáhöld mjög ódýr. Sini 47 a. Kr. Hiésdo. Simi 47 a. fc ± ±±±± ± ± ± ±, ± ± ± JON JONSSON KLÆDSKERI g? FJARÐARSTRÆTI — ÍSAFIRÐI. |J Óskar sínum mörgu viðskiftavinum gleðilegrar jólahátíðar og W nýjárs. — Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu! Jön Jönsson. Jf JH CjC CiC CJC W Þórarinn Á. Þorsteinsson t Grullsmiður Smiðjugötu ísafirði. Ollum hinum mörgu viðskiftavinum mínum, fjær og nær, óska eg gleðilegra jóla og farsæls nýjárs. Beztu þakkir fyrir góð viðskifti á liðna árinu! Lítið í gluggann núna fyrir jólin! PÓRARINN L hORSTEINSSON. Gtóðar bækur hefi eg eins og áður til sölu, sem væru lientugar tækifærisgjafir. Þar á meðal bók frk. Ólafíu Jóhannsdóttur, „De ulykke- ligste“. Höfundurinn á það fyllilega skilið að bókin sé keypt; og málefni það, er hér er barist fyrir, varðar svo miklu alla þá er virða vilja menningu og mannúð, að bókin er fyllilega þess verð, að hún sé lesin. Auk þessa hefl eg öll rit og hækur er Hjálpræðisherinn gefur út. Er- lendar og innlendar bækur og rit útvega eg gjarnan, ef óskað er. «* Áramót. Hin helga frásögn um nafngjöf frelsarans í muster- iau, : er guðspjall nýjárshátíðarinnar. Átta daga gamall fékk hann það nafn, sem englar Guðs höfðu boðað áður en hann fæddist í þennan heim; 4- þnð nafn, sem háleitast er og fegurst allra nafna. Nafn hans þýðir: TJLimi mildi og óviðjafnanlegi læknir, sem getur‘ — og vill, — læknað öll mánnanna mein, andleg og líkamleg. Nafndagur frelsarans hefir verið valinn, sem upphafsdagur hins borgítralega árs, til þess að minna menn, á öllum tímum, á þessi sann- imjjt. Þetta er nokkurskonar yflrskrift, sem ætlast er til, af forfeðrum vor- nm, áð blasi við öllum, er þeir standa við áramóta-línuna; við takmörk þeas gamla og liðna, og þess nyja og ókomna. Og þeir vissu hvað þeir Voru að gjöra, gömlu mennimir! Reynslan var búin að sanna þeim og gýna, að góð byrjun er heillavænlegasta undirstaðan undir öllum sönnum (Framhald á 4. síðu). tr jx P' £ P £ 'g P & QO a> o» Munið ávalt að koma í Verzlun Elíasar ]. Pálssanar áður en þér festið kaup annarstaðar á varningi þeim sem þér þarfnist; því öllum ber saman um að þar gjöri menn beztu kaupin. 03 fl fl •rH % tn o *o 8 bJD m cð *M jO G0 to § •r—t xi Húrra! Húrra! Með síðustu skipum fyrir jólin fæ eg óhemjulega ódýr kvenstíg- vél, ásamt skóhlífum, Dúka á eldhúsborð, Sælgæti, o. fl. o. fl. Mínar heima fyrirliggjandi vörutegundir tel eg ekki hér upp, geymi það nýju ísflrzku prentsmiðjunni, í von um gleðilegt nýjár og að þá verði búið að gera mig að heiðursmeðlimi hennar, sjötugan og víðfrægan öldung, stimplaður Gilsfjörð. Húrra! Marís M. Gilsfjörð.

x

Jólatíðindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólatíðindin
https://timarit.is/publication/475

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.