Jólatíðindin - 24.12.1922, Blaðsíða 3

Jólatíðindin - 24.12.1922, Blaðsíða 3
Desember 1922. JÓLATÍÐINDIN 3 Klæðskerasaumaður karlm. fatnaður úr fínustu og haldbeztu efnum Yfirfrakkar, margar teg. Regnfrakkar Regnkápur Sokkar, Vetlingar Skinnhanskar Flibbar og bindi Manchettskyrtur Brjósthnappar Manchetthnappar Harðir hattar Linir hattar Enskar húfur Vetrai'húfur Nærfatnaður Divanteppaefni Rautt Damask Gluggatjaldaefni Koddaveraefni Lakaléreft Lakaflónel Dúnléreft Piðurhelt U ndirsængurdúkur Cheviot í kjóla & drengjaföt Serge blátt í karlm. föt Klæði, 2 tegundir Silki, mikið úrval Moire Flauel, ýmsir litir „Waukeezi“ skófatnaður fyrir karlmenn „Waukeezi" lakkskór kvenna „Lily“ skófatnaður fyrir kvenfólk og börn. „Chieftain“ drengjastígvél. „Waukeezi“ er það bezta sem búið er til af skófatn- aði, hvað lialdgæði og frá- gang snertir. Þér vitið ekki hvað skófatnaður er, fyrri en þér hafíð reynt „Wau- keezi-'. Þá skiljið þér að „það ódýra er dýrt“, þegar um skófatnað er að ræða. „Það bezia verðuv ódývast“ II. SulnmidssBi 8 Co.-lsafiiði ► ► Lítið á hinar hentugu og smekklegu Jólagjafír sem fást hjá mér. \ i Verðið er við allra getu, sem þér sjáið: Brjóstnálar Millur . . Svuntupör Beltispör . Belti . . Steinhringar frá 3,50 til 35,00 — 2,00 — 10,00 — 8,00 — 12,00 — 40,00 — 75,00 — 90,00 —450,00 — 3,00 — 60,00 Skúfhólkar, Hálsmen, Armbönd, Skyrtuhnappar, Man-, chetthnappar, Borðar, Fingurbjargir, Hnífar, Gafflar, og skeiðar fyrir unga og gamla. Ilér er aðeins nokkuð talið Komið, skoðið og kaupið það borgar sig. Virðingarfyllst, E. O. Krístjánsson, gullsmiður Starfsomi Sampcrjarts \ty22. Siðastliðinn vetur lióf Samverjinn líknarstarf- semi sína hér með marsmánuði. En hún er fólgin í því, eins og kunnugt er, að öreiga fólki, sem hefir lítinn eða engan sveitastyrk, er gefinn heitur matur um erfiðasta tíma vetrarins, útmánuðina. Var úthlutað alls 4046 máltíðum, en það var nær 100 máltíðum á dag að jafnaði, meðan mat- gjafirnar stóðu yfir. 70 börn frá 21 heimili og 15 gamalmenni og fullorðnir frá 11 heimilum, urðu hjálpar þessarar aðnjótandi. Fáein heimili fengu auk þessa talsvert af soðnum og ósoðnum mat sendan heim. Húsnæði og eldivið hafði starfsemin ókeypis, og er það ekki metið til verðs né tilfært í fjár- hagsyfirlitinu. Alt annað er fært til reiknings. Þetta hefir orðið til þess, ásamt hagkvæmum mat- vörukaupum, að máltíðin hefir einungis kostnað Samverjann rúma fimmtíu aura. Eg hefi leyft mér að sameina fjárhagsskýrslu Samverjastarfseminnar og- jólaglaðnings barna og gamalmenna síðastl, vetur, svo góðfúsum styrktar- mönnum gefist kostur á að sjá liver útkoman hefir orðið. — Jólaglaðningsins nutu 380 börn og 70 full- orðnir og gamalmenni. Fimm fátækar fjölskyldur fengu matvöru fyrir rúmar 90 krónur. öllum þeim, er styrkt hafa starfsemi þessa, þakka eg lijartanlega fyrir drengilega þátttöku og samhygð 1 hennar garð. Og um leið og eg inni af höndum þá ljúfu skyldu, að færa yður þölck og árnaðaróskir allra þeirra sem Samverjinn hefir hjálpað og glatt, leyfi eg mér að minna yður á þessi ýnnihaldsríku orð frelsarans: Fátæka hafið þér ávalt hjá yður, — og: að Samverjinn vill ávalt gera sitt ýtrasta til þess, að ganga erindi þeirra á þann hátt, að verða mætti veitendum til ánægju og sóma, þyggjendum til þrifa og hagsbóta. 4. 5. 6. 7. 8. 9. Yfirlit yfir tekjur og gjöld T e k j u r: I sjóði frá fyrra ári............kr. 1921................— ísafjarðarkaupstaðar — 1. 2. Vextir árið 3. Ur bæjarsj Kvenfélagið „Ósk“ Kvenfélagið „Hlíf“.............. Matsala........................ Gjafir og áheit úr ýmsum áttum Söfnun í jólapottinn............ Gjöld, umfram tekjur við jóla- glaðning barna og gamalmenna . 919,64 20,15 1000,00 150,00 100,00 224,00 950,00 672,75 346,80 Samtals kr. 4392,34 Gjöld: 1. Matvara.................. 2. Til jafn. við tekjulið 6 . . 3. Áhöld og vinna . . . . 4. Jólaglaðning fyrir börn . . 5. Jólaglaðning fyrir fullorðna 6. Matvara handa 5 fjölskyldum 7. Fé sem Samverjinn á í sjóði . kr. 2028,16 224,00 314,00 715,00 210,00 94,55 805,66 F. h. Hjálpræöishersins Samtals kr. 4392,34 O. Ólafsson. BIÓ Bezti kalósið i KflFFI k i Opið daglega frá kl. 6 fil 111/, e. m. — Fljóf og góð afgpeiðsla. STEFAH SIGURBSSON FRÁ VIGURI ÍSAFIRÐI SÍMI 16. UMBOÐ FYRIR VESTURLAND Bvunatvyggingav: THE EAGLE STAR AND BRITISH DOMINIONS INSURANCE COY. LTD. LONDON Sjó* og stvíðsevátvyggingav: SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS H.F. REYKJAVÍK Líftrygging: LIVSFORSIKRINGS AKTIESELSKABET THULE STOCKHOLM Hvergi ódýrari nó vissari vátryggingar. Vátryggið sjálfa yður og eignir yðar í tíma. Óvátryggð eign getur glatast og margra ára erfiði að engu orðið á svipstundu. Verzlun 99 10° 25° 15° DAGSBRUN áá gefnv afslátt af allri álnavöru frá 7. desembar til jóla. afslátt af Dúkum, Púðum, Töskum og tilbúnum fatnaði. afslátt af hinu ágæta alþekta danska skótaui. Til athugunav má taka: Flauel ullar á kr. 5,00 mtr. Káputau tvíbreið kr. 6,30 mtr. Kjólatau tvíbreið kr. 6,50 mtr. Yfirfrakkatau kr. 6,50 mtr. Gardínutau allskonar Gardínukappar Borðdúkar, hvítir og mislitir Peysur fyrir börn og fullorðna Vasaklútar, livítir og mislitir Barnaklútar með myndum Koddaver, tilbúin Púðaver Löperar Áteiknaðir kaffidúkar Hattar, húfur Drengjaföt, ullar Náttkjólar, Skyrtur, Svuntur, Slifsi, Silki Crep de Chine, margir fallegir litir og margt fleira Kærkomnustu jólagjafirnar geta allir fengið í Verzl. „DAGSBKÚN“ óskar öllum viðskiftavinum sínum gleðilegra jóla og blessunarríks árs 1923! Jafnframt vill hún minna á sínar fjölskrúðugu birgðir af ýmsum vörum til gagns og gleðiauka nú um jólin, sem seldar eru nú með miklum afslætti: Aðeins nokkur pör eftir af fóðruðum Tréklossum sem nú eru seldir með 50°/0 afslætti. Karlmannsalklæðnaður seldur nú með 20 til 30% afslætti. S ö m u 1 e i ð i s; Regnkápur fyrir dömur, herra og börn. — Stórtreyjur fyr- ir fullorðna og drengi, bláar og mislitar. — Yfirfrakkar fyrir fullorðna og drengi, bláir og mislitir. — Unglinga og drengja Alklæðnaðir. — Stakar Buxur fyrir fullorðna og drengi. — Peysur bl., sv., hv. og misl. — Milliskyrtur hvitar og mislitar. — Manchettskyrtur. — Nærfatnaður fyr- ir fullorðna og börn. — Sokkar sv. og misl., fyrir dömur herra og börn. — Ullarteppi stórt úrv. Málverk aðeins örfá eftir. Hinn alþekti, góði, norski Olíufatnaður allur seldur með 20% afsl. Nokkuð eftir af Skinnhúfum 40°/0 afsláttur Norsk skíði, skíðastaíir og bindingar fyrir fullorðna og börn fást nú með afarláguverði í Brauns Yerzl. Álnavara öll seJd nú fyrir jólin með 20 til 30% afslætti. Afar lítið eftir af Barna- leikföngum 50°/0 afsláttur. Með siðustu skipum komu afar ódýr Dívanteppi, Borð- dúkar hv. og misl., Treflar, Hálsklútar, Dömu-léreftsfatnaður, Smekksvuntur, Sloppsvuntur, Telpusvuntur, Handklæði.Dömu, telpu og herra Vetlingar, Enskar Húfur, Kasketti blá, Matrósahúfur á drengi, Harðir og linir Hattar, Hálstau, Bindslifsi og Slaufur og margt og mikið fleira. Komið og skoðið vörurnar í BBAITXS VEBZLTJN °B þér munuð sannfærast um að þar er flott að kaupa ytri og innri karla-, kvenna- og barna-fatnaðl.

x

Jólatíðindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólatíðindin
https://timarit.is/publication/475

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.