Jólatíðindin - 24.12.1927, Blaðsíða 5

Jólatíðindin - 24.12.1927, Blaðsíða 5
JÓLATÍÐINDIN. 5 Bestu og ódýrustu jólagjafirnar fást í | BRAUNS-VERSLUN. | K irlmamnföt, drengj í it, vetrarfnJ:kar og matrosafrakkar, jj iS dömukápur og kiólar, t'lpukápur, mancliettskyrtur og bindi, g Si dömu-^ karlmnuna- og dr igja-nærfPt, f öiuu 1 ■ 'ndirfö4 U dömuregnkápur og regnldífar, hattar, kasketi, skinnhúfur og jj[ fj| enskar húfur, divanteppi, borödúkar. rúmteppi og m. m. fl. S Vefnaðarvöru höfum við ávalt fyr- irliggjandi í mjög miklu úrvali. 10" 0 afsláttuir Jj Hi af öllum nýjum vörum. fj B 15-30° 0 af eldri vörum. 1 Dagatölin fyrir 1928 ern komin. g ............................. II li'NMililiri'il^.iiÆI'iiJiiiyiy Jólasaga. A fjóröu öld eftir Krists fæðingu liíði gamall og guðhræddur mað- ur, sem hét Hyronymus. bað er sagt að liann unni frels- aranum svo heitt, að liann yfirgaf beimili sitt á Ítalíu og fluttist til Palestinu til þess að lifa og deyja á þeim stöðvum, sem voru helg- aðar minningunni um líf og dauða Jesú Krists. Um jólaleytið fór öldungurinn til Betlehem, fæðingarborgar Jesú, og sem hann sat þar þungt hugs- andi birtist honum sýn. Hann sá jötuna, sem Jesúbarnið var lagt í, og í jötunni sá hann barn- ið sjálft dýrðlegt og heilagi og fagurt á að líta. Gamli tnaðurinn féll á kné í djúpri hrifningu að tilbiðja konung sinn, og hann grét höfgum tárum, er liann mintist þess óumræðilega kærleika, sem opinberaðist oss í jarðlífsfæðingu Jesú Rrists. „Heilaga, dýrðlega barn. Til hvers varst þú borinn í þennan heim? Hversvegna hvílir þú í jötu í fátækt og niðurlægingu? Eg veit að þú kemur mín vegna, af því þú elskar mig. Hversu má eg þakka þér þennan þinn kærleika? Eg ætla að gefa allar eigur mín- ar, alt scm eg á. Eg ætla að gefa þér gullvöggu, og ábreiðu alsetta gimsteinum, svo alþjóð fái séð hve hjartfólginn þú ert mér“. Þegar hann hafði þetta mælt, heyrði bann barnið svara : „Gullið og silfrið er mitt, tnér tilheyrir himinn og jörð. Gef þú fátækling- unutn g'ull þitt og gimsteina þina“. Þá sagði Hyronymus: Dýrðlegi herra? „Eg þekki kærleika fyarta þíns, og eg skal gera eins og þú segir mér. E11 eitthvað verð eg að gefa þér. begar eg hugsa um alt það, sem þú liefir gcfið mér og alt, sem þú liefir fyrir ntig gjört, þá fyllist hjarta mitt þakk- látssemi, og þrá til að gefa þér það besta sent eg á. Bækur mín- ar og þekking er mér dýrmætara en gull mitt alt og gimsteinar. betta hvorttveggja skal eg gefa þér og verða sjálfur jafn fáfróður eins og smábarn*. „Allir fjársjóðir vísinda og visku eru í sjálfum mér. Alt sem íaðir minn veit, segir liann mér. Eigðu sjálfur þessa fjársjóðu þína og verðu þeim til þess að auka þekk- ingu mannanna á sannleikanum“. Hyronymus fór að gráta. „Hefir þú ekki þolað þjáningar og dauða mín vegna? Nú færist þú undan því að móttaka þær gjafir, sem eg liefi að bjóða þér. Alt, setn eg á, tilheyrir þér og sarnt setn áður get eg ekki öðlast frið í hjarta mfnu, nema eg fái að gefa þér Jóla-útsilin í Verslun Dagsbrún byrjaði þriðjudag 29. nóv. og stendur til nýárs. Þar verður mikið af goðum vörum selt fyrir hálfvirði t. d.: Dardínutau, Kápu- og Kjólatau, Mauchett- skyrtur, Krakkaiöt, og m. m. il. Af öllum öðrura vörum verður gefinu 10-30°|o afsláttup. A aðfangadaginn verða hárböð og rakstur látin ganga fyrir klippingum. Láti því k ippa yður fytir þann títua. Grimur (ristgvirsson. Óska viðskiftavinum mín- um gleðilegra jóla og nýjárs með kæru þakklæti fyrir við- skiftin á árinu sem er að líða. J. S„ Edwald. eitthvað. Ó, dýrmæta barn, seg mér, hvað get eg gefið þér?“ „Eitt getur þú gefiö mér, sem kostar þig sjálfsfóru, en sem mér er velþóknanlegt að þiggja. Gef þú mér syndir þínar, allar þfnar vondu hugsanir, þjáningar þínar og ástríður, og eg skal taka þessa byrði á mínar herðar. bví að eg er í heiminri kominn til að frelsa mannkynið frá syndinni“. „Syndir mínar, óskar þú að fá þær? Eg þráði að gefa þér það besta, senr eg átti, og þú vilt móttaka bölvun lífs iníns og sorg- ir. Já, herra. Sannarlega ert þú Jesú, frelsari mannkynsins. Hvað get eg annað en gefiö þér það, sem þú biður um? Eg skal gefa þér allar ininar syndir; eg skal leggja þær á herðar þinar, og þú berð þessa þungu byfði og neglir hana á krossinn. Kærleikur þimi yfirstígur mannlegan skilning. Jafn- framt og þú tekur á móti gjöfum, blessar þú gefandann. Litla barn, þú ert í sannleika Guðssonur, hin dýrmæta gjöf, sem Guö gefur mönnunum af ríkdómi gæsku sinn- ar“. Syndin hvarf, guðhrædda gam- almemuð er löngu dáið, en boð- skapúrinn Iifir. Jesú kemur enn til vor sem náðargjöf Guðs. Hann óskar enn að fá að bera synd- ir þeirra, sem vilja íylgja hon- um. Bifreiðastöð Ísaíjarðar óskar öllutn viðskiftavinum sinum gleðilegra jóla og góðs nýjárs með þökk fyrir viðskiftin á árinu sem er að líða. V Sigm, ‘Sæmimdsson, bifreiðarstjóri. liiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiúiiiiiiiiiiiniiiiiniii Ljósmyndastcfa m. snisoHS Hafnarstræti fsafirði liefir á.valt stærst og fjölbreyttast úrval af mynd°rft*nmunr ramma- listum og innrömmuðum inyndmn, 75 teguudir ; f tilbúnum .römm- um og 45 teguiuHr af ramm. I >t- um. — Kúðu 'cr og spegilgler. bar eð eg hefi nýjustu vélar til þessarar iðnar, er innrömmun mynda ávalt ódýrust hjá mér. — Hefi ennfremur: Allskonar Radíó- tæki og Radíólampa, albúm, Ijós- myndavélar og alt þar að lútandi og margt fleira. Hefi nýtísku vél- ar til Ijósmyndagerðar Stækka og smækka myndir í allar stærðir. Með virðingu. M. Simson, ljósmyndari. Verslun Audreu Filippusdóttur. Peysur, ull og silki, Lífstykki, Nærfatnaður, karla, kvenna og drengja, (ull), Allskonar Álnavara, Slifsi, Slæður, Silki, i svuntur og ullarsilki, Gardinutau og margt margt fleira. 10-30% afslátíur. Tungumálakensia. G. Andrew, Fjarðarstr. 24. 0 j 01 Sparar útgerðarnianninum fé og véiamanninum vinnu. Jólasalan byrjuð! Allar eldri vörur með lægst fáanlegu verði eftir vöru- gæðum. Nýjar vörur með hverju skipi. Vandaöar vör- ur. Gott verö. Gleðileg jól! G. B. Guðmundsson. Allir vita að MYNDIR eru fallegastar, RAMMALISTAR ódýrastir, og VINNAN vönduðust* hjá Árna B. Ólafssyni.

x

Jólatíðindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólatíðindin
https://timarit.is/publication/475

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.