Jólatíðindin - 24.12.1927, Blaðsíða 6

Jólatíðindin - 24.12.1927, Blaðsíða 6
JÓLATÍÐINDIN. Jafnframt og viö þökkum skiftaniöninim okkar góð og greið viðskifti óskuni við þeim gleðilegrar jólahátíðar og hag- sæls í hönd farandi árs. Nathan & Qlsen ísafirði. I SÖLUTURNINN. | fl Kínverskt postulín verður selt meö afslætti til jóla. w Mikið úrval af ýmsu úr brendum leir. — Málverk mcð góðu 'fl) verði. Coufectöskjur ágætar tegundir. Leikföng, hvergi meira (H I m úrval né betra verð. Matthías Sveinsson. ■pi m ALIIEIMSMALII). Hve oft liefur margur á veginum vilst, sem vissi það eigi, að alheimsmál kærleikans alslaðar skilst, og ómar þar fylst sein blómin í náttskuggum bíða’ eftir degi! Þótt ráfir þú einmana’ á erlendri strönd og enginn þig skilji, þú finnur, ef tekið er hlýtt þér í hönd, sem hrökkvi’ af þér bönd, þú skilur: þar kveður þig kærleikans vilji. Þig langar að hjálpa, en ekkert þú átt sem aumingjann kætir. Eitt kærleiksorð hjartans, þótt hvíslað sé lágt á liimneskan mátt, sem raunir hans iéítir og bölið hans bætir. Girðm. G«ðm. Hárgreióslustofa. Eg hefi opnað hárgreiðsluslofii í llafnarstræti 1 (hús §lj Elíasar J. I’álssonar). Þar geta konur og menn fengið hár klipt og höfuðþvott. U Andlitsböð og nudd. Rafmagnsnudd með Radio-Lux tækjum, styrkjandi og H| háraukandi. Bylgjað hár og greill eftii nýjustu lísku. 11 Neglur hreinsaðar o. fl. Hreinlætis gætt umfram alt. Isafirði 27. nóv. 1927. Siyríöur Jóhannsdólli]'. o = Takið eftir! All meö niÖursettu vei'ði lil nyárs. Þór. A. Þorsteinsson, gullsmiður. Fyrirliggjandi: Ljósaolíur, Sfnurningsolíur „ROJOL“, Koppafeiti, Mótortvistur, hv. & misl. Ólafur Guðmundsson ísafirði, Símn. Arctic. Sími 111. Hafid þér keypt Jólaheropið ? ? ? ? ? ? Hftunið eftir JÖLAPOTTINUM. ir JÓLAGJAFIR ~m er hvergi betra að kaupa en í Bókaverslun .lónasar Tómassonar. Þar bjóðast þessi kjör: Harmonikur — Munnhörpur — Dömutöskur og veski — Myndir og ýmsar gamlar vörur seijast með 2On/0 afslætti. Jólatrésskraut Leikföng (af þehn eru ótal tegundir nýkouiuar) — Myndarammar — Peningabuddur — og margar tegundir af göinl- um vörum seljast með ÍOn/0 afslætti. Af bókum er ekki gefinu beinn afsláttnr. En liver sá er kaupir fyrir 10 kr. eða þar yfir (bækur eða vörur) fær kaupbætis- mida. sem gildir eína bók — eða dagatal. Miðunum skal skila i bókaverslunina í næstkomandi janúarmán- uði og fær þá handhafi hvers ntiða eina bók. Atli. Hver miði gildir eina bók. (ekkert núll). Ódýrustu bækurnar kosta 50 aura. Dýrasta bókin 15 krónur. Þeir sem minstu höppin hljóta fá í kaupbæti 50 aura virði. Sá sem mesta happið hlýtur fær — 15 króna virði. --- Nýtt Harmonium, mjög vandað, til sölu. - ísafirði 25. nóveinber 1927. Jónas Tómasson. GAMLABAKARÍIÐ A fSAFIHÐI óskar viðskiftamönnum símim gleðilegra jóla og nýjárs, með þökk i'yrir viðskiftin á árinu, sem er að líða. KOL Þeir gera beslu kolakaupin, sein kaupa hin góðkunnu, hitamiklu D. C. B. kol, hjá mér úr húsi. Hringið í síma 40 þegar yður vantar kol. Jóhann Þorsteinsson. Til Jólanna: Barnaleik föng í alar fjölhreyllu úrvali. og jólatré hj á Ólafi Pálssyni. Hjá Jóni Þ. Ólafssyni Hafnarstræli 33. eru likkistur jafnan fyrir- liggjandi, með eða án lík- klæða. Skartgripi og trúlofunarhringa kaupa menn besta hjá Einari O. Kristjánssyni, gullsmið. Hjá Jóni A. Þórólfssyni fæst: Smíðatól fjölbreytt, Vefaratvistur, Sauinur margskonar, litlir Steðjar, Járnkarlar, Skóflur, Hlífarföt, Nan- kinsföt, Nærföt og Vetlingar. — Einnig flestar útgerðarvörur — Verðið lágt! EKKERT LÁNAÐI Útgef.: Hjálpræðisherinn á ísafirði Prentsmiðja Vesturlands,

x

Jólatíðindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólatíðindin
https://timarit.is/publication/475

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.