Liljan - 01.02.1916, Blaðsíða 11

Liljan - 01.02.1916, Blaðsíða 11
L 1 L .1 A N 17 liafði í löskunni, virlust vera orðin að járni, hann skalf i hnjáliðunum og kendi sárs verkjar í augunum. En þegar bifreiðarnar þutu fram lijá honum og fólkið, sem var að ríða út, lét hestana hægja á sér um leið og það fór fram lijá honum, til þess að geta veitl drengnum með beru hnéin nánari athygli, þá rétti Jimmy úr sér og gekk áfram föstum skrefum. Og hann brosti jafnvel að fólkinu, þegar það fór að stríða honum með því að segja »Nei, þú ert þá skáti!« En liann iðraðist þess samt — já, svo sárt — að hann hafði ekki farið alla Ieið eftir járnbraulinni. Hann sá svo mikið eftir því, að »daglegi greiðinn« hans hefði ekki verið minni að þessu sinni. Hann hefði nú t. d. getað hjálpað gömlu konunni óttaslegnu i gegnum mannþröngina á stöðinni, það hefði veizl auðveldara að hafna peningunum, sem hún kynni að hafa boðið honum fyrir það, því að skát- ar taka ekki endurgjald, þegar þeir gera einhverjum greiða, lieldur en að spara aura með því að ganga 8 rastir í þessum steikjandi hita og bera þunga byrði í tilbót. Tuttugu sinnum liafði hann handaskifli og luttugu sinnum lagði hann töskuna frá sér og seltist á hana. En svo kom góði samverjinn. Hann kom þjótandi í lágri biíreið með 60 rasla liraða á klukkutíma. Hann nam slaðar og benti Jimmy að koma til sin. Þessi góði samverji var ungur maður með grátt hár. Hann var i bláleitum íölum, hafði algenga enska liúfu á höf- inu og gula stóra hanzka á höndunum, sem hvildu á stj'rinu. Ilann stöðvaði bifreiðina og leit á þenna upp- gefna dreng með skeytingarlausum þreylusvip. »Ertu skáti?« spurði liann. Jimmy flýtti sér að sleppa töskunni sinni, það var í

x

Liljan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Liljan
https://timarit.is/publication/484

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.