Liljan - 01.03.1916, Blaðsíða 3

Liljan - 01.03.1916, Blaðsíða 3
LILJAN ÍSLENZKT SKÁTÁBLAÐ ÚTGIíFENDUR: VÆRINGJAR K. A F. U. M. '0TmO MARZ 191G £5 th OOJ 1 Skátalög-. 1. gr. Skáti segir ávalt satt, og gengnr aldrigi á bak orða sinna. Þú skall fyrst og fremst vera sannorður. Enginn má eiga mök við þann inann, er Ij'gur, og Guð snj'r við honum bakinu (Dav. sálmur 51, 8). í*ú skalt segja all- an liug þinn eða þegja. Þú skalt efna það er þú heíir heilið, eða biðja um, að þér verði geíið upp heil þitt. Þú skalt játa gerðir þínar og halda orð þín. Þá er ungir sveinar ljúga, veldur því oft ragmennska -— þeir þora eigi að bera ábyrgð gerða sinna — eða for- dild — þeir vilja skreyta sig með annarlegum fjöðrum. Fyrirlít eigi aðra, lieldur fyrirlít sjálfan þig, er þú hefir gerst sekur um lýgi eða ódrengskap. 2. gr. Skáti er tryggur. Norðurlandabúar í fornöld málu mest trj'gð, ásaint hugrekki og hreysti. Allir unglingar vita, að menn eiga

x

Liljan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Liljan
https://timarit.is/publication/484

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.