Liljan - 01.04.1916, Blaðsíða 6

Liljan - 01.04.1916, Blaðsíða 6
32 L I L J A N LILJAN óskar lesendum sinum góðs og Sumarkoma. Dýrðlegl kemur siunar með sól og blóm, Senn Jer alll að vakna með lo/söngs-róm, Vœngjapgtur heyrist í himingeim, Hýrnar yflr landi’ af peim fuglasvcim. Hœrra’ og liœrra stígur ú himinból Heljan lífsins sterka — hiri milda sól, Gcislaslraiinuim hcllir á höf og fjölt, Hlcer svo roðna vellir og bráðnar mjöll. Gróðurmagnað lífsaflið leysist skjólt, Lœsir sig nm frœin, cr sváfu rótt, Vakna pan af blundi’ og sér bylta' i mold, Blessa guð um leið og pau rísa ár Jold. Guði’ sjc lof, er snmarið ge/ur blílt, Gefui' líka í hjörtunnm sumar nýlt; Taka’ að vaxa ávextir andans brált, Eilíf par sem náðin fœr vöxt og mátt. Blessuð sumardýrðin um láð og lúi Lifsiris færir boðskap oss himnum frá: „Vakna pú, cr sefur, pví sumar skjóll Sigrað kuldann liefur og vetrar-nótl“. Fr. Fr.

x

Liljan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Liljan
https://timarit.is/publication/484

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.