Liljan - 01.04.1916, Blaðsíða 13

Liljan - 01.04.1916, Blaðsíða 13
L I L J A N 39 slíkt hugrekki, að hann haíi lieldur kosið að láta lííið en bregðast ættjörðunni. En harm vekur það hjá góðum drengjum, að heyra, að Þjóðverjar skyldu sýna svo mikla lítilmennsku að skjóta drenginn. » Vœbnevcim Skátinn. Eftir Richard Harding Davís. »Alls ekki«, sagði ungi maðurinn. »Þú heíir misskil- ið þetta. Hvað græðir hún systir þín á því að þú fáir sólstungu? Eg held að þú sért með sólstungu. Hitinn hetir gerl þig ringlaðan. Ivomdu nú upp, við getum rætt þetta mál lrelur á leiðinni». .Timmy skundaði burt. »Eg vil heldur ganga«, svar- aði hann. Ungi maðurinn tók að gerast óþolinmóður. »Hvernig likar þér það annars«, kallaði hann. »Við skulum segja að fyrsli greiðinn liafi verið glappaskot og byrja því á nýjan leik. Gerðu mér nú greiða«. Jimmy stansaði og horfði með tortryggissvip um öxl. »Eg ætla úl í Huntersey«, hrópaði ungi maðurinn, »en hefl vilst. Þú kemur upp í vagninn og verður leið- sögumaður minn. Þá gerðir þú mér greiða«. Sinn hvoru megin við veginn var vegvísir úr járni. Risavaxnar járnhendur bentu þar í allar áttir, og á ein- um rafmagnslampanum, sem þær héldu á, slóðu orðin: Til Hunterseyjar. Jimmy benli þangað með höfðinu. »Eg þakka yður fyrir, en eg ætla að ganga«. Svo

x

Liljan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Liljan
https://timarit.is/publication/484

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.