Liljan - 01.06.1916, Blaðsíða 6

Liljan - 01.06.1916, Blaðsíða 6
48 L I L J A N Sé um sár að ræða, er nokkuð kveður að til muna, er sjálfsagt að leita læknis, einkum ef húðin og aðrir líkamsvefir hafa marist sundur og ástæða er til að ætla, að óhreinindi hafi komist í sárið. Framh. K S m á v e g i s. Gamanmynd er af því í blaði einu frá hlutlausu landi par sem fallnir hermenn ófriðarpjóðanna eru látnir berja að dyrum himnaríkis. Sankti Pétur spyr pá livern í sínu lagi, fyrir hvað peir hafi barist og látið lífið. Svar peirra er á pessa Icið: Rússinn: Satt að segja veit eg pað ekki. Frakkinn: Fyrir frelsið og föðurlandið. Belginn: Fyrir sjálfstæði lands míns. Pjóðverjinn: Til pess að við yrðum ekki undirokaðir. Englendingurinn: Fyrir 5 sh. 2 d. (Aths. 5 sh. 2. d. = kr. 4,70 sem er máli sá, er her- mönnunum i enska hernum er greiddur). M Skátinn. Eftir Richard Harding Davís. Mr. Caroll hafði ekki hringt af; en þegar ölglasið i veitingahúsinu brotnaði, misti maðurinn í Wall Street heyrnartólið og féll áfram. Hann rak sig á skrifborðið og vaknaði — vaknaði og gerði sér það ljóst, að hann var enn þá lifandi, að hann álli eftir að lifa mörg ár, sem myndu flytja honum velgengni. Pað var orðið framorðið um kvöldið, þegar, starfsfólkið hjá Carroll og Haslings var leyfl að fara af skrifstofunni, og þó J

x

Liljan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Liljan
https://timarit.is/publication/484

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.