Liljan - 01.08.1916, Blaðsíða 14

Liljan - 01.08.1916, Blaðsíða 14
€2 L I L J A N Það, sem Væringi þarf að vita. Þegar til sólar sést, er hægt, ef maður heiir áttavita, að> finna hvað klukkan er. Til pess að gjöra pað dregur pú hring á jörðinni og af- markar eftir áttavitanum línu, sem gengur í gegnum mið- depil hringsins og snýr beint í norður og suður. Siðan af- markar pú frá miðdepli hringsins línu, sem er i stefnu til sólarinnar, og athugar hve stórt horn sú lína myndar við norður-suður línuna. Ef pú siðan afmarkar petta horn á úrskífunni frá 12, sér pú pegar hvað klukkan er. Litli vísirinn á úrinu á að mynda helmingi stærra horn við línuna til 12, heldur en horn pað er, sem línan í áttina til sólarinnar myndar við norður-suður linuna. í pessu blaði byrjar að koma sem fylgirit með Liljunni, ritgerð eftir Selmu Lagerlöf um skátahreyfinguna. tíuðm. Gnðmimdsson skáld hefir pýtt. Lesið ritið og kynnist skoð- un hinnar heimsfrægu skáldkonu á skátahreyfingunni. Mcðlætið dregur úr kröftunum, en mótlætið stælir pá. Öll mikilmenni hafa orðið að pola sjálfsafneitun og prautir. Hitinn penur út, en kuldinn dregur saman. Járnið verður ekki að stáli nema pað sé hert. í kuldanum fær vatnsílöt- urinn mátt til að bera hina pyngstu byrði. Vér skulum á- valt gleðjast, er mótlætið mætir oss, pví að pað getur gert oss að meiri mönnum. Blaðið ábyrgist: A. V. Tuliuius, yfirdómslögmaður. Afgreiðsln og innheimtii annast Guðm. 11. Pétursson Skólavörðustíg 11 Reykjavik. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Liljan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Liljan
https://timarit.is/publication/484

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.