Liljan - 01.11.1916, Blaðsíða 1

Liljan - 01.11.1916, Blaðsíða 1
LILJAN ÍSLENZKT SKÁTABLAÖ V. UTGEFENDUR: VÆRINGJAR K. F. U. M. \C 1. ím. j\ (ll. TBL. ^ NOVEMBER 191« Karlmennska. Það er víst ósk allra drengja að vera karlmann- legir. Haíið þið aldrei tekið eftir þeim drengjum, sem láta bera mikið á sér, þegar þeir leika sér með öðrum drengjum, á þann hátt, að krydda mál sitt með sem flestum blótsyrðum og ósiðlegum orðum? f>að er auðséð að þeir finna til sín af því, hvað þeir eru karlmannlegir, snáðarnir þeir(!!) Það er víst eng- inn Væringi það erkiflón, að hann haldi það lýsa karJmennsku og hugrekki. Þeir eru brjóstumkennan- legir drengirnir þeir, sem þekkja svo lítið til sannrar karlmennsku, að þeir halda að hún sé innifalin í því að reykja, blóta, viðhafa ósiðleg orð og hæða Guð og hans boð. Það eru til slíkir drengir hér í bæ, því er nú ver og miður. Eitt af höfuðeinkennum á sönnum, góðum og miklum manni er það, að hann kann að gæta tungu sinnar. Til er gull og gnægð af perlum, en hið dýrmætasta þing eru vitrar varir, segir Guðsorð. En það segir líka: Varir heimskingj-

x

Liljan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Liljan
https://timarit.is/publication/484

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.