Liljan - 01.11.1916, Síða 1

Liljan - 01.11.1916, Síða 1
ÍSLENZlíT SKÁTABLAÐ S--- ^ ÚTGEFENDUlt: VÆRINGJAR K. F. A U. M. í 11. TBL. ^ NÓVEMBER 15)1(1 j Karlmennska. Það er víst ósk allra drengja að vera karlmann- legir. Ilaíið þið aldrei tekið eftir þeim drengjum, sem lála bera mikið á sér, þegar þeir leika sér með öðrum drengjum, á þann hátt, að krydda mál silt með sem fleslum blótsyrðum og ósiðlegum orðum? Það er auðséð að þeir íinna til sín af því, livað þeir eru karlmannlegir, snáðarnir þeir(H) Það er víst eng- inn Væringi það erkillón, að hann haldi það lýsa karlmennsku og hugrekki. IJeir eru brjóslumkennan- legir drengirnir þeir, sem þekkja svo lítið til sannrar karlmennsku, að þeir lialda að hún sé innifalin í því að reykja, blóta, viðhaía ósiðleg orð og hæða Guð og hans boð. Það eru til slíkir drengir hér í bæ, því er nú ver og miður. Eitt af höfuðeinkennum á sönnum, góðum og miklum inanni er það, að hann kann að gæta tungu sinnar. Til er gull og gnægð af perlum, en liið dýrmætasta þing eru vilrar varir, segir Guðsorð. En það segir líka: Varir heimskingj-

x

Liljan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Liljan
https://timarit.is/publication/484

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.