Liljan - 01.11.1916, Blaðsíða 7

Liljan - 01.11.1916, Blaðsíða 7
L I L J A N 87 að leggja einfalt lín og má ekki rífa það upp úr sár- inu, þó skift sé umbúðum, heldur lála það liggja kyrt. Utan yfir þetta lín er svo látin hrein baðmull og bundið um. Við allan bruna, sem nokkuð kveður að, er áríðandi að leita læknis þegar í stað, því að mjög hætl er við ígerð í brunasárum og getur blóðeitrun hlotist af. Við alvarlegan bruna, þegar stórir hlutar af ylirborði líkamans hafa skemst, kvartar sjúklingurinn undan áköfum þorsta. Þá verður að gefa honum nóg að drekka. Stundum eru slíkir sjúklingarnir látnir í heitt bað (38° C. eða meira) Ef 7« (á börnum 7») af ylir- borði líkamans verður fyrir bruna, dregur það oft- ast lil dauða innan sólarhrings. í€ f Ur heimi skáta. 30. janúar þ. á. sögöu skátasveitir K. F. U. M. í Dan- niörk sig úr Skálasambandinu danska og mynda nú sér- stakt samband. Meölimatala þeirra hefir aukist mjög siöan og eru nú 600 skátar innan K. F. U. M. í Danmörku. í Svíþjóð cru 5996 skálar. Þar af 4007 í »Sveriges Seoul- förbunda en 1989 innan K. F. U..M. (K. F. U. M.s Seoul- förbund). Öll skátafélög í Noregi hafa nú gengið inn i K. F. U. M. A Englandi liöfðu 30—40,000 skátar gengiö i herinn áöur en nlmenn varnarskylda var leidd þar í lög.

x

Liljan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Liljan
https://timarit.is/publication/484

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.